föstudagur, 24. febrúar 2017
 
TölublöðVenjuleg útgáfa
Eiðfaxi Innlent 23. febrúar 23:59

"Tók far með þróunarlestinni"

Bergur Jónsson segir það vera þröngt á toppnum, en var mjög sáttur að loknum sigri í Gæðingafimi Meistaradeildarinnar í Kvöld.
Eiðfaxi 23. febrúar 23:09

Bergur með yfirburða sigur

Niðurstöður úr gæðingafiminni í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum.
Eiðfaxi 23. febrúar 16:15

KS Deildin

Niðurstöður úr fjórgangi og umfjöllun um skemmtilegt kvöld
Eiðfaxi 23. febrúar 16:10

Nýr Sportfengur

Nú er unnið að lokafrágangi á nýrri útgáfu SportFengs.
Eiðfaxi 23. febrúar 16:00

Framkvæmdarstjóri LM 2018 í Reykjavík

Ný stjórn Landsmóts hestamanna, sem fram fer í Reykjavík 2018, hefur ráðið Áskel Heiðar Ásgeirsson framkvæmdastjóra mótsins.
Eiðfaxi 23. febrúar 15:20

Blue Lagoon mótaröðin

skráningarfrestur á fyrsta mót Blue Lagoon mótaraðarinnar framlengdur til miðnættis í kvöld fimmtudag.
Eiðfaxi 22. febrúar 23:00

Fyrsta vetrarmót Smára 2017

Vetrarmótið fer fram á Flúðum sunnudaginn 26 febrúar
Eiðfaxi 22. febrúar 17:35

Lóðir undir hesthús á Kjóavöllum

Gert ráð fyrir 85 nýjum hesthúsalóðum í hesthúsahverfi hestamannafélagsins Spretts
Eiðfaxi 22. febrúar 17:00

Gæðingafimi í Meistaradeildinni

Eiðfaxi fær hestamenn til að spá fyrir um úrslit í gæðingafimi
Eiðfaxi 22. febrúar 16:00

KS deildin

Uppfærður ráslisti í Fjórgangi
Eiðfaxi 22. febrúar 12:30

Ráslisti í Gæðingafimi

Kvöldið verður magnað í Samskipahöllinni í meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum
Eiðfaxi 21. febrúar 22:35

Liðakynning í KS deildinni

Lið Líflands er sjöunda og síðasta liðið í KS deildinni
Eiðfaxi 21. febrúar 20:30

Folaldasýning Sörla

Skràning er í fullum gangi
Eiðfaxi 21. febrúar 20:20

Hnykkingarnámskeið með Dr Susanne Braun

Susanne er fagdýralæknir fyrir hestasjúkdóma og IVCA kírópraktor
Eiðfaxi 21. febrúar 20:12

TREC-NEFND LH

BÝÐUR NÝJA FÉLAGA VELKOMNA!
Eiðfaxi 21. febrúar 20:06

Er búið að grunnskrá og örmerkja folöldin?

Samkvæmt reglugerð um merkingar búfjár skulu öll hross vera örmerkt og ásetningsfolöld skal örmerkja við hlið móður fyrir 10 mánaða aldur.
Eiðfaxi 21. febrúar 13:30

Ráslisti í KS deildinni

KS deildin hefst annað kvöld með sterkri keppni í fjórgangi
Eiðfaxi 21. febrúar 13:20

Liðakynning í KS deildinni

Það má með sanni segja að lið Draupnis sé skipað framafólki í Íslandshestaheiminum