Ræktunardagur Eiðfaxa- Atlas frá Hjallanesi og Vörður frá Vindási

Ræktunardagur Eiðfaxa var haldinn hátíðlegur í frábæru veðri laugardaginn 9.maí í Víðidalnum í Reykjavík. Þetta var fyrsti opni viðburðurinn sem haldinn var að fyrstu bylgju Covid-19 lokinni en þó í fullri sátt við sóttvarnaryfirvöld. Margir frábærir hesta komu fram þennan dag jafnt sem einstaklingar, afkvæmahestar eða sem fulltrúar sinna ræktunarbúa. Á næstu vikum munum við … Halda áfram að lesa: Ræktunardagur Eiðfaxa- Atlas frá Hjallanesi og Vörður frá Vindási