Gleði og glaum lofað á uppskeruhátíð Geysis

Uppskeruhátið Geysis fer fram í Hvolnum, Hvolsvelli næstkomandi laugardagskvöld. Þar sem lofað er góðum mat, gleði og glaum!
Veittar verða viðurkenningar til knapa, hesta og ræktanda innan raða Geysis!
Veislumatur framreiddur af Braga Þór Hanssyni með aðstoð Kvenfélagsins Bergþóru.
Veislustjóri: Okkar eini sanni Hjörvar Ágústsson (Sjá myndband: https://fb.watch/otSssYMpcR/)
Sunnan 6 standa fyrir dansleik fram eftir nóttu.
Húsið opnar: 19:30
Borðhald hefst: 20:00
Miðaverð: 8.500kr.
Borðhald hefst: 20:00
Miðaverð: 8.500kr.
Miðapantanir berist í síma 8465284 hjá Jónínu Lilju eða á netfanginu hmfgeysir@gmail.com
