Jólasýning hestafræðideildar Háskólans á Hólum
Opinn dagur verður hjá Háskólanum á Hólum laugardaginn 9. desember. Aðalbygging Háskólans á Hólum verður opin kl. 12-16. Veitingasala verður hjá Kaffi Hólum frá kl. 11. og verður boðið upp á kjötsúpu og kaffi ásamt úrvali af smurðubrauði og sætabrauði.
Jólasýning 2. árs nema hestafræðideildar Háskólans á Hólum verður kl. 14:30 í Þráarhöllinni.
„Okkur líður vel í Svíþjóð og höfum komið okkur vel fyrir“
„Við skuldum Íslandsmóti að gera þessa tilraun“
Opið fyrir umsóknir í Suðurlandsdeildina
Sleipnir verðlaunaði knapa í yngri flokkum