Hallarmetið slegið á Akureyri
Efst í tölti T1 í ungmennaflokki var Auður Karen Auðbjörnsdóttir á Glettu frá Hryggstekk 7,06. Í unglingaflokki í tölti T3 var efst Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir á Ronju frá Ræip 3 en þær hlutu 6,39 í einkunn og efst í barnaflokki var Ylva Sól Agnarsdóttir á Náttfara frá Dýrfinnustöðum.
Í skeiði í gegnum höllina var boðið upp á tvo flokka, ungmenna- og unglingaflokk. Sandra Björk Hreinsdóttir og Dagur frá Björgum voru fljótust í gegnum húsið í unglingaflokki með tímann 6,36 sek og í ungmennaflokki voru það Margrét Ásta Hreinsdóttir og Tvistur frá Garðshorni með tímann 4,74 sek.
Slógu þau Margrét og Tvistur átta ára gamalt hallarmet með þessum tíma en fyrir átti Svavar Örn Hreiðarsson og Hekla frá Akureyri metið sem var 4,77 sek.
Ungmennaflokkur – Flugskeið 100m P2
Sæti Knapi Hross Tími
1 Margrét Ásta Hreinsdóttir Tvistur frá Garðshorni 4,74
2 Auður Karen Auðbjörnsdóttir Fjöður frá Miðhúsum 5,10
3 Karin Thelma Bernharðsdóttir Dís frá Kambi 6,90
4 Anna Kristín Auðbjörnsdóttir Smekkur frá Högnastöðum 7,19
5 Þórný Sara Arnardóttir Koldís frá Þverá 7,36
6-7 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Alviðra frá Kagaðarhóli 0,00
6-7 Eyþór Þorsteinn Þorvarsson Prins frá Hrafnagili 0,00
Unglingaflokkur – Flugskeið
Sæti Knapi Hross Tími
1 Sandra Björk Hreinsdóttir Dagur frá Björgum 6,36
2 Áróra Heiðbjört Hreinsdóttir Elsa frá Jaðri 7,16
3 París Anna Hilmisdóttir Áli frá Hellulandi 7,89
4 Víkingur Tristan Hreinsson Hörgur frá Ósi 8,36
5 Kristín Maren Frostadóttir Taktur frá Selnesi 8,81
6-8 Tanja Björt Magnúsdóttir Alma frá Köldukinn 2 0,00
6-8 Arnór Darri Kristinsson Sigur frá Ánastöðum 0,00
6-8 Arnór Darri Kristinsson Von frá Hauganesi 0,00
Tölt T1 – Ungmennaflokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Auður Karen Auðbjörnsdóttir Gletta frá Hryggstekk 7,06
2 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Jökull frá Rauðalæk 6,83
3 Eyþór Þorsteinn Þorvarsson Júlía frá Akureyri 6,17
4 Sveinfríður Ólafsdóttir Þruma frá Akureyri 6,06
5 Margrét Ásta Hreinsdóttir Aðalsteinn frá Auðnum 5,94
6 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Sending frá Hvoli 5,56
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1-2 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Jökull frá Rauðalæk 6,87
1-2 Auður Karen Auðbjörnsdóttir Gletta frá Hryggstekk 6,87
3 Sveinfríður Ólafsdóttir Þruma frá Akureyri 6,07
4-5 Eyþór Þorsteinn Þorvarsson Júlía frá Akureyri 5,77
4-5 Margrét Ásta Hreinsdóttir Aðalsteinn frá Auðnum 5,77
6 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Sending frá Hvoli 5,63
7-8 Sveinfríður Ólafsdóttir Perla frá Akureyri 5,57
7-8 Sara Dögg Sigmundsdóttir Loki frá Efri-Rauðalæk 5,57
9 Eyþór Þorsteinn Þorvarsson Jónína frá Ytri-Bægisá I 5,37
10 Áslaug Ýr Sævarsdóttir Roði frá Ytri-Brennihóli 5,17
11 Þórný Sara Arnardóttir Hetja frá Hesjuvöllum 4,83
12 Karin Thelma Bernharðsdóttir Fluga frá Miðkoti 4,13
13-15 Linda Björg K. Kristjánsdóttir Glóð frá Gauksstöðum 0,00
13-15 Ellen Mary Marie Duering Sesar frá Hlíðarenda 0,00
13-15 Sabrina Pauline Schweiss Draumsýn frá Syðra-Kolugili 0,00
Tölt T3 – Unglingaflokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir Ronja frá Ríp 3 6,39
2 Arnór Darri Kristinsson Svörður frá Sámsstöðum 6,22
3-4 Hrafnhildur Rán Elvarsdóttir Skvísa frá Húsey 5,56
3-4 Sandra Björk Hreinsdóttir Sigurvon frá Auðnum 5,56
5 Kristín Maren Frostadóttir Rán frá Akureyri 5,44
6 Áróra Heiðbjört Hreinsdóttir Elsa frá Jaðri 5,39
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir Ronja frá Ríp 3 6,27
2 Arnór Darri Kristinsson Svörður frá Sámsstöðum 6,20
3 Áróra Heiðbjört Hreinsdóttir Elsa frá Jaðri 5,77
4 Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir Óskastjarna frá Ríp 3 5,70
5 Hrafnhildur Rán Elvarsdóttir Skvísa frá Húsey 5,63
6 Sandra Björk Hreinsdóttir Sigurvon frá Auðnum 5,43
7-8 Kristín Maren Frostadóttir Rán frá Akureyri 5,27
7-8 Kristín Maren Frostadóttir Frægur frá Hólakoti 5,27
9 Tanja Björt Magnúsdóttir Alma frá Köldukinn 2 5,23
10 Kristjana Ýr Feykisdóttir Óskar frá Flugumýri II 5,10
11 Anna Lilja Hákonardóttir Líf frá Kolsholti 2 5,00
12 Anna Lilja Hákonardóttir Stofn frá Akranesi 4,77
13 Anja Rán Ólafsdóttir Valbrá frá Keldulandi 4,50
14 Lára Rún Keel Kristjánsdóttir Drífa frá Steinsstöðum 2,87
Tölt T3 – Barnaflokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Ylva Sól Agnarsdóttir Náttfari frá Dýrfinnustöðum 6,56
2 París Anna Hilmisdóttir Snörp frá Hólakoti 6,11
3 Viktor Arnbro Þórhallsson Glitnir frá Ysta-Gerði 6,00
4 Dagur Snær Agnarsson Teista frá Akureyri 5,94
5 Daníel Örn Karlsson Snerra frá Skálakoti 5,56
6 Álfrún Mjöll Sveinsdóttir Eldgjá frá Steinnesi 5,50
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Ylva Sól Agnarsdóttir Náttfari frá Dýrfinnustöðum 6,20
2 Viktor Arnbro Þórhallsson Glitnir frá Ysta-Gerði 6,00
3 París Anna Hilmisdóttir Snörp frá Hólakoti 5,63
4 Ylva Sól Agnarsdóttir Svaðilfari frá Vík í Mýrdal 5,57
5 Daníel Örn Karlsson Snerra frá Skálakoti 5,50
6 Dagur Snær Agnarsson Teista frá Akureyri 5,23
7 Viktor Arnbro Þórhallsson Gyðja frá Ysta-Gerði 5,13
8 Álfrún Mjöll Sveinsdóttir Eldgjá frá Steinnesi 5,07
9 Arna Rakel Hákonardóttir Melrós frá Aðalbóli 1 5,03
10 Svandís Bára Jakobsdóttir Börkur frá Þúfu í Landeyjum 4,23
11 Rakel Sara Atladóttir Glaður frá Grund 4,13
12 Víkingur Tristan Hreinsson Hörgur frá Ósi 3,97
13 Arna Rakel Hákonardóttir Jóný frá Syðra-Skógarnesi 3,60
14 Jóhannes Hrafn Marinósson Mánadís frá Syðra-Fjalli I 3,30