16 hross í 1.verðlaun á Hellu

  • 30. júlí 2021
  • Fréttir

Páfi frá Kjarri hlaut 8,39 í aðaleinkunn

Miðsumarssýningu lauk á Hellu í gær með yfirlitssýningu. Eins og þekkt er var ákveðið að hætta dómum eftir að upp komst um Covid-19 smit er tengdust kynbótasýningu sem fram fór í síðustu viku en margir hestamenn hafa síðustu daga greinst með veiruna í kjölfar sýningarinnar. RML hefur gefið það út að fundin verði lausn fyrir eigendur þeirra hrossa sem ekki tókst að sýna sökum þess. Alls voru 40 hross sýnd í fullnaðardómi

Hæst dæmda hross sýningarinnar er Ketill frá Hvolsvellli sex vetra gamall stóðhestur undan Álfarni frá Syðri-Gegnishólum og Vordísi frá Hvolsvelli. Ræktendur eru Ásmundur Þór Þórisson og Helga Friðgeirsdóttir en eigandi er Birgit Peine. Ketill hlaut bæði 8,39 fyrir sköpulag og hæfileika. Sýnandi hans var Ásmundur Ernir Snorrason Jafn Katli en aukastöfum lægri var Páfi frá Kjarri sem var einnig sýndur af Ásmundi Erni. Hann hlaut 8,36 fyrir sköpulag, 8,40 fyrir hæfileika og 8,39 í aðaleinkunn.

Hross sem hlutu 9,5-10 fyrir einstaka eiginleika

  • Orka frá Mið-Fossum hlaut 9,5 fyrir skeið sýnd af Aðalheiði Önnu.
  • Stormfaxi frá Álfhólum hlaut 10,0 fyrir prúðleika sýnandi hans var Hrefna María Ómarsdóttir.
# Hross á þessu móti Sköpulag Hæfileikar Aðaleinkunn Sýnandi
IS2015184978 Ketill frá Hvolsvelli 8.39 8.39 8.39 Ásmundur Ernir Snorrason
IS2012187003 Páfi frá Kjarri 8.36 8.4 8.39 Ásmundur Ernir Snorrason
IS2014187107 Steinar frá Stuðlum 8.54 8.25 8.35 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
IS2016284500 Dagsbrún frá Skíðbakka III 8.38 8.14 8.22 Daníel Jónsson
IS2014235686 Orka frá Mið-Fossum 8.36 8.14 8.22 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
IS2014201217 Eik frá Hólateigi 8.16 8.24 8.21 Elvar Þormarsson
IS2016282791 Gloría frá Selfossi 8.19 8.15 8.17 Daníel Jónsson
IS2016186485 Bylur frá Hábæ 8.21 8.08 8.13 Guðmundur Friðrik Björgvinsson
IS2015225508 Djásn frá Mosfellsbæ 7.99 8.17 8.11 Sigurður Vignir Matthíasson
IS2014184676 Stormfaxi frá Álfhólum 8.41 7.89 8.08 Hrefna María Ómarsdóttir
IS2013287320 Snót frá Laugardælum 8.01 8.1 8.07 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
IS2016276019 Þöll frá Strönd 7.9 8.12 8.05 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
IS2017125045 Efi frá Flekkudal 8.14 7.98 8.03 Daníel Jónsson
IS2014184743 Stimpill frá Strandarhöfði 7.91 8.1 8.03 Ásmundur Ernir Snorrason
IS2015125584 Viktor frá Reykjavík 8.31 7.88 8.03 Sigurður Vignir Matthíasson
IS2014284086 Sæmd frá Eylandi 8.1 7.98 8.02 Sigurður Vignir Matthíasson
IS2016180240 Narfi frá Velli II 7.94 8.02 7.99 Lea Schell
IS2016286645 Ólga frá Efsta-Seli 8.4 7.77 7.99 Daníel Jónsson
IS2016280608 Fanndís frá Hemlu II 8.25 7.85 7.99 Ásmundur Ernir Snorrason
IS2016284551 Hamingja frá Þúfu í Landeyjum 8.14 7.9 7.98 Eygló Arna Guðnadóttir
IS2016288862 Öldís frá Böðmóðsstöðum 2 8.14 7.88 7.97 Elvar Þormarsson
IS2012225272 Samba frá Reykjavík 8.23 7.79 7.95 Sigurður Vignir Matthíasson
IS2015201581 Rán frá Eldhólum 8.11 7.82 7.92 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
IS2015282851 Pandóra frá Fornustöðum 8.16 7.78 7.92 Guðmundur Friðrik Björgvinsson
IS2016201033 Aría frá Margrétarhofi 7.76 7.97 7.9 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
IS2015184419 Heiðmundur frá Álfhólum 8.22 7.68 7.87 Sara Ástþórsdóttir
IS2016235084 Bára frá Steinsholti 1 8.34 7.61 7.87 Daníel Jónsson
IS2017282616 Díana frá Lækjarbakka 8.27 7.65 7.87 Leó Geir Arnarson
IS2013237855 Hátíð frá Söðulsholti 8.13 7.7 7.85 Bjarni Sveinsson
IS2014182700 Snækollur frá Selfossi 7.91 7.79 7.83 Bjarni Sveinsson
IS2017182572 Atlas frá Ragnheiðarstöðum 8.26 7.58 7.82 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
IS2014284407 Vordís frá Grenstanga 7.99 7.72 7.82 Benjamín Sandur Ingólfsson
IS2012237787 Stjarna frá Borgarholti 8.09 7.6 7.77 Ásmundur Ernir Snorrason
IS2015225939 Bella frá Laugabakka 7.86 7.6 7.69 Sigurður Vignir Matthíasson
IS2012286761 Ósk frá Árbæjarhjáleigu II 7.82 7.62 7.69 Hákon Dan Ólafsson
IS2015285072 Ósk frá Prestsbakka 7.93 7.55 7.69 Elvar Þormarsson
IS2013201750 Evíta frá Sólstað 8.01 7.5 7.68 Sigurður Vignir Matthíasson
IS2016276185 Fröken frá Ketilsstöðum 7.95 7.52 7.67 Elín Holst
IS2015188626 Bósi frá Brekku 8.16 7.38 7.65 Finnur Jóhannesson
IS2014286647 Fabíóla frá Mið-Seli 7.71 7.49 7.57 Guðmundur Friðrik Björgvinsson

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<