Landsmót 2024 Drög að dagskrá Landsmóts

  • 18. mars 2024
  • Fréttir
Undirbúningur fyrir Landsmót 2024 er í fullum gangi

Stjórn og mótsstjóri hafa nú birt drög að keppnisdagskrá Landsmóts hestamanna 1.-7.júlí 2024.

Drögin sýna röðun keppnisflokka en tímasetningar hvers flokks ásamt hléum verður birt þegar það liggur ljóst fyrir hver verður fjöldi keppenda í hverjum flokki. Athugið að þessi drög að keppnisdagskrá gæti tekið einhverjum smávægilegum breytingum. Unnið er að hliðardagskrá mótsins, sem er fræðslu-, skemmti- og barnadagskrá, og verður birt von bráðar.

Hér fyrir neðan er hægt að sjá drögin

Mánudagur 1. júlí
Kynbótavöllur
Dómar 4v hryssa
Matarhlé
Dómar 5v hryssa
Matarhlé
Gæðingaskeið PP1
Aðalvöllur
Knapafundur
Barnaflokkur fyrri hluti forkeppni
Matarhlé
Barnaflokkur seinni hluti forkeppni
Hlé
B-flokkur forkeppni fyrri hluti
Hlé
B-flokkur forkeppni seinni hluti
Matarhlé
B-flokkur ungmenna forkeppni

Þriðjudagur 2. júlí
Kynbótavöllur
Dómar 6v hryssa
Matarhlé
Dómar 7v og eldri hryssa
Hlé
Dómar 4v stóðhesta
Matarhlé
Dómar 4v stóðhesta frh.
Aðalvöllur
Unglingaflokkur fyrri hluti forkeppni
Hlé
Unglingaflokkur seinni hluti forkeppni
Matarhlé
A-flokkur forkeppni I
Hlé
A-flokkur forkeppni II
Matarhlé
Fjórgangur V1 forkeppni

Miðvikudagur 3. júlí
Kynbótavöllur
Dómar 5v stóðhesta
Matarhlé
Dómar 6v stóðhesta
Hlé
Dómar 7v og eldri stóðhesta
150m & 250m skeið, fyrri umferðir
Aðalvöllur
Tölt T2 forkeppni
Barnaflokkur milliriðill
Matarhlé
Unglingaflokkur milliriðill
Hlé
Fimmgangur F1 forkeppni

Fimmtudagur 4. júlí
Kynbótavöllur
Yfirlitssýning 7v og eldri hryssa
Hlé
Yfirlitssýning 6v hryssa
Matarhlé
Yfirlitssýning 5v hryssa
Hlé
Yfirlitssýning 4v hryssa
Aðalvöllur
B-flokkur ungmenna milliriðill
Matarhlé
B-flokkur milliriðill
Hlé
A-flokkur milliriðill
Matarhlé
Setningarathöfn
Tölt T1 forkeppni

Föstudagur 5. júlí
Kynbótavöllur
Yfirlitssýning 4v stóðhesta
Hlé
Yfirlitssýning 5v stóðhesta
Hlé
Yfirlitssýning 6v stóðhesta
Matarhlé
Yfirlitssýning 7v og eldri stóðhesta
Hlé
150m & 250m skeið, seinni umferðir
Aðalvöllur
Barnaflokkur B-úrslit
Unglingaflokkur B-úrslit
Matarhlé
B-flokkur ungmenna B-úrslit
Tölt T1 B-úrslit
Sýning ræktunarbúa
Skemmtidagskrá

Laugardagur 6. júlí
Aðalvöllur
Stóðhestar 1.v fyrir afkvæmi 1. – 6. sæti
Hlé
Verðlaunaafhending hryssur
Matarhlé
Verðlaunaafhending stóðhestar
Hlé
Stóðhestar með heiðursverðlaun fyrir afkvæmi
Hlé
B-flokkur B-úrslit
A-flokkur B-úrslit
Matarhlé
100m fljúgandi skeið
Hlé
Sigurvegari sýningar ræktunarbúa
Viðurkenningar og Sleipnisbikar
Tölt T1 A-úrslit
Skemmtidagskrá

Sunnudagur 7. júlí
Aðalvöllur
Tölt T2 A-úrslit
Fjórgangur V1 A-úrslit
Fimmgangur F1 A-úrslit
Hádegishlé
Barnaflokkur A-úrslit
Unglingaflokkur A-úrslit
B-flokkur A-úrslit
Hlé
B-flokkur ungmenna A-úrslit
A-flokkur A-úrslit

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar