Gígjar frá Auðsholtshjáleigu

  • 9. júlí 2010
  • Fréttir
Gígjar frá Auðsholtshjáleigu

Stóðhesturinn Gígjar frá Auðsholtshjáleigu tekur á móti hryssum að Grænhóli Ölfusi frá 25 júli. Gígjar er gæðingur í fremstu röð hann haut hæst 8,78 fyrir hæfileika og 8,46 aðaleinkunn. Gígjar er flugviljugur,rúmur,með mikla útgeislun og fótaburð. Hann hefur heldur betur stimplað sig inn sem kynbótahestur, hlaut 1 v fyrir afkvæmi aðeins níu vetra gamall. Afkvæmi Gígjars hafa staðið sig frábærlega og eru fljót til, fasmikil, rúm og fjölhæf.

 

 

Nánari upplýsingar gefur 

 

Þórdís Erla s: 868-4435

hrafn802tinna@hotmail.com

gunnara@simnet.is

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar