Um Eiðfaxa

Eiðfaxi er fjölmiðill sem heldur uppi upplýstri umfjöllun um samfélagsleg málefni. Áhersla er að segja fréttir alls staðar af á landinu og leggja þannig sitt af mörkum í að efla lýðræði í landinu. Uppruna Eiðfaxa má rekja aftur til ársins 1977 þegar framúrstefnufólk tók sig saman og stóð að útgáfu fyrsta tölublaðs Eiðfaxa, sem var gefið út í júlí sama ár. Síðan þá hefur Eiðfaxi verið leiðandi í umfjöllun um þjóðfélagsmál með áherslu á íslenska hestinn en þó með breiða skírskotun í samfélagsmál og íslenska menningu.
 

Ritstjórn og starfsmenn

Hafa samband

Hægt að senda okkur skilaboð með forminu hér að neðan. Öllum fyrirspurnum er svarað.

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.