Úrslit frá íþróttamóti Þyts
 
									  
																			Ljósmynd: Árborg Ragnarsdóttir
„Þátttaka var ágæt og margir sjálfboðaliðar komu að mótinu og gerðu það auðvelt og skemmtilegt, mótanefnd vill þakka öllum sem komu aðstoðuðu um helgina,“ segir í tilkynningu frá mótshöldurum.
Fjórir pollar mættu til leiks en það voru þau Gígja Kristín Harðardóttir á Skutlu frá Efri-Þverá, Halldóra Friðriksdóttir Líndal á Ljúf frá Lækjamóti, Margrét Þóra Friðriksdóttir og Niður frá Lækjamóti og Viktoría Jóhannesdóttir Kragh á Prins frá Þorkelshóli 2.
Úrslit urðu eftirfarandi:
Samanlagðir sigurvegarar í fjórgangsgreinum voru Eysteinn Tjörvi Kristinsson, Halldór P Sigurðsson, Jólín Björk K Kristinsdóttir og Herdís Erla Elvarsdóttir. Samanlagður sigurvegari fimmgangsgreina var Fríða Marý Halldórsdóttir.
Tölt T3 – 1. flokkur
A úrslit
1-2 Hörður Óli Sæmundarson Mói frá Gröf Brúnn/milli-einlitt Þytur 7,11 (sigraði eftir sætaröðun)
1-2 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Fortíð frá Ketilsstöðum Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 7,11
3 Kolbrún Grétarsdóttir Jaðrakan frá Hellnafelli Rauður/dökk/dr.einlitt Þytur 6,94
4 Elvar Logi Friðriksson Dýrfinna frá Víðivöllum fremri Grár/rauðureinlitt Þytur 6,28
5 Herdís Einarsdóttir Fleinn frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,17
Forkeppni
1 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Fortíð frá Ketilsstöðum Brúnn/milli-stjörnótt Þytur7,00
2 Hörður Óli Sæmundarson Mói frá Gröf Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,77
3 Kolbrún Grétarsdóttir Jaðrakan frá Hellnafelli Rauður/dökk/dr.einlitt Þytur 6,53
4 Elvar Logi Friðriksson Dýrfinna frá Víðivöllum fremri Grár/rauðureinlitt Þytur 6,07
5-6 Jóhann MagnússonRauðhetta frá BessastöðumRauður/milli-skjótt Þytur 6,03
5-6 Herdís Einarsdóttir Fleinn frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,03
Fullorðinsflokkur – 2. flokkur
A úrslit
1 Rakel Gígja RagnarsdóttirGarún frá Grafarkoti Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 6,50
2 Halldór P. Sigurðsson Muninn frá Hvammstanga Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,44
3 Óskar Einar Hallgrímsson Frosti frá Höfðabakka Rauður/milli-blesótt Þytur 6,33
4 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Lukku-Láki frá Sauðá Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,28
5 Jóhann Albertsson Vinur frá Eyri Bleikur/fífil-blesótt Þytur 6,17
Forkeppni
1 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Lukku-Láki frá Sauðá Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,07
2 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Garún frá Grafarkoti Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 5,90
3 Halldór P. Sigurðsson Muninn frá Hvammstanga Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,77
4-5 Jóhann Albertsson Vinur frá Eyri Bleikur/fífil-blesótt Þytur 5,73
4-5 Óskar Einar Hallgrímsson Frosti frá Höfðabakka Rauður/milli-blesótt Þytur 5,73
6 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Meyja frá Hvammstanga Bleikur/álóttureinlitt Þytur 5,40
7 Fríða Marý Halldórsdóttir Marel frá Hvammstanga Brúnn/milli-skjótt Þytur 5,33
8 Þorgeir Jóhannesson Nóadís frá ÁslandiRauður/milli-blesótt Þytur 5,10
Unglingaflokkur
A úrslit
1 Jólín Björk Kamp Kristinsdóttir Djásn frá Aðalbóli 1 Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,94
2 Svava Rán Björnsdóttir Gróp frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,11
Forkeppni
1 Jólín Björk Kamp Kristinsdóttir Djásn frá Aðalbóli 1 Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,90
2 Svava Rán Björnsdóttir Gróp frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 4,77
Tölt T7
Barnaflokkur
A úrslit
1 Herdís Erla Elvarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,50
2 Kara Sigurlína Reynisdóttir Daggardropi frá Múla Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 5,17
Forkeppni
1 Herdís Erla Elvarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,20
2 Kara Sigurlína Reynisdóttir Daggardropi frá Múla Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 3,77
Tölt T4
A úrslit
1 Fanney Dögg Indriðadóttir Svalur frá Grafarkoti Jarpur/milli-skjótt Þytur 6,25
2 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Glitri frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,08
3 Elvar Logi Friðriksson Garri frá Grafarkoti Rauður/milli-blesótt Þytur 3,12
Forkeppni
1 Fanney Dögg Indriðadóttir Svalur frá Grafarkoti Jarpur/milli-skjótt Þytur 6,33
2 Elvar Logi Friðriksson Garri frá Grafarkoti Rauður/milli-blesótt Þytur 6,23
3 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Glitri frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,70
Fjórgangur V2 – 1. flokkur
A úrslit
1 Kolbrún Grétarsdóttir Jaðrakan frá Hellnafelli Rauður/dökk/dr.einlitt Þytur 6,80
2 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Svarta Rún frá Kviku Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,43
3 Jessie Huijbers Sigursæll frá Hellnafelli Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,40
4 Herdís Einarsdóttir Fleinn frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,37
5 Elvar Logi Friðriksson Grein frá Sveinatungu Grár/rauðurblesótt Þytur 6,30
Forkeppni
1 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Fortíð frá Ketilsstöðum Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 6,60
2-3 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Svarta Rún frá Kviku Br únn/milli-einlitt Þytur 6,33
2-3 Hörður Óli Sæmundarson Brandur frá Gröf Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 6,33
4 Kolbrún GrétarsdóttirJaðrakan frá Hellnafelli Rauður/dökk/dr.einlitt Þytur 6,30
5-6 Herdís Einarsdóttir Fleinn frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,03
5-6 Elvar Logi Friðriksson Grein frá Sveinatungu Grár/rauðurblesótt Þytur 6,03
7 Jessie Huijbers Sigursæll frá Hellnafelli Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,77
Fullorðinsflokkur – 2. flokkur
A úrslit
1 Halldór P. Sigurðsson Muninn frá Hvammstanga Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,47
2 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Garún frá Grafarkoti Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 6,27
3 Ásta Guðný UnnsteinsdóttirRofi frá Sauðá Rauður/milli-einlitt Þytur 5,90
4-5 Jóhann Albertsson Glóðafeykir frá Staðarbakka II Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,73
4-5 Þorgeir Jóhannesson Nóadís frá Áslandi Rauður/milli-blesótt Þytur 5,73
Forkeppni
1 Halldór P. Sigurðsson Muninn frá Hvammstanga Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,13
2 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Rofi frá Sauðá Rauður/milli-einlitt Þytur 5,77
3 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Garún frá Grafarkoti Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 5,60
4 Þorgeir Jóhannesson Nóadís frá Áslandi Rauður/milli-blesótt Þytur 5,20
5 Jóhann Albertsson Glóðafeykir frá Staðarbakka II Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,07
Unglingaflokkur
A úrslit
1 Jólín Björk Kamp Kristinsdóttir Kjarval frá Hjaltastaðahvammi Rauður/milli-stjörnótt Þytur 6,13
2 Svava Rán Björnsdóttir Kola frá Kolugili Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,10
Forkeppni
1 Jólín Björk Kamp Kristinsdóttir Kjarval frá Hjaltastaðahvammi Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,87
2 Jólín Björk Kam p Kristinsdóttir Djásn frá Aðalbóli 1 Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,73
3 Svava Rán Björnsdóttir Kola frá Kolugili Brúnn/milli-einlitt Þytur 4,10
Fjórgangur V5 – Barnaflokkur
A úrslit
1 Herdís Erla Elvarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,96
2 Kara Sigurlína Reynisdóttir Máni Freyr frá Keflavík Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 5,50
Forkeppni
1 Herdís Erla Elvarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,70
2 Kara Sigurlína Reynisdóttir Máni Freyr frá Keflavík Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 5,13
Fimmgangur F2 – 1. flokkur
A úrslit
1 Lilja Maria SuskaUgla frá Fornalæk Jarpur/milli-einlitt Neisti 6,26 (sigraði eftir sætaröðun)
2 Sonja Líndal Þórisdóttir Ljúfur frá Lækjamóti II Bleikur/álóttureinlitt Þytur 6,26
3 Fanney Dögg Indriðadóttir Veigar frá Grafarkoti Rauður/milli-blesótt Þytur6,12
4 Herdís Einarsdóttir Trúboði frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,98
5 Inga Dís Víkingsdóttir Greifi frá Söðulsholti Bleikur/fífil-stjörnótt Snæfellingur 5,81
Forkeppni
1 Inga Dís Víkingsdóttir Greifi frá Söðulsholti Bleikur/fífil-stjörnótt Snæfellingur 6,33
2 Lilja Maria Suska Ugla frá Fornalæk Jarpur/milli-einlitt Neisti 6,30
3 Sonja Líndal Þórisdóttir Ljúfur frá Lækjamóti II Bleikur/álóttureinlitt Þytur 5,97
4 Fanney Dögg Indriðadóttir Veigar frá Grafarkoti Rauður/milli-blesótt Þytur 5,80
5 Herdís Einarsdóttir Trúboði frá GrafarkotiBrúnn/milli-einlitt Þytur 5,70
6 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Kvika frá Reykjavöllum Brúnn/mó-einlitt Þytur 5,60
7 Jóhann Magnússon Narfi frá Bessastöðum Móálóttur,mósóttur/ljós-skjótt Þytur 5,47
8 Fríða Marý Halldórsdóttir Marel frá Hvammstanga Brúnn/milli-skjótt Þytur 5,30
9 Kolbrún Grétarsdóttir Hátíð frá Hellnafelli Jarpur/milli-einlitt Þytur 5,10
10 Jóhann Albertsson Vinur frá Eyri Bleikur/fífil-blesótt Þytur 4,23
Gæðingaskeið PP1 – 1. flokkur
1 Elvar Logi Friðriksson Sproti frá Sauðholti 2 Rauður/sót-einlitt Þytur 7,17
2 Jóhann Magnússon Píla frá Íbishóli Bleikur/álóttureinlitt Þytur 4,75
3 Kolbrún Grétarsdóttir Hátíð frá Hellnafelli Jarpur/milli-einlitt Þytur 3,54
Flugskeið 100m P2
1 Elvar Logi Friðriksson Sproti frá Sauðholti 2 Rauður Þytur 8,38
2 Jóhann Magnússon Píla frá Íbishóli Bleikálótt Þytur 8,68
3 Hörður Óli Sæmundarson Slæða frá Stóru-Borg syðri Rauðskjótt Þytur 8,70
4 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Gná frá Borgarnesi Grá Þytur 9,88
5 Fríða Marý Halldórsdóttir Marel frá Hvammstanga Brúnskjóttur Þytur 10,69
6 Elvar Logi Friðriksson Eldey frá Laugarhvammi Rauð Þytur 0,00
 
                 
             
                 
             Minningarorð um Ragnar Tómasson
                            	
                                                Minningarorð um Ragnar Tómasson                     
                 
             
                 
             
                 
             
                 
             
                        
                 
                        
                 Sigvaldi Lárus Guðmundsson yfirþjálfari Hæfileikamótunar LH næstu tvö árin
                                        	
                                                                     
                                Sigvaldi Lárus Guðmundsson yfirþjálfari Hæfileikamótunar LH næstu tvö árin                            