Kynbótasýningar Þriðja hrossið sem hlýtur 10,0 fyrir bak og lend í sögunni

  • 29. maí 2024
  • Fréttir

Þórshamar frá Reykjavík og Þorgeir Ólafsson. Mynd: Aðsend

Frábær hross sýnd á Rangárbökkum

Kynbótasýning er nú í fullum gangi á Rangárbökkum við Hellu en hún markar upphaf kynbótasýninga hér á landi sem fram fara næstu þrjár vikur. Mörg frábær hross hafa nú þegar mætt til dóms og greinilegt á einkunnum að hrossaræktin er á fljúgandi ferð.

Þórshamar frá Reykjavík var meðal þeirra hrossa sem fram komu í gær en hann hlaut 10,0 fyrir bak og lend, er hann einungis þriðja hrossið frá upphafi dóma sem þá sjaldgæfu einkunn hlýtur. Hin tvö eru þau Hervör frá Hamarsey og Stikill frá Skrúð. Þórshamar er úr ræktun Leó Geirs Arnarssonar og er hann undan Kiljanssyninum Reginn frá Reykjavík og Bót frá Reyðarfirði. Sýnandi Þórshamars var Þorgeir Ólafsson.

Þetta var ekki eina tían sem féll í gær því Svarti-Skuggi frá Pulu hlaut 10,0 fyrir fet, sýndur af Jóhanni Kristni Ragnarssyni. Svarti-Skuggi er undan Veg frá Kagaðarhóli og Sóldísi frá Pulu.

Þá hlaut hinn fjögurra vetra gamli stóðhestur Feykir frá Stóra-Vatnsskarði 8,57 í aðaleinkunn sem er fjórða hæsta aðaleinkunn sem 4.vetra gamall hestur hefur fengið. Hann er undan Þránni frá Flagbjarnarholti og Kylju frá Stóra-Vatnsskarði, ræktaður af Benedikt G Benediktssyni en sýndur af Hans Þór Hilmarssyni.

Áfram verður dæmt í dag og á morgun á Hellu en yfirlit fer fram á föstudag.

 

Feykir frá Stóra-Vatnsskarði Mynd: Nicki Pfau

 

Vorsýning Rangárbökkum, 28. maí.

Stóðhestar 7 vetra og eldri
IS2017182581 Gýmir frá Skúfslæk
Örmerki: 352206000098190
Litur: 2580 Brúnn/milli- stjarna/nös eða tvístj. auk leista eða sokka
Ræktandi: Lárus Finnbogason
Eigandi: Lárus Finnbogason
F.: IS2006158620 Hrannar frá Flugumýri II
Ff.: IS1995165864 Kraftur frá Bringu
Fm.: IS1992258600 Hending frá Flugumýri
M.: IS2007255052 Gríma frá Efri-Fitjum
Mf.: IS1998184713 Aron frá Strandarhöfði
Mm.: IS1997265619 Blika frá Garði
Mál (cm): 147 – 136 – 140 – 64 – 143 – 36 – 47 – 43 – 6,6 – 29,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 9,0
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 7,5 – 7,0 – 8,5 – 8,5 = 8,26
Hæfileikar: 8,0 – 7,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 = 7,88
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,01
Hæfileikar án skeiðs: 7,95
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,05
Sýnandi: Hjörvar Ágústsson
Þjálfari:
IS2017125481 Valgeir frá Reykjavík
Örmerki: 352098100082105
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Leó Geir Arnarson
Eigandi: Leó Geir Arnarson
F.: IS2012184667 Dagfari frá Álfhólum
Ff.: IS2005125038 Blysfari frá Fremra-Hálsi
Fm.: IS2005284667 Dagrún frá Álfhólum
M.: IS1997225233 Vala frá Reykjavík
Mf.: IS1976157005 Þokki frá Garði
Mm.: IS1984237003 Fluga frá Valshamri
Mál (cm): 148 – 135 – 140 – 67 – 147 – 40 – 49 – 45 – 6,8 – 31,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,5 – V.a.: 9,3
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 = 8,02
Hæfileikar: 7,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 7,5 – 6,5 = 7,74
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 7,84
Hæfileikar án skeiðs: 7,60
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,75
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari:
Stóðhestar 6 vetra
IS2018186667 Rökkvi frá Heysholti
Örmerki: 352206000129088
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Guðrún Lóa Kristinsdóttir
Eigandi: Guðrún Lóa Kristinsdóttir
F.: IS2007186992 Jarl frá Árbæjarhjáleigu II
Ff.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Fm.: IS2001286998 Elding frá Árbæjarhjáleigu II
M.: IS2005286810 Nína frá Lækjarbotnum
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1995286808 Tara frá Lækjarbotnum
Mál (cm): 145 – 133 – 139 – 65 – 145 – 37 – 48 – 43 – 6,5 – 29,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 9,0 = 8,39
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 7,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 8,50
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,46
Hæfileikar án skeiðs: 8,77
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,64
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari: Hekla Katharína Kristinsdóttir
IS2018181604 Svarti-Skuggi frá Pulu
Örmerki: 352098100082226
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Ræktandi: Jóhann Kristinn Ragnarsson, Theódóra Þorvaldsdóttir
Eigandi: Jóhann Kristinn Ragnarsson, Theódóra Þorvaldsdóttir
F.: IS2010156418 Vegur frá Kagaðarhóli
Ff.: IS2004158629 Seiður frá Flugumýri II
Fm.: IS1993265645 Ópera frá Dvergsstöðum
M.: IS2011281603 Sóldís frá Pulu
Mf.: IS2002155490 Sædynur frá Múla
Mm.: IS1994256221 Gullsól frá Öxl 1
Mál (cm): 148 – 135 – 138 – 66 – 145 – 38 – 49 – 44 – 6,6 – 30,5 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,0 – 7,5 – 9,0 – 9,0 = 8,60
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 10,0 = 8,38
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,46
Hæfileikar án skeiðs: 9,00
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,86
Sýnandi: Jóhann Kristinn Ragnarsson
Þjálfari:
IS2018125228 Þórshamar frá Reykjavík
Örmerki: 352098100086788
Litur: 3400 Jarpur/rauð- einlitt
Ræktandi: Leó Geir Arnarson
Eigandi: Leó Geir Arnarson
F.: IS2009125226 Reginn frá Reykjavík
Ff.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Fm.: IS2002225233 Rimma frá Reykjavík
M.: IS2006276429 Bót frá Reyðarfirði
Mf.: IS1999187316 Börkur frá Litlu-Reykjum
Mm.: IS1997276450 Synd frá Kollaleiru
Mál (cm): 151 – 138 – 141 – 70 – 147 – 40 – 49 – 45 – 6,9 – 31,0 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 9,5 – V.a.: 9,5
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 10,0 – 9,0 – 7,5 – 7,5 – 9,0 – 8,5 = 8,68
Hæfileikar: 9,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 6,5 = 8,29
Hægt tölt: 9,0Aðaleinkunn: 8,43
Hæfileikar án skeiðs: 8,35
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,46
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari:
IS2018156285 Kaspar frá Steinnesi
Örmerki: 352098100100301
Litur: 1550 Rauður/milli- blesótt
Ræktandi: Jón Árni Magnússon
Eigandi: Jón Árni Magnússon
F.: IS2007186992 Jarl frá Árbæjarhjáleigu II
Ff.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Fm.: IS2001286998 Elding frá Árbæjarhjáleigu II
M.: IS2005256293 Kolfinna frá Steinnesi
Mf.: IS1981187020 Kolfinnur frá Kjarnholtum I
Mm.: IS1997255077 Fiðla frá Litlu-Ásgeirsá
Mál (cm): 143 – 136 – 142 – 64 – 142 – 39 – 46 – 42 – 6,6 – 30,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,7
Sköpulag: 7,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 9,0 – 7,0 = 8,31
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,5 = 8,47
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,41
Hæfileikar án skeiðs: 8,37
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,35
Sýnandi: Teitur Árnason
Þjálfari: Jón Árni Magnússon
IS2018184438 Kraftur frá Svanavatni
Örmerki: 352098100067303
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Hlynur Guðmundsson
Eigandi: Hlynur Guðmundsson
F.: IS2006177007 Magni frá Hólum
Ff.: IS2001185028 Víðir frá Prestsbakka
Fm.: IS1997277421 Kylja frá Kyljuholti
M.: IS2009284006 Orka frá Ytri-Skógum
Mf.: IS2003185321 Bliki annar frá Strönd
Mm.: IS1995285450 Rauðstjarna frá Hraunbæ
Mál (cm): 140 – 129 – 134 – 64 – 142 – 39 – 47 – 41 – 6,6 – 30,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 = 8,01
Hæfileikar: 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 9,0 – 8,0 – 8,5 = 8,46
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,31
Hæfileikar án skeiðs: 8,45
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,30
Sýnandi: Hlynur Guðmundsson
Þjálfari:
IS2018137637 Hvarmur frá Brautarholti
Örmerki: 352098100080527
Litur: 1540 Rauður/milli- tvístjörnótt
Ræktandi: Snorri Kristjánsson
Eigandi: Blesi ehf., Snorri Kristjánsson
F.: IS2007186189 Arion frá Eystra-Fróðholti
Ff.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Fm.: IS1995286176 Gletta frá Bakkakoti
M.: IS2008237637 Arða frá Brautarholti
Mf.: IS1994184553 Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1988258705 Askja frá Miðsitju
Mál (cm): 143 – 132 – 137 – 64 – 139 – 37 – 47 – 42 – 6,6 – 30,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 = 8,49
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 5,0 – 9,0 – 8,0 – 9,5 – 9,0 – 7,5 = 8,17
Hægt tölt: 9,0Aðaleinkunn: 8,28
Hæfileikar án skeiðs: 8,75
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,65
Sýnandi: Hanna Rún Ingibergsdóttir
Þjálfari: Hanna Rún Ingibergsdóttir
IS2018125010 Sólon frá Ljósalandi í Kjós
Örmerki: 352098100085754
Litur: 2510 Brúnn/milli- skjótt
Ræktandi: Runólfur Bjarnason, Þórunn Björk Jónsdóttir
Eigandi: Runólfur Bjarnason, Þórunn Björk Jónsdóttir
F.: IS2010182570 Herkúles frá Ragnheiðarstöðum
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS1997258874 Hending frá Úlfsstöðum
M.: IS2003225010 Nótt frá Þorláksstöðum
Mf.: IS1996125014 Ófeigur frá Þorláksstöðum
Mm.: IS1993258852 Grágás frá Víðivöllum
Mál (cm): 147 – 135 – 140 – 65 – 146 – 39 – 48 – 43 – 6,6 – 30,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,2 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 = 8,41
Hæfileikar: 8,5 – 9,0 – 5,0 – 9,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 = 8,10
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,21
Hæfileikar án skeiðs: 8,66
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,57
Sýnandi: Hlynur Guðmundsson
Þjálfari: Hlynur Guðmundsson
IS2018125221 Loki frá Reykjavík
Örmerki: 352098100055166
Litur: 1510 Rauður/milli- skjótt
Ræktandi: Elsa Albertsdóttir
Eigandi: Elsa Albertsdóttir
F.: IS2010180716 Ljósvaki frá Valstrýtu
Ff.: IS2007182575 Hákon frá Ragnheiðarstöðum
Fm.: IS1997256434 Skylda frá Hnjúkahlíð
M.: IS2003266331 Náma frá Hlíðarenda
Mf.: IS1996184553 Nagli frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1994235725 Karon frá Múlakoti
Mál (cm): 148 – 136 – 142 – 66 – 148 – 38 – 47 – 44 – 6,9 – 31,5 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 9,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 = 8,44
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 7,99
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,15
Hæfileikar án skeiðs: 8,54
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,50
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari: Elsa Albertsdóttir
IS2018186808 Eiðfaxi frá Lækjarbotnum
Örmerki: 352098100087863
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Jónína Hrönn Þórðardóttir
Eigandi: Jóhann Kristinn Ragnarsson
F.: IS2010156418 Vegur frá Kagaðarhóli
Ff.: IS2004158629 Seiður frá Flugumýri II
Fm.: IS1993265645 Ópera frá Dvergsstöðum
M.: IS1995286808 Tara frá Lækjarbotnum
Mf.: IS1988158436 Hrannar frá Kýrholti
Mm.: IS1984286016 Emma frá Skarði
Mál (cm): 150 – 137 – 143 – 67 – 149 – 38 – 48 – 44 – 7,0 – 31,5 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,3 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 8,19
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 5,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 7,52
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 7,76
Hæfileikar án skeiðs: 7,98
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,06
Sýnandi: Jóhann Kristinn Ragnarsson
Þjálfari:
IS2018184620 Fáfnir frá Miðkoti
Örmerki: 352098100087631
Litur: 2515 Brúnn/milli- skjótt ægishjálmur
Ræktandi: Sarah Maagaard Nielsen, Ólafur Þórisson
Eigandi: Ólafur Þórisson, Sarah Maagaard Nielsen
F.: IS2010180716 Ljósvaki frá Valstrýtu
Ff.: IS2007182575 Hákon frá Ragnheiðarstöðum
Fm.: IS1997256434 Skylda frá Hnjúkahlíð
M.: IS1999284623 Gjöf frá Miðkoti
Mf.: IS1991186919 Ásaþór frá Feti
Mm.: IS1993284620 Orka frá Miðkoti
Mál (cm): 152 – 138 – 144 – 68 – 147 – 41 – 47 – 45 – 6,9 – 31,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 7,5 – 9,0 – 8,5 – 7,0 – 8,0 – 9,5 = 8,30
Hæfileikar: –
Hægt tölt:Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Ólafur Þórisson
Þjálfari: Ólafur Þórisson
Stóðhestar 5 vetra
IS2019181522 Skuggi frá Sumarliðabæ 2
Örmerki: 352098100088598
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Birgir Már Ragnarsson, Hjördís Árnadóttir, Ragnar Þórisson
Eigandi: Ragnar Þórisson, Svarthöfði-Hrossarækt ehf.
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2008235060 Bylgja frá Einhamri 2
Mf.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Mm.: IS1997237500 Gusta frá Litla-Kambi
Mál (cm): 145 – 132 – 136 – 66 – 145 – 40 – 47 – 44 – 6,7 – 29,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 = 8,39
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 6,5 = 8,41
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,40
Hæfileikar án skeiðs: 8,57
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,51
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari:
IS2019125520 Háfeti frá Hafnarfirði
Örmerki: 352098100105007
Litur: 1722 Rauður/sót- stjörnótt vindhært (grásprengt) í fax eða tagl
Ræktandi: Bryndís Snorradóttir
Eigandi: Bryndís Snorradóttir
F.: IS2007186992 Jarl frá Árbæjarhjáleigu II
Ff.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Fm.: IS2001286998 Elding frá Árbæjarhjáleigu II
M.: IS2007225520 Vigdís frá Hafnarfirði
Mf.: IS2002187806 Kramsi frá Blesastöðum 1A
Mm.: IS1985255514 Vör frá Ytri-Reykjum
Mál (cm): 142 – 131 – 136 – 64 – 142 – 38 – 46 – 44 – 6,6 – 30,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,4 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,10
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 7,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,18
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,15
Hæfileikar án skeiðs: 8,39
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,29
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari: Karen Konráðsdóttir
IS2019101296 Draupnir frá Kverk
Örmerki: 352098100087862
Litur: 2510 Brúnn/milli- skjótt
Ræktandi: Margrétarhof hf, Sigurþór Stefánsson
Eigandi: Sigurþór Stefánsson
F.: IS2012188095 Kveikur frá Stangarlæk 1
Ff.: IS2007186104 Sjóður frá Kirkjubæ
Fm.: IS2004288562 Raketta frá Kjarnholtum I
M.: IS2011280900 Álfamey frá Dufþaksholti
Mf.: IS2007184857 Álfsteinn frá Hvolsvelli
Mm.: IS1996280905 Orka frá Dufþaksholti
Mál (cm): 144 – 130 – 137 – 65 – 143 – 40 – 46 – 43 – 6,6 – 30,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 9,0 = 8,30
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 = 7,95
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,08
Hæfileikar án skeiðs: 8,49
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,42
Sýnandi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
Þjálfari:
IS2019187571 Ringó frá Austurási
Örmerki: 352098100084142
Litur: 1510 Rauður/milli- skjótt
Ræktandi: Anne Bredahl Rasmussen, Austurás hestar ehf.
Eigandi: Anne Bredahl Rasmussen, Austurás hestar ehf.
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2013287106 Hlökk frá Stuðlum
Mf.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Mm.: IS2005287105 Staka frá Stuðlum
Mál (cm): 144 – 131 – 136 – 64 – 142 – 38 – 46 – 43 – 6,4 – 30,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 8,42
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 7,83
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,04
Hæfileikar án skeiðs: 8,35
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,37
Sýnandi: Teitur Árnason
Þjálfari:
IS2019188372 Vörður frá Hvammi I
Örmerki: 352098100091594
Litur: 2520 Brúnn/milli- stjörnótt
Ræktandi: Erna Óðinsdóttir, Helgi Kjartansson
Eigandi: Erna Óðinsdóttir, Helgi Kjartansson
F.: IS2009188691 Vökull frá Efri-Brú
Ff.: IS2001137637 Arður frá Brautarholti
Fm.: IS2001288691 Kjalvör frá Efri-Brú
M.: IS2008288371 Kríma frá Hvammi I
Mf.: IS2002187812 Krákur frá Blesastöðum 1A
Mm.: IS1997288391 Þrá frá Núpstúni
Mál (cm): 151 – 138 – 142 – 64 – 145 – 38 – 52 – 46 – 6,6 – 31,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 9,2
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 7,0 = 8,44
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 5,5 = 7,75
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,00
Hæfileikar án skeiðs: 8,25
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,32
Sýnandi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
Þjálfari:
IS2019181201 Valsteinn frá Borg
Örmerki: 352098100096545
Litur: 1550 Rauður/milli- blesótt
Ræktandi: Jóhann Garðar Jóhannesson
Eigandi: Carina Bovensiepen
F.: IS2008181977 Hafsteinn frá Vakurstöðum
Ff.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi
Fm.: IS1995280851 Hending frá Hvolsvelli
M.: IS2010281201 Vilborg frá Borg
Mf.: IS2007181385 Erill frá Ásbrú
Mm.: IS1999286439 Eldborg frá Búð
Mál (cm): 140 – 128 – 134 – 64 – 144 – 39 – 48 – 43 – 6,5 – 30,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 8,16
Hæfileikar: –
Hægt tölt:Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Hlynur Guðmundsson
Þjálfari:
Stóðhestar 4 vetra
IS2020157650 Feykir frá Stóra-Vatnsskarði
Örmerki: 352206000133421
Litur: 1515 Rauður/milli- skjótt ægishjálmur
Ræktandi: Benedikt G Benediktsson
Eigandi: Benedikt G Benediktsson
F.: IS2012181608 Þráinn frá Flagbjarnarholti
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS1997287737 Þyrla frá Ragnheiðarstöðum
M.: IS2011257651 Kylja frá Stóra-Vatnsskarði
Mf.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Mm.: IS2001257651 Lukka frá Stóra-Vatnsskarði
Mál (cm): 148 – 136 – 141 – 66 – 143 – 40 – 48 – 45 – 6,5 – 30,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,1 – V.a.: 8,7
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,71
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 8,48
Hægt tölt: 7,5Aðaleinkunn: 8,57
Hæfileikar án skeiðs: 8,39
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,50
Sýnandi: Hans Þór Hilmarsson
Þjálfari:
IS2020184810 Svipur frá Tjaldhólum
Örmerki: 352098100041232
Litur: 1540 Rauður/milli- tvístjörnótt
Ræktandi: Guðjón Steinarsson
Eigandi: Guðjón Steinarsson, Ragnar Rafael Guðjónsson
F.: IS2015158431 Skarpur frá Kýrholti
Ff.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Fm.: IS2004258431 Skrugga frá Kýrholti
M.: IS2003284812 Alsýn frá Árnagerði
Mf.: IS2000184810 Trekkur frá Teigi II
Mm.: IS1998284813 Framsýn frá Tjaldhólum
Mál (cm): 145 – 133 – 138 – 64 – 141 – 37 – 46 – 42 – 6,5 – 29,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,3 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 = 8,46
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 8,0 – 7,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 7,88
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,09
Hæfileikar án skeiðs: 8,41
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,43
Sýnandi: Teitur Árnason
Þjálfari:
IS2020125235 Blöndal frá Reykjavík
Örmerki: 352098100099464
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Ræktandi: Leó Geir Arnarson
Eigandi: Leó Geir Arnarson
F.: IS2013184084 Hnokki frá Eylandi
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS2002286487 Hnáta frá Hábæ
M.: IS2009225234 Valhöll frá Reykjavík
Mf.: IS2003181962 Ómur frá Kvistum
Mm.: IS1997225233 Vala frá Reykjavík
Mál (cm): 144 – 130 – 136 – 64 – 139 – 38 – 46 – 43 – 6,5 – 29,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,7
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,0 = 7,98
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 5,0 – 9,0 – 8,0 – 9,0 – 9,0 – 7,5 = 8,12
Hægt tölt: 9,0Aðaleinkunn: 8,07
Hæfileikar án skeiðs: 8,68
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,44
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:
IS2020101234 Messías frá Tvennu
Örmerki: 352098100100353
Litur: 1550 Rauður/milli- blesótt
Ræktandi: Tvenna ehf / Thomas Kreutzfeldt
Eigandi: Ella Brolin, Malou Berg
F.: IS2012188158 Apollo frá Haukholtum
Ff.: IS2007186189 Arion frá Eystra-Fróðholti
Fm.: IS2002288158 Elding frá Haukholtum
M.: IS2011201235 Mynta frá Tvennu
Mf.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Mm.: IS2002287807 Myrká frá Blesastöðum 1A
Mál (cm): 143 – 132 – 137 – 65 – 144 – 37 – 48 – 44 – 6,6 – 29,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 8,32
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 5,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,0 = 7,78
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 7,97
Hæfileikar án skeiðs: 8,28
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,30
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:
IS2020177787 Víkingur frá Hofi I
Örmerki: 352206000128760
Litur: 1501 Rauður/milli- einlitt glófext
Ræktandi: Þorlákur Örn Bergsson
Eigandi: Austurás hestar ehf.
F.: IS2011187105 Draupnir frá Stuðlum
Ff.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Fm.: IS1996287667 Þerna frá Arnarhóli
M.: IS2006277791 Gifting frá Hofi I
Mf.: IS1997158469 Hágangur frá Narfastöðum
Mm.: IS1999277798 Vaka frá Hofi I
Mál (cm): 147 – 136 – 139 – 66 – 141 – 37 – 50 – 45 – 6,8 – 31,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,4 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 = 8,46
Hæfileikar: –
Hægt tölt:Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Teitur Árnason
Þjálfari:
IS2020186730 Stjarni frá Vöðlum
Örmerki: 352098100096816
Litur: 2520 Brúnn/milli- stjörnótt
Ræktandi: Margeir Þorgeirsson, Ástríður Lilja Guðjónsdóttir
Eigandi: Ástríður Lilja Guðjónsdóttir, Margeir Þorgeirsson
F.: IS2006187114 Spuni frá Vesturkoti
Ff.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi
Fm.: IS1999225029 Stelpa frá Meðalfelli
M.: IS2010286733 Freyja frá Vöðlum
Mf.: IS1996187983 Forseti frá Vorsabæ II
Mm.: IS1997235719 Nótt frá Oddsstöðum I
Mál (cm): 142 – 130 – 135 – 63 – 142 – 37 – 46 – 44 – 6,5 – 29,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 6,5 = 8,08
Hæfileikar: –
Hægt tölt:Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Jóhann Kristinn Ragnarsson
Þjálfari:
Hryssur 7 vetra og eldri
IS2016284675 Myrra frá Álfhólum
Örmerki: 352098100072325
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Sara Ástþórsdóttir
Eigandi: Sævar Örn Eggertsson
F.: IS2010156107 Konsert frá Hofi
Ff.: IS2003181962 Ómur frá Kvistum
Fm.: IS2004256111 Kantata frá Hofi
M.: IS1998284673 Móeiður frá Álfhólum
Mf.: IS1989176289 Kjarkur frá Egilsstaðabæ
Mm.: IS1986284671 Móna frá Álfhólum
Mál (cm): 148 – 135 – 138 – 66 – 147 – 35 – 50 – 44 – 6,4 – 27,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 7,0 = 8,64
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 7,0 = 8,51
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,56
Hæfileikar án skeiðs: 8,51
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,56
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari: Sævar Örn Eggertsson
IS2016284171 Þrá frá Fornusöndum
Frostmerki: 6F
Örmerki: 352206000117659
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Finnbogi Geirsson
Eigandi: Finnbogi Geirsson
F.: IS2008187983 Hreyfill frá Vorsabæ II
Ff.: IS2003184557 Dugur frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1993287989 Kolbrún frá Vorsabæ II
M.: IS2003284127 Drottning frá Fornusöndum
Mf.: IS1993186930 Adam frá Ásmundarstöðum
Mm.: IS1985286017 Dagsbrún frá Steinum
Mál (cm): 145 – 133 – 139 – 69 – 146 – 41 – 53 – 47 – 6,5 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,0 = 8,39
Hæfileikar: 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 8,55
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,49
Hæfileikar án skeiðs: 8,55
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,50
Sýnandi: Guðmundur Friðrik Björgvinsson
Þjálfari: Guðmundur Friðrik Björgvinsson
IS2015201005 Kata frá Korpu
Örmerki: 352206000098953
Litur: 6420 Bleikur/fífil- stjörnótt
Ræktandi: Ragnar Þór Hilmarsson
Eigandi: Garðar Hólm Birgisson, Helga Sigurrós Valgeirsdótt
F.: IS2010156107 Konsert frá Hofi
Ff.: IS2003181962 Ómur frá Kvistum
Fm.: IS2004256111 Kantata frá Hofi
M.: IS2004201001 Védís frá Korpu
Mf.: IS1998184713 Aron frá Strandarhöfði
Mm.: IS1988286349 Hátíð frá Hellu
Mál (cm): 147 – 135 – 140 – 65 – 146 – 35 – 49 – 46 – 6,3 – 27,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 9,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,0 – 8,5 – 7,5 = 8,50
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,25
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,34
Hæfileikar án skeiðs: 8,38
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,42
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:
Hryssur 6 vetra
IS2018201039 Spá frá Margrétarhofi
Örmerki: 352098100092330
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Barbara Rank, Reynir Örn Pálmason
Eigandi: Barbara Rank
F.: IS2009135006 Ölnir frá Akranesi
Ff.: IS2002136610 Glotti frá Sveinatungu
Fm.: IS2000235006 Örk frá Akranesi
M.: IS2009201031 Spenna frá Margrétarhofi
Mf.: IS1994166620 Huginn frá Haga I
Mm.: IS1990287610 Brá frá Votmúla 1
Mál (cm): 137 – 127 – 133 – 61 – 138 – 33 – 47 – 43 – 5,9 – 26,0 – 16,5
Hófa mál: V.fr.: 8,3 – V.a.: 7,3
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 = 8,11
Hæfileikar: 8,5 – 9,0 – 5,0 – 7,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 6,0 = 7,72
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 7,86
Hæfileikar án skeiðs: 8,22
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,18
Sýnandi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
Þjálfari:
IS2018284624 Eldey frá Miðkoti
Örmerki: 352206000098426
Litur: 3400 Jarpur/rauð- einlitt
Ræktandi: Sarah Maagaard Nielsen, Ólafur Þórisson
Eigandi: Ólafur Þórisson, Sarah Maagaard Nielsen
F.: IS2008184623 Fálki frá Miðkoti
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1999284623 Gjöf frá Miðkoti
M.: IS2010284621 Enja frá Miðkoti
Mf.: IS1995184621 Stæll frá Miðkoti
Mm.: IS1994284623 Menja frá Miðkoti
Mál (cm): 144 – 133 – 139 – 65 – 144 – 36 – 49 – 43 – 6,3 – 27,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,3 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 7,96
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 7,78
Hægt tölt: 7,5Aðaleinkunn: 7,85
Hæfileikar án skeiðs: 8,29
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,17
Sýnandi: Ólafur Þórisson
Þjálfari: Ólafur Þórisson
Hryssur 4 vetra
IS2020201511 Framtíð frá Helgatúni
Örmerki: 352098100097032
Litur: 2200 Brúnn/mó- einlitt
Ræktandi: Helgi Gíslason
Eigandi: Helgi Gíslason
F.: IS2013187105 Spaði frá Stuðlum
Ff.: IS2004187644 Barði frá Laugarbökkum
Fm.: IS1996287667 Þerna frá Arnarhóli
M.: IS2003288343 Vænting frá Hruna
Mf.: IS1998184713 Aron frá Strandarhöfði
Mm.: IS1994235911 Þrá frá Kópareykjum
Mál (cm): 145 – 133 – 140 – 66 – 143 – 35 – 49 – 44 – 6,1 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 7,0 = 8,07
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 6,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 7,67
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 7,81
Hæfileikar án skeiðs: 7,97
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,01
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar