Á Kaffistofunni – Kjarnakona úr Kjósinni

Þriðji þátturinn af hlaðvarpsþættinum Á Kaffistofunni er nú kominn í loftið. Af því tilefni langar okkur sem að þáttunum standa að þakka kærlega fyrir móttökurnar og heillóskirnar sem okkur hafa borist eftir fyrstu tvö þættina hlustunin hefur farið fram úr okkar björtustu vonum. Þættirnir eru samvinnuverkefni Arnars Bjarka Sigurðarsonar, Hjörvars Ágústssonar og Eiðfaxa. Viðmælandi Hjörvars að þessu … Halda áfram að lesa: Á Kaffistofunni – Kjarnakona úr Kjósinni