Kynbótasýningar Tilnefningar til Kynbótaknapa ársins

  • 24. nóvember 2023
  • Fréttir

Kynbótaknapi ársins verður verðlaunaður á fagráðstefnu hrossaræktarinnar sunnudaginn 3. desember

Tilnefningar til kynbótaknapa ársins eru eftirfarandi:

Agnar Þór Magnússon
Árni Björn Pálsson
Helga Una Björnsdóttir
Þorgeir Ólafsson
Þórarinn Eymundsson

Á fagráðstefnunni ætlar deild hrossabænda BÍ jafnframt að veita hvatningarverðlaun fyrir frábæran árangur efnilegs knapa.

Vonumst til að sjá sem flesta á ráðstefnu fagráðs, fyrir hönd fagráðs í hrossarækt og deildar hrossabænda BÍ,

Nanna Jónsdóttir

 

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar