Anne Stine efst í fjórgangi V1 á Hæmi

  • 30. mars 2023
  • Fréttir

Mynd: Anja Mogensen Photography

Niðurstöður frá Icehorse Festival í Danmörku.

Forkeppni er lokið í fjórgangi V1 á Icehorse Festival. Efst eftir forkeppni er Anne Stine Haugen á Hæmi fra Hyldsbæk með 7,73 og annar er Jóhann Rúnar Skúlason á Evert fra Slippen.

Hér fyrir neðan eru þeir sem eiga að mæta í a og b úrslit sem eru riðin á laugardegi og sunnudegi. Hægt er að sjá heildar niðurstöður HÉR ásamt dagskrá

Í a úrslitum eru:

Anne Stine Haugen and Hæmir fra Hyldsbæk with 7.73
Jóhann Rúnar Skúlason and Evert fra Slippen with 7.43
Dennis Hedebo Johansen and Muni fra Bendstrup with 7.40
Nils-Christian Larsen and Flaumur frá Sólvangi with 7.40
Frederikke Stougård and Austri frá Úlfsstöðum with 7.33

Í b úrslitum eru:
Lilja Thordarson and Hjúpur frá Herríðarhóli with 7.10
Johanna Beuk and Mía frá Flagbjarnarholti with 7.00
Andreas Kjelgaard and Stjörnustæll fra Hybjerg with 6.97
Iben Katrine Andersen and Gideon fra Tømmerby Kær with 6.97
Louise Löfgren and Hástígur Rex Depillsson från Skomakarns with 6.87

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar