Niðurstöður frá Skagfirsku mótaröðinni

Annað mótið í Skagfirsku mótaröðinni var haldið í gær, laugardaginn 2.mars, í Svaðastaðahöllinni.
Lea Christine Busch vann fjórgang V2 1. flokk á Síríus frá Þúfum en þau hlutu 7,23 í einkunn. 2. flokk vann Þóranna Másdóttir á Dalmari frá Dalbæ með 6,63 í einkunn og ungmennaflokkinn vann Auður Karen Auðbjörnsdóttir á Báru frá Gásum með 6,60 í einkunn. Hjördís Halla Þórarinsdóttir vann unglingaflokkinn á Flipa frá Bergstöðum með 7,13 í einkunn.
Hrefna Hafsteinsdóttir vann fjórgang V5 3. flokk á Sóldísi frá Hóli og barnaflokkinn vann París Anna Hilmisdóttir á Gný frá Sléttu með 6,29 í einkunn.
Fjórgangur V2 – Fullorðinsflokkur – 1. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Lea Christine Busch Síríus frá Þúfum 6,93
2 Guðmundur Ólafsson List frá Sauðárkróki 6,70
3 Klara Sveinbjörnsdóttir Druna frá Hólum 6,57
4 Valdís Ýr Ólafsdóttir Blæsir frá Hægindi 6,53
5 Elvar Einarsson Snælda frá Syðra-Skörðugili 6,50
6 Julian Veith Hera frá Skáldalæk 6,23
7 Elvar Einarsson Þokki frá Kolgerði 6,17
8 Hrefna Rós Lárusdóttir Sónata frá Lyngási 6,13
9 Sigríður Vaka Víkingsdóttir Bati frá Kagaðarhóli 5,93
10 Viktoría Eik Elvarsdóttir Óskadís frá Stað 5,87
11 Sonja Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir Drottning frá Varmalandi 5,53
Fjórgangur V2 – Fullorðinsflokkur – 1. flokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Lea Christine Busch Síríus frá Þúfum 7,23
2 Klara Sveinbjörnsdóttir Druna frá Hólum 6,70
3 Guðmundur Ólafsson List frá Sauðárkróki 6,63
4 Valdís Ýr Ólafsdóttir Blæsir frá Hægindi 6,57
5 Elvar Einarsson Þokki frá Kolgerði 6,43
6 Hrefna Rós Lárusdóttir Sónata frá Lyngási 6,40
Fjórgangur V2 – Fullorðinsflokkur – 2. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Þóranna Másdóttir Dalmar frá Dalbæ 6,33
2 Sæmundur Jónsson Arður frá Bessastöðum 6,10
3 Halldór P. Sigurðsson Muninn frá Hvammstanga 6,07
4 Guðný Rúna Vésteinsdóttir Haukur frá Hofsstaðaseli 5,93
5 Svanur Berg Jóhannsson Stormur frá Feti 5,90
6 Fjóla Viktorsdóttir Prins frá Syðra-Skörðugili 5,87
7 Guðmundur Þór Elíasson Skuggadís frá Hafnarfirði 5,80
8 Ágúst Gestur Guðbjargarson Skella frá Eyjarkoti 5,77
9-10 Brynjólfur Jónsson Steinöld frá Fagrabergi 5,73
9-10 Guðný Rúna Vésteinsdóttir Taktur frá Hofsstaðaseli 5,73
11 Sigfríður Jódís Halldórsdóttir Frár frá Skefilsstöðum 5,67
12 Halldór P. Sigurðsson Megas frá Hvammstanga 5,30
13 Stefanía Sigurðardóttir Mjölnir frá Veðramóti 4,20
14 Ingunn Birna Árnadóttir Kostur frá Auðnum 0,77
Fjórgangur V2 – Fullorðinsflokkur – 2. flokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Þóranna Másdóttir Dalmar frá Dalbæ 6,63
2 Halldór P. Sigurðsson Muninn frá Hvammstanga 6,47
3 Sæmundur Jónsson Arður frá Bessastöðum 6,27
4-5 Svanur Berg Jóhannsson Stormur frá Feti 6,17
4-5 Guðný Rúna Vésteinsdóttir Haukur frá Hofsstaðaseli 6,17
6 Fjóla Viktorsdóttir Prins frá Syðra-Skörðugili 5,93
Fjórgangur V2 – Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1-3 Ólöf Bára Birgisdóttir Nótt frá Ríp 0,00
1-3 Bil Guðröðardóttir Hryggur frá Hryggstekk 0,00
1-3 Auður Karen Auðbjörnsdóttir Bára frá Gásum 0,00
Fjórgangur V2 – Ungmennaflokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Auður Karen Auðbjörnsdóttir Bára frá Gásum 6,60
2 Bil Guðröðardóttir Hryggur frá Hryggstekk 6,40
3 Ólöf Bára Birgisdóttir Nótt frá Ríp 6,17
Fjórgangur V2 – Unglingaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Hjördís Halla Þórarinsdóttir Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi 6,80
2 Fjóla Indíana Sólbergsdóttir Straumur frá Víðinesi 1 6,17
3 Greta Berglind Jakobsdóttir Fluga frá Prestsbæ 6,03
4 Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir Ronja frá Ríp 3 5,93
5 Anna Lilja Hákonardóttir Melrós frá Aðalbóli 1 5,90
6 Greta Berglind Jakobsdóttir Kliður frá Kálfsstöðum 5,73
7-8 Áróra Heiðbjört Hreinsdóttir Kolbeinn frá Keldulandi 5,40
7-8 Sandra Björk Hreinsdóttir Sigurvon frá Auðnum 5,40
9 Kristín Maren Frostadóttir Frægur frá Hólakoti 5,37
10 Sveinn Jónsson Byr frá Hóli 5,07
11 Greta Berglind Jakobsdóttir Demantur frá Garðakoti 4,97
12 Anna Lilja Hákonardóttir Líf frá Kolsholti 2 4,13
Fjórgangur V2 – Unglingaflokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Hjördís Halla Þórarinsdóttir Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi 7,13
2 Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir Ronja frá Ríp 3 6,47
3 Fjóla Indíana Sólbergsdóttir Straumur frá Víðinesi 1 6,43
4 Greta Berglind Jakobsdóttir Fluga frá Prestsbæ 6,37
5 Anna Lilja Hákonardóttir Melrós frá Aðalbóli 1 6,13
6 Sandra Björk Hreinsdóttir Sigurvon frá Auðnum 5,93
7 Áróra Heiðbjört Hreinsdóttir Kolbeinn frá Keldulandi 4,90
Fjórgangur V5 – Fullorðinsflokkur – 3. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1-5 Andreas Wehrle Ísarr frá Syðra-Skörðugili 0,00
1-5 Jón Gylfi Jónsson Katla frá Bessastöðum 0,00
1-5 Viktoría Ösp Jóhannesdóttir Fálki frá Helgustöðum 0,00
1-5 Hrefna Hafsteinsdóttir Sóldís frá Hóli 0,00
1-5 Andreas Wehrle Tómas frá Björnskoti 0,00
Fjórgangur V5 – Fullorðinsflokkur – 3. flokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Hrefna Hafsteinsdóttir Sóldís frá Hóli 5,83
2-3 Viktoría Ösp Jóhannesdóttir Fálki frá Helgustöðum 5,38
2-3 Andreas Wehrle Ísarr frá Syðra-Skörðugili 5,38
4 Jón Gylfi Jónsson Katla frá Bessastöðum 5,25
5 Andreas Wehrle Tómas frá Björnskoti 4,79
Fjórgangur V5 – Barnaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 París Anna Hilmisdóttir Gnýr frá Sléttu 5,73
2 París Anna Hilmisdóttir Draumur frá Syðra-Brekkukoti 5,43
3-4 Sigrún Sunna Reynisdóttir Mylla frá Hólum 5,33
3-4 Arna Rakel Hákonardóttir Jóný frá Syðra-Skógarnesi 5,33
5 Anton Fannar Jakobsson Krukka frá Garðakoti 4,77
6 Arna Rakel Hákonardóttir Birta frá Reykjavík 4,67
7 Sigrún Sóllilja Eyþórsdóttir Steinríkur frá Gullberastöðum 4,57
8 Grétar Freyr Pétursson Sóldís frá Sauðárkróki 4,00
9 Sigríður Elva Elvarsdóttir Sara frá Hestkletti 3,57
10 Elísa Nótt Jóhannsdóttir Hrafnatindur frá Marbæli 2,87
Fjórgangur V5 – Barnaflokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 París Anna Hilmisdóttir Gnýr frá Sléttu 6,29
2 Sigrún Sunna Reynisdóttir Mylla frá Hólum 5,83
3 Arna Rakel Hákonardóttir Jóný frá Syðra-Skógarnesi 5,42
4 Anton Fannar Jakobsson Krukka frá Garðakoti 4,25
5 Sigrún Sóllilja Eyþórsdóttir Steinríkur frá Gullberastöðum 3,88
6 Grétar Freyr Pétursson Sóldís frá Sauðárkróki 3,38