Opna Álftanesmótið í hestaíþróttum fer fram um helgina
Opna Álftanesmótið í hestaíþróttum fer fram helgina 18. og 19. maí n.k. Mótið fer fram á hringvelli hestamannafélagsins Sóta á Álftanesi. Skráning er hafin inn á sportfengur.com og stendur hún til miðnættis miðvikudaginn 15. maí.
Skráningargjöld:
- Barna- og unglingaflokkur kr. 3.000,–
- Ungmennaflokkur kr. 4.000,–
- Opinn flokkur kr. 4.000,–
Í boði eru eftirfarandi flokkar:
- Barnaflokkur:
- Tölt T3
- Tölt T7
- Fjórgangur V5
- Unglingaflokkur:
- Tölt T3
- Tölt T7
- Fjórgangur V2
- Fimmgangur F2
- Ungmennaflokkur:
- Tölt T1
- Tölt T7
- Tölt T4
- Fjórgangur V1
- Fjórgangur V2
- Fimmgangur F2
- 2 flokkur:
- Tölt T3
- Tölt T7
- Tölt T4
- Fjórgangur V2
- Fjórgangur V5
- Fimmgangur F2
- 1 flokkur:
- Tölt T1
- Tölt T2
- Fjórgangur V1
- Fimmgangur F1
Hestamannafélagið Sóti áskilur sér rétt á að fella niður eða sameina flokka ef ekki er næg þátttaka. Dagskrá og ráslistar auglýst nánar þegar nær dregur.