25 hross hlutu 9,5 fyrir tölt

  • 3. október 2024
  • Fréttir

Hrókur frá Skipaskaga er á meðal þeirra hrossa sem hlutu 9,5 fyrir tölt í ár sýndur af Árna Birni. Ljósmynd: Freydís Bergsdóttir

Kynbótaárið gert upp í einstökum eiginleikum

Nú þegar kynbótasýningum ársins er lokið er gaman að renna yfir “níufimmur og tíur ársins” í einstökum eiginleikum. Næsti eiginleiki sem við tökum fyrir hér á vef Eiðaxa og sá fyrsti í hæfileikadómi er tölt.

Töltið er dæmt á öllum þeim hraðastigum sem hesturinn býr yfir, þ.e. á hægri ferð, milliferð og greiðri ferð. Til þess að hljóta einkunn upp á 9,0 eða hærra er gerð krafa um að sýndar séu hraðabreytingar (þ.e. greinileg uppkeyrsla og/eða niðurhæging) og að sýnt sé fram á að hesturinn haldi jafnvægi fyrstu sekúndurnar eftir að greinilega losað er um tauminn. Þessi verkefni, séu þau vel framkvæmd, geta að auki vegið til hækkunar á einkunnum neðar í skalanum.

 

Aldur Nafn  Uppruni í þgf. Faðir Móðir
5 Arney Ytra-Álandi Skýr frá Skálakoti Erla frá Skák
7 Auður Þjóðólfshaga 1 Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum Æsa frá Flekkudal
5 Baldvin Margrétarhofi Kveikur frá Stangarlæk 1 Gletta frá Margrétarhofi
7 Bóel Húsavík Viti frá Kagaðarhóli Dúsa frá Húsavík
4 Dama Hjarðartúni Skýr frá Skálakoti Dögg frá Breiðholti, Gbr
7 Flauta Árbakka Forkur frá Breiðabólsstað Flétta frá Árbakka
8 Halldóra Hólaborg Leiknir frá Vakurstöðum Gefjun frá Litlu-Sandvík
6 Hetja Hestkletti Glúmur frá Dallandi Hafdís frá Skeiðvöllum
5 Hinrik Hásæti Herkúles frá Ragnheiðarstöðum Maístjarna frá Forsæti
6 Hrafn Oddsstöðum I Viti frá Kagaðarhóli Elding frá Oddsstöðum
6 Hringhenda Geirlandi Hringur frá Gunnarsstöðum Eldglóð frá Álfhólum
5 Hrókur Skipaskaga Eldjárn frá Skipaskaga Viska frá Skipaskaga
6 Hulinn Breiðstöðum Kveikur frá Stangarlæk 1 Díana frá Breiðstöðumm
6 Húni Ragnheiðarstöðum Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum Hending frá Úlfsstöðum
7 Kór Skálakoti Konsert frá Hofi Sál frá Skálakoti
5 Kvika Hrafnshóli Kveikur frá Stangarlæk 1 Skíma frá Kvistum
8 Milljón Bergkåsa Framherji frá Flagbjarnarholti Skíma fra Bujord
8 Móeiður Vestra-Fíflholti Penni frá Eystra-Fróðholti Varða frá Vestra-Fíflholti
8 Myrra Álfhólum Konsert frá Hofi Móeiður frá Álfhólum
6 Náttfari Varmalæk Þráinn frá Flagbjarnarholti Nótt frá Varmalæk
4 Nótt Tjaldhólum Skarpur frá Kýrholti Sýn frá Árnagerði
5 Rún Eystri-Hól Útherji frá Blesastöðum 1A Eydís frá Eystri-Hól
6 Spá Margrétarhofi Ölnir frá Akranesi Spenna frá Margrétarhofi
8 Vala Hjarðartúni Hrókur frá Hjarðartúni Mánadís frá Víðidal
5 Þórskýr Leirulæk Skýr fra Skálakoti Þórdís frá Leirulæk

Fyrri umfjallanir um 9,5-10 fyrir einstaka eiginleika:

9,5-10 fyrir höfuð

9,5-10 fyrir háls, herðar og bóga

9,5-10 fyrir bak og lend

9,5-10 fyrir samræmi

9,5-10 fyrir fótagerð

9,5-10 fyrir hófa

10,0 fyrir prúðleika

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar