Bjarni og Mette á toppnum í forkeppni í fimmgangi!

Í dag hófst WR Hólamót- Íþróttamót UMSS og Skagfirðings á Hólum í Hjaltadal.
Fyrsta grein mótsins var fimmgangur F1 meistaraflokkur.
Jöfn eftir forkeppni eru Bjarni Jónasson með Hörpu Sjöfn frá Hvolsvelli og Mette Mannseth með Kalsa frá Þúfum með 7,03 í einkunn.
Fimmgangur F1 – Meistaraflokkur forkeppni
1-2. Bjarni Jónasson og Harpa Sjöfn frá Hvolsvelli 7,03
1-2. Mette Mannseth og Kalsi frá Þúfum 7,03
3. Finnbogi Bjarnason og Einir frá Enni 6,93
4. Þórarinn Eymundsson og Þráinn frá Flagbjarnarholti 6,87
5. Kristófer Darri Sigurðsson og Ás frá Kirkjubæ 6,83
6. Bjarni Jónasson og Spennandi frá Fitjum 6,77
7. Freyja Amble Gísladóttir og Stimpill frá Þúfum 6,63
8. Eygló Arna Guðnadóttir og Sóli frá Þúfu í Landeyjum 6,60
9-10. Arnar Máni Sigurjónsson og Stormur frá Kambi 6,53
9-10. Herjólfur Hrafn Stefánsson og Kvistur frá Reykjavöllum 6,53
11-12. Daníel Gunnarsson og Kári frá Korpu 6,40
11-12. Lea Christine Busch og Síríus frá Þúfum 6,40
13. Ingunn Ingólfsdóttir og Korgur frá Garði 6,37
14. Þorsteinn Björn Einarsson og Rjóður frá Hofi á Höfðaströnd 6,20
15. Líney María Hjálmarsdóttir og Tími frá Tölthólum 6,03
16. Elvar Einarsson og Snælda frá Syðra-Skörðugili 5,97
17. Thelma Dögg Tómasdóttir og Mozart frá Torfunesi 5,70
18. Guðmar Freyr Magnússon og Gyllingur frá Íbishóli 5,63
19. Fanndís Viðarsdóttir og Erill frá Efri-Fitjum 5,53
20-21. Atli Guðmundsson og Strengur frá Húsanesi 5,40
20-21. Fanney Dögg Indriðadóttir og Veigar frá Grafarkoti 5,40
22. Julian Veith og Hera frá Skáldalæk 5,33
23. Guðmar Freyr Magnússon og Súld frá Íbishóli 5,23
24-25. Atli Freyr Maríönnuson og Þula frá Bringu 5,07
24-25. Jóhann Magnússon og Narfi frá Bessastöðum 5,07
26. Sarina Nufer og Stjarna frá Syðra-Holti 4,93
27. Stefán Tor Leifsson og Tolli frá Ólafsbergi 4,87
28. Ragnar Rafael Guðjónsson og Úa frá Úlfsstöðum 4,57
29. Sölvi Sigurðarson og Svala frá Glæsibæ 4,37
Fimmgangur F1 Ungmennaflokkur forkeppni
1. Björg Ingólfsdóttir og Kjuði frá Dýrfinnustöðum 6,93
2. Katrín Ösp Bergsdóttir og Alfreð frá Valhöll 6,60
3. Þorvaldur Logi Einarsson og Saga frá Kálfsstöðum 6,37
4. Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal og Sindri frá Lækjamóti II 5,80
5. Þórgunnur Þórarinsdóttir og Djarfur frá Flatatungu 5,53
6. Björg Ingólfsdóttir og Lyfting frá Dýrfinnustöðum 5,27
F1 Unglingaflokkur – Forkeppni
1. Hjördís Halla Þórarinsdóttir og Taktur frá Varmalæk 6,17
2. Arnór Darri Kristinsson og Sigur frá Ánastöðum 3,97
Fimmgangur F2 – 1.flokkur forkeppni
1. Malou Sika Jester Bertelsen og Mörk frá Hólum 6,13
2. Karlotta Rún Júlíusdóttir og Stormur frá Hraunholti 5,90
3-5. Björg Ingólfsdóttir og Konsert frá Frostastöðum II 5,87
3-5. Lilja Maria Suska og Ugla frá Fornalæk 5,87
3-5. Kári Kristinsson og Áróra frá Hraunholti 5,87
6. Naemi Kestermann og Mánadís frá Klömbrum 5,80
7. Charlotte Zumpe og Önn frá Skíðbakka III 5,77
8. Þórgunnur Þórarinsdóttir og Rut frá Hestkletti 5,07
9. Þorvaldur Logi Einarsson og Magnús frá Miðfelli 2 5,03
10. Ingunn Norstad og Drösull frá Nautabúi 4,80
11. Anna M Geirsdóttir og Emil frá Húsavík 4,70
12. Katharina Elisabeth von Keudel og Kaldi frá Miðsitju 4,17
13. Viktoría Eik Elvarsdóttir og Hlaðgerður frá Brúnagerði 4,10
14. Anna Carina F. Rautenbach og Síríus frá Tunguhálsi II 3,97
15. Malou Sika Jester Bertelsen og Ósk frá Flugumýri II 2,23
Fimmgangur F2 – 2.flokkur forkeppni
1. Ólöf Sigurlína Einarsdóttir og Stika frá Skálakoti 4,50
2. Philine Weinerth og Sól frá Hvalnesi 4,33