Fredrica Fagerlund sigraði á sætaröðun

Efstu þrír á verðlaunapalli
Eftir forkeppni var það hún Fredrica Fagurlund og Sjarmur frá Fagralundi sem stóðu efst með 6.57 í einkunn.
Í A úrslitum urðu þær Fredrika og Glódís Líf Gunnarsdóttir svo jafnar í fyrsta sæti en Fredrika sigraði á sætaröðun hjá dómurum og stóð því upp sem sigurvegari kvöldsins. Lið Laxárholts sigraði liðakeppni kvöldsins.
A úrslit
1.Fredrica Fagerlund og Sjarmur frá Fagralundi 6.67
- Glódís Líf Gunnarsdóttir og Hekla frá Hamarsey 6.67
- Sindri Sigurðsson og Höfðingji frá Miðhúsum 6.60
- Guðmar þór Pétursson og Skyndir frá Staðarhúsum 6.57
- Haukur Bjarnason og Ísar frá Skáney 6.53
- Tinna Rut Jónsdóttir og Forysta frá Laxárholti 6.33

Lið Laxárholts