Proground® reiðhallargólf skoðað

Að Sumarliðabæ í Ásahreppi hefur verið mikil uppbygging á undanförnum árum og þar hefur verið lögð mikil vinna í að skapa sem bestu aðstæður fyrir bæði hesta og menn. Eiðfaxi hafði haft spurnir af því að reiðhöllin væri sérlega glæsileg, hún væri björt og laus við rykið sem yfirleitt er í höllunum, sem hefur mikil … Halda áfram að lesa: Proground® reiðhallargólf skoðað