Úrslit frá íþróttamóti Þyts
„Þátttaka var ágæt og margir sjálfboðaliðar komu að mótinu og gerðu það auðvelt og skemmtilegt, mótanefnd vill þakka öllum sem komu aðstoðuðu um helgina,“ segir í tilkynningu frá mótshöldurum.
Fjórir pollar mættu til leiks en það voru þau Gígja Kristín Harðardóttir á Skutlu frá Efri-Þverá, Halldóra Friðriksdóttir Líndal á Ljúf frá Lækjamóti, Margrét Þóra Friðriksdóttir og Niður frá Lækjamóti og Viktoría Jóhannesdóttir Kragh á Prins frá Þorkelshóli 2.
Úrslit urðu eftirfarandi:
Samanlagðir sigurvegarar í fjórgangsgreinum voru Eysteinn Tjörvi Kristinsson, Halldór P Sigurðsson, Jólín Björk K Kristinsdóttir og Herdís Erla Elvarsdóttir. Samanlagður sigurvegari fimmgangsgreina var Fríða Marý Halldórsdóttir.
Tölt T3 – 1. flokkur
A úrslit
1-2 Hörður Óli Sæmundarson Mói frá Gröf Brúnn/milli-einlitt Þytur 7,11 (sigraði eftir sætaröðun)
1-2 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Fortíð frá Ketilsstöðum Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 7,11
3 Kolbrún Grétarsdóttir Jaðrakan frá Hellnafelli Rauður/dökk/dr.einlitt Þytur 6,94
4 Elvar Logi Friðriksson Dýrfinna frá Víðivöllum fremri Grár/rauðureinlitt Þytur 6,28
5 Herdís Einarsdóttir Fleinn frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,17
Forkeppni
1 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Fortíð frá Ketilsstöðum Brúnn/milli-stjörnótt Þytur7,00
2 Hörður Óli Sæmundarson Mói frá Gröf Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,77
3 Kolbrún Grétarsdóttir Jaðrakan frá Hellnafelli Rauður/dökk/dr.einlitt Þytur 6,53
4 Elvar Logi Friðriksson Dýrfinna frá Víðivöllum fremri Grár/rauðureinlitt Þytur 6,07
5-6 Jóhann MagnússonRauðhetta frá BessastöðumRauður/milli-skjótt Þytur 6,03
5-6 Herdís Einarsdóttir Fleinn frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,03
Fullorðinsflokkur – 2. flokkur
A úrslit
1 Rakel Gígja RagnarsdóttirGarún frá Grafarkoti Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 6,50
2 Halldór P. Sigurðsson Muninn frá Hvammstanga Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,44
3 Óskar Einar Hallgrímsson Frosti frá Höfðabakka Rauður/milli-blesótt Þytur 6,33
4 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Lukku-Láki frá Sauðá Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,28
5 Jóhann Albertsson Vinur frá Eyri Bleikur/fífil-blesótt Þytur 6,17
Forkeppni
1 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Lukku-Láki frá Sauðá Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,07
2 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Garún frá Grafarkoti Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 5,90
3 Halldór P. Sigurðsson Muninn frá Hvammstanga Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,77
4-5 Jóhann Albertsson Vinur frá Eyri Bleikur/fífil-blesótt Þytur 5,73
4-5 Óskar Einar Hallgrímsson Frosti frá Höfðabakka Rauður/milli-blesótt Þytur 5,73
6 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Meyja frá Hvammstanga Bleikur/álóttureinlitt Þytur 5,40
7 Fríða Marý Halldórsdóttir Marel frá Hvammstanga Brúnn/milli-skjótt Þytur 5,33
8 Þorgeir Jóhannesson Nóadís frá ÁslandiRauður/milli-blesótt Þytur 5,10
Unglingaflokkur
A úrslit
1 Jólín Björk Kamp Kristinsdóttir Djásn frá Aðalbóli 1 Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,94
2 Svava Rán Björnsdóttir Gróp frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,11
Forkeppni
1 Jólín Björk Kamp Kristinsdóttir Djásn frá Aðalbóli 1 Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,90
2 Svava Rán Björnsdóttir Gróp frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 4,77
Tölt T7
Barnaflokkur
A úrslit
1 Herdís Erla Elvarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,50
2 Kara Sigurlína Reynisdóttir Daggardropi frá Múla Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 5,17
Forkeppni
1 Herdís Erla Elvarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,20
2 Kara Sigurlína Reynisdóttir Daggardropi frá Múla Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 3,77
Tölt T4
A úrslit
1 Fanney Dögg Indriðadóttir Svalur frá Grafarkoti Jarpur/milli-skjótt Þytur 6,25
2 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Glitri frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,08
3 Elvar Logi Friðriksson Garri frá Grafarkoti Rauður/milli-blesótt Þytur 3,12
Forkeppni
1 Fanney Dögg Indriðadóttir Svalur frá Grafarkoti Jarpur/milli-skjótt Þytur 6,33
2 Elvar Logi Friðriksson Garri frá Grafarkoti Rauður/milli-blesótt Þytur 6,23
3 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Glitri frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,70
Fjórgangur V2 – 1. flokkur
A úrslit
1 Kolbrún Grétarsdóttir Jaðrakan frá Hellnafelli Rauður/dökk/dr.einlitt Þytur 6,80
2 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Svarta Rún frá Kviku Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,43
3 Jessie Huijbers Sigursæll frá Hellnafelli Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,40
4 Herdís Einarsdóttir Fleinn frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,37
5 Elvar Logi Friðriksson Grein frá Sveinatungu Grár/rauðurblesótt Þytur 6,30
Forkeppni
1 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Fortíð frá Ketilsstöðum Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 6,60
2-3 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Svarta Rún frá Kviku Br únn/milli-einlitt Þytur 6,33
2-3 Hörður Óli Sæmundarson Brandur frá Gröf Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 6,33
4 Kolbrún GrétarsdóttirJaðrakan frá Hellnafelli Rauður/dökk/dr.einlitt Þytur 6,30
5-6 Herdís Einarsdóttir Fleinn frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,03
5-6 Elvar Logi Friðriksson Grein frá Sveinatungu Grár/rauðurblesótt Þytur 6,03
7 Jessie Huijbers Sigursæll frá Hellnafelli Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,77
Fullorðinsflokkur – 2. flokkur
A úrslit
1 Halldór P. Sigurðsson Muninn frá Hvammstanga Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,47
2 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Garún frá Grafarkoti Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 6,27
3 Ásta Guðný UnnsteinsdóttirRofi frá Sauðá Rauður/milli-einlitt Þytur 5,90
4-5 Jóhann Albertsson Glóðafeykir frá Staðarbakka II Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,73
4-5 Þorgeir Jóhannesson Nóadís frá Áslandi Rauður/milli-blesótt Þytur 5,73
Forkeppni
1 Halldór P. Sigurðsson Muninn frá Hvammstanga Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,13
2 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Rofi frá Sauðá Rauður/milli-einlitt Þytur 5,77
3 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Garún frá Grafarkoti Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 5,60
4 Þorgeir Jóhannesson Nóadís frá Áslandi Rauður/milli-blesótt Þytur 5,20
5 Jóhann Albertsson Glóðafeykir frá Staðarbakka II Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,07
Unglingaflokkur
A úrslit
1 Jólín Björk Kamp Kristinsdóttir Kjarval frá Hjaltastaðahvammi Rauður/milli-stjörnótt Þytur 6,13
2 Svava Rán Björnsdóttir Kola frá Kolugili Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,10
Forkeppni
1 Jólín Björk Kamp Kristinsdóttir Kjarval frá Hjaltastaðahvammi Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,87
2 Jólín Björk Kam p Kristinsdóttir Djásn frá Aðalbóli 1 Rauður/milli-stjörnótt Þytur 5,73
3 Svava Rán Björnsdóttir Kola frá Kolugili Brúnn/milli-einlitt Þytur 4,10
Fjórgangur V5 – Barnaflokkur
A úrslit
1 Herdís Erla Elvarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,96
2 Kara Sigurlína Reynisdóttir Máni Freyr frá Keflavík Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 5,50
Forkeppni
1 Herdís Erla Elvarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,70
2 Kara Sigurlína Reynisdóttir Máni Freyr frá Keflavík Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 5,13
Fimmgangur F2 – 1. flokkur
A úrslit
1 Lilja Maria SuskaUgla frá Fornalæk Jarpur/milli-einlitt Neisti 6,26 (sigraði eftir sætaröðun)
2 Sonja Líndal Þórisdóttir Ljúfur frá Lækjamóti II Bleikur/álóttureinlitt Þytur 6,26
3 Fanney Dögg Indriðadóttir Veigar frá Grafarkoti Rauður/milli-blesótt Þytur6,12
4 Herdís Einarsdóttir Trúboði frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,98
5 Inga Dís Víkingsdóttir Greifi frá Söðulsholti Bleikur/fífil-stjörnótt Snæfellingur 5,81
Forkeppni
1 Inga Dís Víkingsdóttir Greifi frá Söðulsholti Bleikur/fífil-stjörnótt Snæfellingur 6,33
2 Lilja Maria Suska Ugla frá Fornalæk Jarpur/milli-einlitt Neisti 6,30
3 Sonja Líndal Þórisdóttir Ljúfur frá Lækjamóti II Bleikur/álóttureinlitt Þytur 5,97
4 Fanney Dögg Indriðadóttir Veigar frá Grafarkoti Rauður/milli-blesótt Þytur 5,80
5 Herdís Einarsdóttir Trúboði frá GrafarkotiBrúnn/milli-einlitt Þytur 5,70
6 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Kvika frá Reykjavöllum Brúnn/mó-einlitt Þytur 5,60
7 Jóhann Magnússon Narfi frá Bessastöðum Móálóttur,mósóttur/ljós-skjótt Þytur 5,47
8 Fríða Marý Halldórsdóttir Marel frá Hvammstanga Brúnn/milli-skjótt Þytur 5,30
9 Kolbrún Grétarsdóttir Hátíð frá Hellnafelli Jarpur/milli-einlitt Þytur 5,10
10 Jóhann Albertsson Vinur frá Eyri Bleikur/fífil-blesótt Þytur 4,23
Gæðingaskeið PP1 – 1. flokkur
1 Elvar Logi Friðriksson Sproti frá Sauðholti 2 Rauður/sót-einlitt Þytur 7,17
2 Jóhann Magnússon Píla frá Íbishóli Bleikur/álóttureinlitt Þytur 4,75
3 Kolbrún Grétarsdóttir Hátíð frá Hellnafelli Jarpur/milli-einlitt Þytur 3,54
Flugskeið 100m P2
1 Elvar Logi Friðriksson Sproti frá Sauðholti 2 Rauður Þytur 8,38
2 Jóhann Magnússon Píla frá Íbishóli Bleikálótt Þytur 8,68
3 Hörður Óli Sæmundarson Slæða frá Stóru-Borg syðri Rauðskjótt Þytur 8,70
4 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Gná frá Borgarnesi Grá Þytur 9,88
5 Fríða Marý Halldórsdóttir Marel frá Hvammstanga Brúnskjóttur Þytur 10,69
6 Elvar Logi Friðriksson Eldey frá Laugarhvammi Rauð Þytur 0,00