Eiðfaxi er fjölmiðill sem sérhæfir sig í umfjöllun um íslenska hestinn og öllu því sem honum tengist. Heimur hestamennskunnar er fjölbreytilegur og er miðað að því að efnistök, hvort sem er á vef Eiðfaxa eða í tímariti, nái til þess fjölbreytileika. Uppruna Eiðfaxa má rekja aftur til ársins 1977 þegar framúrstefnu fólk tengt íslenska hestinum tók sig saman og stóð að útgáfu fyrsta tölublaðs Eiðfaxa, sem var gefið út í júlí sama ár. Síðan þá hefur Eiðfaxi verið leiðandi í umfjöllun um íslenska hestinn.
Ritstjórn og starfsmenn
Contact us
Have some questions or comments? You can use the form below to reach us, all enquiries will be answered.