Hestamannafélagið Skagfirðingur Daníel og Sigurður með gull í skeiðgreinum dagsins

  • 19. maí 2024
  • Fréttir
Úrslitadagur á Hólum

Daníel Gunnarsson og Kló frá Einhamri voru fljótust í 250 m en þau fóru á tímanum 22,98 sek.

Sigurður Heiðar Birgisson og Hrina frá Hólum unnu 150 m skeiðið á tímann 14,84 sek.

Hér fyrir neðan eru niðurstöður úr 250m og 150m skeiði:

250 m skeið:
1 Daníel Gunnarsson og Kló frá Einhamri 22,98
2 Daníel Gunnarsson og Smári frá Sauðanesi 23,15
3 Kristófer Darri Sigurðsson og Gnúpur frá Dallandi 24,17
4 Sveinbjörn Hjörleifsson og Prinsessa frá Dalvík 24,46
5 Gestur Júlíusson og Sigur frá Sámsstöðum 25,38

150 m skeið:
1 Sigurður Heiðar Birgisson og Hrina frá Hólum 14,84
2 Þórarinn Eymundsson og Gullbrá frá Lóni 14,99
3 Daníel Gunnarsson og Skálmöld frá Torfunesi 15,26
4 Guðmar Freyr Magnússon og Embla frá Litlu-Brekku 15,41
5 Anna M Geirsdóttir Klöpp frá Hólum 15,59
6 Malin Marianne Andersson og Fála frá Hólum 15,82
7 Þórarinn Eymundsson og Sviðrir frá Reykjavík 15,94
8 Arnar Máni Sigurjónsson og Flugnir frá Hólum 16,22
9 Stefán Öxndal Reynisson og Viðja frá Sauðárkróki 17,07
10 Elvar Einarsson og Veröld frá Flugumýri 17,10
11 Ólöf Sigurlína Einarsdóttir og Stika frá Skálakoti 20,05
12 Sveinbjörn Hjörleifsson og Prins frá Dalvík 20,90

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar