Kynbótasýningar Þrjú hross hlutu 10,0 fyrir einstaka eiginleika í hæfileikum

  • 14. júní 2024
  • Fréttir
Vorsýning Spretti í Kópavogi, vikuna 10. til 14. júní.

Vorsýningunni í Spretti, Kópavogi lauk í dag. 125 hross voru sýnd og hlutu 110 af þeim fullnaðardóm. Dómarar á sýningunni voru þau Þorvaldur Kristjánsson, Óðinn Örn Jóhannsson og Svanhildur Hall.

Efsta hross sýningarinnar var Hildur frá Fákshólum en hún hlaut fyrir sköpulag 8,69 og fyrir hæfileika 9,03 sem gerir 8,91 í aðaleinkunn. Hildur hlaut m.a. 10 fyrir skeið og 9,5 fyrir samstarfsvilja. Hildur er nú næst hæst dæmda hryssan frá upphafi. Ræktandi Hildar er Jakob Svavar Sigurðsson og eigandi Gut Birkholz GbR. Það var Helga Una Björnsdóttir sem sýndi Hildi.

Hildur var ekki sú eina sem hlaut 10,0 fyrir einstaka eiginleika í hæfileikum. Díana frá Bakkakoti hlaut 10 fyrir stökk og Steinn frá Stíghúsi hlaut 10 fyrir brokk.

Steinn frá Stíghúsi hlaut 10 fyrir brokk

Nokkrar 9,5-ur voru gefnar. Rakel frá Kvíarhóli hlaut 9,5 fyrir samstarfsvilja, Hraundís frá Selfossi hlaut 9,5 fyrir skeið og Gát frá Höskuldsstöðum hlaut 9,5 fyrir brokk og samstarfsvilja en allar eru þær fimm vetra. Fjögurra vetra hryssan Dama frá Hjarðartúni hlaut 9,5 fyrir tölt og samstarfsvilja. Ottesen frá Ljósafossi, Steinn frá Stíghúsi, Húni frá Ragnheiðarstöðum og Auður frá Þjóðólfshaga 1 hlutu 9,5 fyrir samstarfsvilja og Drangur frá Steinnesi hlaut 9,5 fyrir brokk og hægt stökk. Tolli frá Ólafsbergi og Kaspar frá Steinnesi hlutu 9,5 fyrir skeið og Svaði frá Hjarðartúni hlaut 9,5 fyrir brokk.

Vorsýning Spretti í Kópavogi, vikuna 10. til 14. júní.

Land: IS – Mótsnúmer: 07 – 10.06.2024-14.06.2024

FIZO 2020 – reikniregla fyrir aðaleinkunn: Sköpulag 35% – Hæfileikar 65%

Sýningarstjóri: Jökull Guðmundsson

Formaður dómnefndar: Þorvaldur Kristjánsson
Dómari: Óðinn Örn Jóhannsson, Svanhildur HallAnnað starfsfólk: Ritari/þulur: Sigurlína Erla Magnúsdóttir. Ritari/þulur-yfirlit: Ólafur Þór Þórarinsson. Vallarmeistari: Haukur Hauksson.

Stóðhestar 7 vetra og eldri
110)
IS2017188670 Ottesen frá Ljósafossi
Örmerki: 352098100074913
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Björn Þór Björnsson
Eigandi: Björn Þór Björnsson
F.: IS2002136409 Auður frá Lundum II
Ff.: IS1995125270 Gauti frá Reykjavík
Fm.: IS1995236220 Auðna frá Höfða
M.: IS2001282206 Sunna-Rós frá Úlfljótsvatni
Mf.: IS1994158700 Keilir frá Miðsitju
Mm.: IS1990287126 Prinsessa frá Úlfljótsvatni
Mál (cm): 147 – 135 – 140 – 65 – 144 – 37 – 47 – 43 – 6,5 – 30,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,3 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 7,5 – 8,0 – 9,0 – 8,0 = 8,59
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 9,5 – 9,0 – 7,0 = 8,77
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,71
Hæfileikar án skeiðs: 8,73
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,68
Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson
Þjálfari:
109)
IS2017187902 Glampi frá Skeiðháholti
Örmerki: 352098100078460
Litur: 1521 Rauður/milli- stjörnótt glófext
Ræktandi: Tanja Rún Jóhannsdóttir
Eigandi: Tanja Rún Jóhannsdóttir, Vilmundur Jónsson
F.: IS2011187105 Draupnir frá Stuðlum
Ff.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Fm.: IS1996287667 Þerna frá Arnarhóli
M.: IS2004287903 Hrefna frá Skeiðháholti
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1995287900 Una frá Skeiðháholti
Mál (cm): 146 – 134 – 137 – 67 – 144 – 38 – 51 – 47 – 6,8 – 31,0 – 20,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 8,50
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 9,0 – 7,0 = 8,65
Hægt tölt: 9,0Aðaleinkunn: 8,60
Hæfileikar án skeiðs: 8,68
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,62
Sýnandi: Guðmundur Friðrik Björgvinsson
Þjálfari:
99)
IS2017180693 Hjartasteinn frá Hrístjörn
Frostmerki: 7A
Örmerki: 352205000005784
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Ræktandi: Jóhann Axel Geirsson, Ásgerður Svava Gissurardóttir
Eigandi: Ásgerður Svava Gissurardóttir, Jóhann Axel Geirsson
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2007284173 Sál frá Fornusöndum
Mf.: IS1994166620 Huginn frá Haga I
Mm.: IS1993284177 Kolfinna frá Fornusöndum
Mál (cm): 144 – 133 – 135 – 65 – 142 – 38 – 47 – 43 – 6,4 – 29,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 10,0 = 8,33
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 7,0 = 8,61
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,51
Hæfileikar án skeiðs: 8,54
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,46
Sýnandi: Viðar Ingólfsson
Þjálfari: Viðar Ingólfsson
108)
IS2017156296 Drangur frá Steinnesi
Örmerki: 352098100078066
Litur: 1722 Rauður/sót- stjörnótt vindhært (grásprengt) í fax eða tagl
Ræktandi: Magnús Jósefsson
Eigandi: Horses ehf., Magnús Jósefsson
F.: IS2011187105 Draupnir frá Stuðlum
Ff.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Fm.: IS1996287667 Þerna frá Arnarhóli
M.: IS2004256287 Ólga frá Steinnesi
Mf.: IS1996156290 Gammur frá Steinnesi
Mm.: IS1995256298 Hnota frá Steinnesi
Mál (cm): 148 – 135 – 138 – 67 – 142 – 38 – 48 – 44 – 6,7 – 31,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,4 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,0 – 9,5 – 8,5 = 8,77
Hæfileikar: 9,0 – 9,5 – 5,0 – 8,5 – 9,5 – 9,0 – 9,0 – 8,0 = 8,37
Hægt tölt: 9,0Aðaleinkunn: 8,51
Hæfileikar án skeiðs: 8,98
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,91
Sýnandi: Eyrún Ýr Pálsdóttir
Þjálfari:
87)
IS2017188804 Léttir frá Þóroddsstöðum
Örmerki: 352206000117790
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Ræktandi: Bjarni Bjarnason
Eigandi: Sandra Riga-Hoffeld, Sindri Sigurðsson
F.: IS2008186002 Nói frá Stóra-Hofi
Ff.: IS1998187280 Illingur frá Tóftum
Fm.: IS2001286003 Örk frá Stóra-Hofi
M.: IS2012288801 Fjöður frá Þóroddsstöðum
Mf.: IS2002187812 Krákur frá Blesastöðum 1A
Mm.: IS2004288805 Von frá Þóroddsstöðum
Mál (cm): 143 – 131 – 137 – 63 – 141 – 38 – 47 – 43 – 6,5 – 30,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 10,0 = 8,56
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 7,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 = 8,32
Hægt tölt: 7,5Aðaleinkunn: 8,40
Hæfileikar án skeiðs: 8,19
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,32
Sýnandi: Viðar Ingólfsson
Þjálfari:
107)
IS2017137486 Hrollur frá Bergi
Örmerki: 352098100073897
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Anna Dóra Markúsdóttir, Jón Bjarni Þorvarðarson
Eigandi: Anna Dóra Markúsdóttir, Jón Bjarni Þorvarðarson
F.: IS2001187053 Gaumur frá Auðsholtshjáleigu
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1985225005 Hildur frá Garðabæ
M.: IS2007237337 Blesa frá Bergi
Mf.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Mm.: IS2000286100 Líra frá Kirkjubæ
Mál (cm): 146 – 134 – 139 – 66 – 145 – 39 – 47 – 43 – 6,5 – 30,0 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 9,0 – 9,5 = 8,34
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 7,0 = 8,23
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,27
Hæfileikar án skeiðs: 8,09
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,18
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari:
105)
IS2017165636 Bassi frá Grund II
Örmerki: 956000008703403
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Örn Stefánsson
Eigandi: Örn Stefánsson
F.: IS2007186189 Arion frá Eystra-Fróðholti
Ff.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Fm.: IS1995286176 Gletta frá Bakkakoti
M.: IS2005265630 Girnd frá Grund II
Mf.: IS1998187054 Gári frá Auðsholtshjáleigu
Mm.: IS1990257750 Glíma frá Vindheimum
Mál (cm): 149 – 137 – 143 – 68 – 145 – 39 – 50 – 45 – 6,5 – 31,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,1 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 9,0 – 7,5 = 8,39
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 6,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 = 8,16
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,24
Hæfileikar án skeiðs: 8,46
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,44
Sýnandi: Daníel Jónsson
Þjálfari:
106)
IS2016101130 Tolli frá Ólafsbergi
Örmerki: 352206000076193
Litur: 2544 Brúnn/milli- tvístjörnótt hringeygt eða glaseygt
Ræktandi: Guðmundur Logi Ólafsson, Randy Baldvina Friðjónsdóttir
Eigandi: Randy Baldvina Friðjónsdóttir
F.: IS2009135006 Ölnir frá Akranesi
Ff.: IS2002136610 Glotti frá Sveinatungu
Fm.: IS2000235006 Örk frá Akranesi
M.: IS1998257020 Teikning frá Keldudal
Mf.: IS1990157023 Askur frá Keldudal
Mm.: IS1988257020 Dokka frá Keldudal
Mál (cm): 144 – 133 – 137 – 63 – 143 – 38 – 47 – 43 – 6,9 – 31,0 – 20,0
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 7,6
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 9,0 – 9,0 = 8,23
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 9,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 6,0 = 8,21
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,22
Hæfileikar án skeiðs: 7,97
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,06
Sýnandi: Konráð Valur Sveinsson
Þjálfari:
103)
IS2017181816 Herakles frá Þjóðólfshaga 1
Örmerki: 352206000136857, 352098100068411
Litur: 7500 Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt
Ræktandi: Sigurður Sigurðarson
Eigandi: Sigurður Sigurðarson
F.: IS2013187660 Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum
Ff.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS2003237271 Hera frá Stakkhamri
Mf.: IS1989184551 Þorri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1995237271 Vera frá Stakkhamri 2
Mál (cm): 145 – 135 – 138 – 64 – 145 – 39 – 47 – 44 – 6,5 – 30,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,1 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 6,5 – 8,0 – 8,0 – 9,0 = 8,24
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 6,5 = 7,87
Hægt tölt: 7,5Aðaleinkunn: 8,00
Hæfileikar án skeiðs: 7,75
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,92
Sýnandi: Sigurður Sigurðarson
Þjálfari:
104)
IS2017158840 Þáttur frá Miðsitju
Örmerki: 352205000008164
Litur: 3430 Jarpur/rauð- nösótt
Ræktandi: Magnús Andrésson
Eigandi: Daníel Gunnarsson, Miðsitja ehf
F.: IS2009101044 Skaginn frá Skipaskaga
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS2000235027 Assa frá Akranesi
M.: IS2000258301 Þróun frá Hólum
Mf.: IS1995187053 Garpur frá Auðsholtshjáleigu
Mm.: IS1985257801 Þrenna frá Hólum
Mál (cm): 145 – 133 – 139 – 64 – 145 – 38 – 49 – 44 – 6,6 – 32,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 7,8
Sköpulag: 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 8,19
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 7,5 = 7,78
Hægt tölt: 7,5Aðaleinkunn: 7,92
Hæfileikar án skeiðs: 7,74
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,90
Sýnandi: Daníel Gunnarsson
Þjálfari:
102)
IS2016149460 Burkni frá Miðhúsum
Örmerki: 352206000096247
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Unnur Ólafsdóttir
Eigandi: Anna Dóra Markúsdóttir, Guðmundur Kr. Guðmunds
F.: IS2010137338 Múli frá Bergi
Ff.: IS2004165890 Kappi frá Kommu
Fm.: IS2002237336 Minning frá Bergi
M.: IS2004236460 Ösp frá Kaðalsstöðum 1
Mf.: IS2001137340 Jarpur frá Bergi
Mm.: IS1991235976 Alda frá Kollslæk
Mál (cm): 149 – 140 – 143 – 67 – 148 – 39 – 49 – 45 – 6,7 – 31,0 – 20,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 9,0 = 8,59
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 5,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 6,5 = 7,50
Hægt tölt: 7,5Aðaleinkunn: 7,88
Hæfileikar án skeiðs: 7,95
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,18
Sýnandi: Jón Bjarni Þorvarðarson
Þjálfari:
Stóðhestar 6 vetra
100)
IS2018182573 Húni frá Ragnheiðarstöðum
Örmerki: 352098100082728
Litur: 6420 Bleikur/fífil- stjörnótt
Ræktandi: Helgi Jón Harðarson
Eigandi: Flemming Fast, Gitte Fast Lambertsen
F.: IS2013187660 Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum
Ff.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS1997258874 Hending frá Úlfsstöðum
Mf.: IS1991138001 Jarl frá Búðardal
Mm.: IS1990258875 Harka frá Úlfsstöðum
Mál (cm): 147 – 136 – 140 – 64 – 143 – 37 – 47 – 44 – 6,5 – 30,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,1 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 9,5 – 9,5 – 8,5 – 9,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,89
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 5,0 – 9,0 – 8,5 – 9,5 – 9,0 – 8,0 = 8,32
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,52
Hæfileikar án skeiðs: 8,92
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,91
Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir
Þjálfari:
97)
IS2018101486 Viktor frá Skör
Örmerki: 352206000125764
Litur: 7200 Móálóttur, mósóttur/ljós- einlitt
Ræktandi: Karl Áki Sigurðarson
Eigandi: Karl Áki Sigurðarson
F.: IS2013187660 Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum
Ff.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS2003287015 Vár frá Auðsholtshjáleigu
Mf.: IS1992158707 Spuni frá Miðsitju
Mm.: IS1997287054 Vordís frá Auðsholtshjáleigu
Mál (cm): 146 – 136 – 141 – 64 – 143 – 40 – 48 – 44 – 6,5 – 30,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,3 – V.a.: 8,8
Sköpulag: 7,0 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 7,5 = 8,19
Hæfileikar: 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 9,0 = 8,67
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,50
Hæfileikar án skeiðs: 8,70
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,52
Sýnandi: Viðar Ingólfsson
Þjálfari:
101)
IS2018186733 Gauti frá Vöðlum
Örmerki: 352206000127923
Litur: 7500 Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt
Ræktandi: Margeir Þorgeirsson
Eigandi: Margeir Þorgeirsson, Ólafur Brynjar Ásgeirsson
F.: IS2009185070 Glaður frá Prestsbakka
Ff.: IS2000165607 Aris frá Akureyri
Fm.: IS1995285030 Gleði frá Prestsbakka
M.: IS1997235719 Nótt frá Oddsstöðum I
Mf.: IS1992156455 Skorri frá Blönduósi
Mm.: IS1987235714 Njóla frá Oddsstöðum I
Mál (cm): 145 – 134 – 139 – 65 – 141 – 36 – 46 – 43 – 6,3 – 28,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 7,5 – 9,0 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 = 8,27
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 7,5 = 8,61
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,49
Hæfileikar án skeiðs: 8,54
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,44
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari: Ólafur Brynjar Ásgeirsson
95)
IS2018182122 Steinn frá Stíghúsi
Örmerki: 352098100083579
Litur: 2510 Brúnn/milli- skjótt
Ræktandi: Guðbrandur Stígur Ágústsson
Eigandi: Guðbrandur Stígur Ágústsson
F.: IS2009188691 Vökull frá Efri-Brú
Ff.: IS2001137637 Arður frá Brautarholti
Fm.: IS2001288691 Kjalvör frá Efri-Brú
M.: IS2007276177 Álöf frá Ketilsstöðum
Mf.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Mm.: IS1998276177 Hefð frá Ketilsstöðum
Mál (cm): 152 – 140 – 142 – 70 – 149 – 39 – 51 – 45 – 6,5 – 31,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,5 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 8,61
Hæfileikar: 9,0 – 10,0 – 5,0 – 9,0 – 8,5 – 9,5 – 9,0 – 7,5 = 8,41
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,48
Hæfileikar án skeiðs: 9,03
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,88
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari: Þorgeir Ólafsson
98)
IS2018156285 Kaspar frá Steinnesi
Örmerki: 352098100100301
Litur: 1550 Rauður/milli- blesótt
Ræktandi: Jón Árni Magnússon
Eigandi: Berglind Bjarnadóttir, Jón Árni Magnússon
F.: IS2007186992 Jarl frá Árbæjarhjáleigu II
Ff.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Fm.: IS2001286998 Elding frá Árbæjarhjáleigu II
M.: IS2005256293 Kolfinna frá Steinnesi
Mf.: IS1981187020 Kolfinnur frá Kjarnholtum I
Mm.: IS1997255077 Fiðla frá Litlu-Ásgeirsá
Mál (cm): 143 – 136 – 142 – 64 – 142 – 39 – 46 – 42 – 6,6 – 30,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 7,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 9,0 – 7,0 = 8,31
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 9,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 6,5 = 8,52
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,45
Hæfileikar án skeiðs: 8,35
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,33
Sýnandi: Teitur Árnason
Þjálfari:
96)
IS2018187142 Tristan frá Litlalandi
Örmerki: 352098100086205
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Jenný Dagbjört Erlingsdóttir, Sveinn Samúel Steinarsson
Eigandi: Hrafntinna ehf
F.: IS2006158620 Hrannar frá Flugumýri II
Ff.: IS1995165864 Kraftur frá Bringu
Fm.: IS1992258600 Hending frá Flugumýri
M.: IS2003287142 Kría frá Litlalandi
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1991287255 Elding frá Sæfelli
Mál (cm): 147 – 135 – 140 – 66 – 143 – 39 – 48 – 45 – 6,6 – 31,0 – 21,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 7,0 – 9,5 – 8,5 = 8,60
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 = 8,15
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,31
Hæfileikar án skeiðs: 8,18
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,33
Sýnandi: Guðmundur Friðrik Björgvinsson
Þjálfari:
94)
IS2018184873 Svaði frá Hjarðartúni
Örmerki: 352098100085571
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Bjarni Elvar Pétursson, Kristín Heimisdóttir
Eigandi: Bjarni Elvar Pétursson, Einhyrningur ehf., Kristín Heimisdóttir
F.: IS2009167169 Hringur frá Gunnarsstöðum I
Ff.: IS1995135993 Hróður frá Refsstöðum
Fm.: IS2001286751 Alma Rún frá Skarði
M.: IS2007284874 Dögun frá Hjarðartúni
Mf.: IS1998184713 Aron frá Strandarhöfði
Mm.: IS2001225421 Dögg frá Breiðholti, Gbr.
Mál (cm): 150 – 137 – 141 – 67 – 145 – 38 – 48 – 44 – 6,7 – 30,0 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 9,5 – V.a.: 8,7
Sköpulag: 8,5 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 8,5 = 8,24
Hæfileikar: 8,5 – 9,5 – 5,0 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 6,5 = 8,05
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,11
Hæfileikar án skeiðs: 8,60
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,47
Sýnandi: Hans Þór Hilmarsson
Þjálfari:
93)
IS2018101111 Farsæll frá Laxdalshofi
Örmerki: 352098100085928
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Guðmundur Jónasson, Logi Þór Laxdal
Eigandi: Guðmundur Jónasson
F.: IS2011184871 Hrókur frá Hjarðartúni
Ff.: IS2008184874 Dagur frá Hjarðartúni
Fm.: IS2001201031 Hryðja frá Margrétarhofi
M.: IS2003284589 Dúfa frá Arnarhóli
Mf.: IS1996184570 Brimir frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1993284590 Donna frá Arnarhóli
Mál (cm): 141 – 129 – 134 – 63 – 140 – 38 – 46 – 42 – 6,5 – 29,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 = 8,11
Hæfileikar: 8,0 – 8,5 – 5,0 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 5,5 = 7,52
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 7,73
Hæfileikar án skeiðs: 7,97
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,02
Sýnandi: Benjamín Sandur Ingólfsson
Þjálfari: Benjamín Sandur Ingólfsson
IS2018184229 Óríon frá Fornusöndum
Frostmerki: GAP
Örmerki: 352206000127380
Litur: 1542 Rauður/milli- tvístjörnótt vindhært (grásprengt) í fax eða tagl
Ræktandi: Guðmundur Ágúst Pétursson
Eigandi: Guðmundur Ágúst Pétursson, Hulda Katrín Eiríksdóttir
F.: IS2012188158 Apollo frá Haukholtum
Ff.: IS2007186189 Arion frá Eystra-Fróðholti
Fm.: IS2002288158 Elding frá Haukholtum
M.: IS2006201045 Hviða frá Skipaskaga
Mf.: IS1999166214 Blær frá Torfunesi
Mm.: IS1992287591 Von frá Litlu-Sandvík
Mál (cm): 147 – 135 – 138 – 66 – 145 – 38 – 51 – 45 – 6,8 – 31,0 – 20,0
Hófa mál: V.fr.: 9,4 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 9,0 = 8,22
Hæfileikar: –
Hægt tölt:Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Sigurður Vignir Matthíasson
Þjálfari:
IS2018125291 Silfurtoppur frá Reykjavík
Örmerki: 352098100085295
Litur: 0200 Grár/brúnn einlitt
Ræktandi: Erna Sigríður Ingvarsdóttir, Hörður Jónsson
Eigandi: Erna Sigríður Ingvarsdóttir
F.: IS2005135936 Trymbill frá Stóra-Ási
Ff.: IS1997158430 Þokki frá Kýrholti
Fm.: IS1996235936 Nóta frá Stóra-Ási
M.: IS2010225292 Stjarna frá Reykjavík
Mf.: IS1998187045 Klettur frá Hvammi
Mm.: IS1999225293 Snerra frá Reykjavík
Mál (cm): 141 – 131 – 135 – 63 – 140 – 38 – 47 – 43 – 6,3 – 31,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,4 – V.a.: 7,4
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,0 – 8,0 – 8,0 – 7,0 = 8,11
Hæfileikar: –
Hægt tölt:Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Ævar Örn Guðjónsson
Þjálfari:
Stóðhestar 5 vetra
92)
IS2019187322 Safír frá Laugardælum
Örmerki: 352098100080014
Litur: 6440 Bleikur/fífil- tvístjörnótt
Ræktandi: Malin Linnea Birgitta Widar
Eigandi: Fákshólar ehf.
F.: IS2012181608 Þráinn frá Flagbjarnarholti
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS1997287737 Þyrla frá Ragnheiðarstöðum
M.: IS2012287320 Skart frá Laugardælum
Mf.: IS2003181962 Ómur frá Kvistum
Mm.: IS2005287321 Stroka frá Laugardælum
Mál (cm): 147 – 135 – 137 – 67 – 143 – 38 – 48 – 44 – 6,7 – 30,0 – 20,0
Hófa mál: V.fr.: 9,5 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,0 = 8,61
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,0 = 8,72
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,69
Hæfileikar án skeiðs: 8,85
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,77
Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson
Þjálfari:
91)
IS2019164227 Fenrir frá Finnastöðum
Örmerki: 352098100115273
Litur: 3400 Jarpur/rauð- einlitt
Ræktandi: Björgvin Daði Sverrisson, Helena Ketilsdóttir
Eigandi: Björgvin Daði Sverrisson, Helena Ketilsdóttir
F.: IS2012181608 Þráinn frá Flagbjarnarholti
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS1997287737 Þyrla frá Ragnheiðarstöðum
M.: IS2008265228 Aþena frá Akureyri
Mf.: IS1999188801 Þóroddur frá Þóroddsstöðum
Mm.: IS2001265228 Hrönn frá Búlandi
Mál (cm): 145 – 133 – 139 – 64 – 142 – 37 – 48 – 45 – 6,3 – 30,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 9,5 – 9,0 = 8,39
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 7,5 – 9,0 – 8,5 – 9,0 = 8,51
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,47
Hæfileikar án skeiðs: 8,69
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,59
Sýnandi: Viðar Ingólfsson
Þjálfari:
85)
IS2019102006 Karl frá Kráku
Örmerki: 352098100088592
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Daníel Ingi Larsen
Eigandi: Flemming Fast, Gitte Fast Lambertsen
F.: IS2014101486 Viðar frá Skör
Ff.: IS2006158620 Hrannar frá Flugumýri II
Fm.: IS2003287015 Vár frá Auðsholtshjáleigu
M.: IS2006282567 Sunna frá Dverghamri
Mf.: IS2000187052 Trúr frá Auðsholtshjáleigu
Mm.: IS1993282709 Tíbrá frá Selfossi
Mál (cm): 151 – 142 – 145 – 67 – 149 – 39 – 48 – 45 – 7,1 – 31,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,2 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 = 8,49
Hæfileikar: 8,5 – 9,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,32
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,38
Hæfileikar án skeiðs: 8,47
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,48
Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir
Þjálfari:
81)
IS2019155052 Hreggviður frá Efri-Fitjum
Örmerki: 352205000009234
Litur: 0200 Grár/brúnn einlitt
Ræktandi: Gréta Brimrún Karlsdóttir, Miðsitja ehf, Tryggvi Björnsson
Eigandi: Ármúli umboðssala ehf, Tryggvi Björnsson
F.: IS2014158843 Berserkur frá Miðsitju
Ff.: IS2006135469 Narri frá Vestri-Leirárgörðum
Fm.: IS1994258627 Brella frá Flugumýri II
M.: IS2003256500 Hrina frá Blönduósi
Mf.: IS1994184553 Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1995256109 Hríma frá Hofi
Mál (cm): 147 – 134 – 137 – 65 – 141 – 38 – 48 – 43 – 6,8 – 31,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 7,5 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 10,0 = 8,64
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 8,25
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,38
Hæfileikar án skeiðs: 8,20
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,35
Sýnandi: Viðar Ingólfsson
Þjálfari:
86)
IS2019184938 Helnuminn frá Skíðbakka 1A
Örmerki: 352098100088542
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Ræktandi: Birgir Ægir Kristjánsson, Hlín Albertsdóttir
Eigandi: Birgir Ægir Kristjánsson
F.: IS2012188095 Kveikur frá Stangarlæk 1
Ff.: IS2007186104 Sjóður frá Kirkjubæ
Fm.: IS2004288562 Raketta frá Kjarnholtum I
M.: IS2000257257 Tinna frá Kimbastöðum
Mf.: IS1992157256 Sörli frá Kimbastöðum
Mm.: IS1989257893 Vaka frá Kimbastöðum
Mál (cm): 148 – 136 – 138 – 66 – 143 – 40 – 48 – 44 – 6,6 – 30,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,1 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 7,5 – 7,0 – 9,0 – 8,5 = 8,47
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 = 8,30
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,36
Hæfileikar án skeiðs: 8,35
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,40
Sýnandi: Benjamín Sandur Ingólfsson
Þjálfari:
80)
IS2019184872 Dani frá Hjarðartúni
Örmerki: 352098100072318
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Ræktandi: Óskar Eyjólfsson
Eigandi: Egger-Meier Anja
F.: IS2012188095 Kveikur frá Stangarlæk 1
Ff.: IS2007186104 Sjóður frá Kirkjubæ
Fm.: IS2004288562 Raketta frá Kjarnholtum I
M.: IS2001225421 Dögg frá Breiðholti, Gbr.
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1993266200 Hrund frá Torfunesi
Mál (cm): 147 – 134 – 140 – 67 – 145 – 39 – 48 – 44 – 6,6 – 30,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,5 – 7,0 – 9,5 – 8,5 = 8,52
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 5,0 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 7,0 = 8,20
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,31
Hæfileikar án skeiðs: 8,78
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,69
Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson
Þjálfari:
79)
IS2019165600 Hraunar frá Hrafnagili
Örmerki: 352205000005388
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Jón Elvar Hjörleifsson
Eigandi: Jón Elvar Hjörleifsson
F.: IS2004182712 Loki frá Selfossi
Ff.: IS1993156910 Smári frá Skagaströnd
Fm.: IS1993287370 Surtla frá Brúnastöðum
M.: IS2000258280 Sara frá Víðinesi 2
Mf.: IS1997158430 Þokki frá Kýrholti
Mm.: IS1981265280 Sóley frá Hrafnagili
Mál (cm): 148 – 135 – 141 – 67 – 148 – 41 – 49 – 45 – 6,9 – 31,5 – 20,0
Hófa mál: V.fr.: 9,4 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 = 8,20
Hæfileikar: 8,5 – 9,0 – 6,5 – 9,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 8,26
Hægt tölt: 7,5Aðaleinkunn: 8,24
Hæfileikar án skeiðs: 8,58
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,45
Sýnandi: Ásmundur Ernir Snorrason
Þjálfari:
7)
IS2019184501 Kjarval frá Skíðbakka III
Örmerki: 352098100076364
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Ræktandi: Erlendur Árnason, Jón Svavar V. Hinriksson
Eigandi: Erlendur Árnason, Jón Ársæll Bergmann, Jón Svavar V. Hinriksson
F.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Ff.: IS1998187045 Klettur frá Hvammi
Fm.: IS1993256299 Kylja frá Steinnesi
M.: IS2001288900 Hetja frá Efsta-Dal I
Mf.: IS1994158700 Keilir frá Miðsitju
Mm.: IS1990265401 Víma frá Neðri-Vindheimum
Mál (cm): 149 – 136 – 142 – 67 – 141 – 37 – 49 – 45 – 6,4 – 30,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,39
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,0 = 8,04
Hægt tölt: 7,5Aðaleinkunn: 8,16
Hæfileikar án skeiðs: 8,05
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,17
Sýnandi: Jón Ársæll Bergmann
Þjálfari:
90)
IS2019186198 Eldir frá Efsta-Seli
Örmerki: 352206000136902
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Daníel Jónsson, Hilmar Sæmundsson
Eigandi: Hilmar Sæmundsson
F.: IS2011188560 Rauðskeggur frá Kjarnholtum I
Ff.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Fm.: IS1995288566 Hera frá Kjarnholtum I
M.: IS2002288158 Elding frá Haukholtum
Mf.: IS1990188176 Hrynjandi frá Hrepphólum
Mm.: IS1991288158 Fjöður frá Haukholtum
Mál (cm): 145 – 134 – 137 – 65 – 145 – 36 – 48 – 43 – 6,5 – 31,0 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 8,30
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 6,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 6,5 = 7,88
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,03
Hæfileikar án skeiðs: 8,22
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,25
Sýnandi: Hans Þór Hilmarsson
Þjálfari:
89)
IS2019157680 Nístingur frá Íbishóli
Örmerki: 352205000005707
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Ræktandi: Íbishóll ehf
Eigandi: Íbishóll ehf
F.: IS2005157994 Óskasteinn frá Íbishóli
Ff.: IS1994166620 Huginn frá Haga I
Fm.: IS1998257686 Ósk frá Íbishóli
M.: IS2001266010 Nist frá Litla-Hvammi I
Mf.: IS1997165525 Óskahrafn frá Brún
Mm.: IS1980265825 Ljónslöpp frá Hvassafelli
Mál (cm): 143 – 132 – 137 – 66 – 143 – 39 – 48 – 44 – 6,5 – 31,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,1 – V.a.: 7,7
Sköpulag: 7,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 = 8,27
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 5,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 = 7,78
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 7,96
Hæfileikar án skeiðs: 8,29
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,28
Sýnandi: Guðmar Freyr Magnússon
Þjálfari:
88)
IS2019186685 Fagri frá Skeiðvöllum
Örmerki: 352098100084059
Litur: 3510 Jarpur/milli- skjótt
Ræktandi: Skeiðvellir ehf.
Eigandi: Joan Lægg Willumsen
F.: IS2014186681 Viðar frá Skeiðvöllum
Ff.: IS2007186651 Framherji frá Flagbjarnarholti
Fm.: IS1997286295 Vænting frá Kaldbak
M.: IS2007286691 Flekka frá Skeiðvöllum
Mf.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi
Mm.: IS1998286690 Flugsvinn frá Holtsmúla 1
Mál (cm): 147 – 135 – 140 – 65 – 145 – 37 – 50 – 44 – 6,7 – 32,0 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 9,4 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 = 8,17
Hæfileikar: 7,5 – 9,0 – 5,0 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 6,0 = 7,31
Hægt tölt: 7,5Aðaleinkunn: 7,61
Hæfileikar án skeiðs: 7,73
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,88
Sýnandi: Sigurður Heiðar Birgisson
Þjálfari:
IS2019180241 Funi frá Velli II
Örmerki: 352098100085667
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Erla Katrín Jónsdóttir
Eigandi: Logi Þór Laxdal, Styrmir Árnason
F.: IS1995135993 Hróður frá Refsstöðum
Ff.: IS1992135930 Léttir frá Stóra-Ási
Fm.: IS1989235990 Rán frá Refsstöðum
M.: IS2008280241 Arabía frá Velli II
Mf.: IS1999187590 Flipi frá Litlu-Sandvík
Mm.: IS1995287291 Björk frá Tóftum
Mál (cm): 145 – 132 – 135 – 65 – 147 – 38 – 48 – 45 – 6,5 – 31,0 – 20,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 7,5 – 8,5 – 7,5 = 8,21
Hæfileikar: –
Hægt tölt:Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Logi Þór Laxdal
Þjálfari:
IS2019184088 Gustur frá Eylandi
Örmerki: 352098100085749
Litur: 4500 Leirljós/milli- einlitt
Ræktandi: Davíð Matthíasson, Rut Skúladóttir
Eigandi: Davíð Matthíasson, Rut Skúladóttir
F.: IS2011187105 Draupnir frá Stuðlum
Ff.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Fm.: IS1996287667 Þerna frá Arnarhóli
M.: IS2008286725 Askja frá Mykjunesi 2
Mf.: IS1998137637 Akkur frá Brautarholti
Mm.: IS1998256329 Elja frá Þingeyrum
Mál (cm): 145 – 134 – 137 – 65 – 140 – 36 – 48 – 45 – 6,5 – 30,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 8,07
Hæfileikar: –
Hægt tölt:Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir
Þjálfari:
IS2019155175 Erpur frá Syðra-Kolugili
Örmerki: 352206000121749
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Malin Maria Persson
Eigandi: Leifur George Gunnarsson, Malin Maria Persson
F.: IS2014101050 Eldjárn frá Skipaskaga
Ff.: IS2007186992 Jarl frá Árbæjarhjáleigu II
Fm.: IS1992286297 Glíma frá Kaldbak
M.: IS2010255177 Snælda frá Syðra-Kolugili
Mf.: IS2001135613 Glymur frá Innri-Skeljabrekku
Mm.: IS2001255027 Spóla frá Stóru-Ásgeirsá
Mál (cm): 141 – 131 – 133 – 64 – 140 – 38 – 47 – 43 – 6,5 – 30,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 7,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 = 7,91
Hæfileikar: –
Hægt tölt:Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Leifur George Gunnarsson
Þjálfari:
Stóðhestar 4 vetra
75)
IS2020180916 Sólbjartur frá Garði
Örmerki: 352098100103809
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Ræktandi: Jón Finnur Hansson
Eigandi: Bára Björt Jónsdóttir, Erla Mekkín Jónsdóttir, Fróði Guðmundur Jónsson, Jón Finnur Hansson
F.: IS2013182365 Ísak frá Þjórsárbakka
Ff.: IS2010182570 Herkúles frá Ragnheiðarstöðum
Fm.: IS1994257379 Elding frá Hóli
M.: IS2011225150 Sól frá Mosfellsbæ
Mf.: IS2006125041 Sólbjartur frá Flekkudal
Mm.: IS1995225150 Tinna frá Mosfellsbæ
Mál (cm): 144 – 131 – 137 – 67 – 144 – 38 – 50 – 45 – 6,7 – 31,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,8
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 7,5 – 9,0 – 9,5 – 8,0 = 8,46
Hæfileikar: 8,0 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 = 7,78
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,02
Hæfileikar án skeiðs: 8,29
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,35
Sýnandi: Benjamín Sandur Ingólfsson
Þjálfari:
83)
IS2020136541 Grímur frá Ölvaldsstöðum IV
Örmerki: 352098100093085
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Þórdís F. Þorsteinsdóttir
Eigandi: Þórdís F. Þorsteinsdóttir
F.: IS2012137485 Sægrímur frá Bergi
Ff.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Fm.: IS1994237335 Hrísla frá Naustum
M.: IS2010286263 Yrsa frá Ketilhúshaga
Mf.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Mm.: IS1992286254 Fjöður frá Heiði
Mál (cm): 140 – 129 – 134 – 63 – 142 – 36 – 46 – 42 – 6,5 – 29,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,0 – 8,5 – 10,0 = 8,14
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 5,5 = 7,74
Hægt tölt: 7,0Aðaleinkunn: 7,88
Hæfileikar án skeiðs: 7,60
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,79
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari:
74)
IS2020187550 Arion frá Kvíarhóli
Örmerki: 352206000143990
Litur: 1510 Rauður/milli- skjótt
Ræktandi: Viðar Ingólfsson
Eigandi: Trygve Bjarkø
F.: IS2012181608 Þráinn frá Flagbjarnarholti
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS1997287737 Þyrla frá Ragnheiðarstöðum
M.: IS2005235537 Birta frá Mið-Fossum
Mf.: IS1993186930 Adam frá Ásmundarstöðum
Mm.: IS1996265509 Aríel frá Höskuldsstöðum
Mál (cm): 147 – 136 – 140 – 67 – 148 – 37 – 47 – 44 – 6,8 – 31,0 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 9,4 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 9,0 – 8,0 = 8,34
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 6,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 7,58
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 7,84
Hæfileikar án skeiðs: 7,86
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,03
Sýnandi: Viðar Ingólfsson
Þjálfari:
84)
IS2020157683 Flygill frá Íbishóli
Örmerki: 352205000009935
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Magnús Bragi Magnússon
Eigandi: Magnús Bragi Magnússon
F.: IS2010157686 Snillingur frá Íbishóli
Ff.: IS2004158045 Vafi frá Ysta-Mó
Fm.: IS1998257686 Ósk frá Íbishóli
M.: IS2003256521 Fíóla frá Stekkjardal
Mf.: IS1986157700 Kveikur frá Miðsitju
Mm.: IS1988256521 Keðja frá Stekkjardal
Mál (cm): 143 – 133 – 137 – 64 – 144 – 39 – 48 – 44 – 6,8 – 31,0 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 9,0 = 8,15
Hæfileikar: 7,5 – 7,5 – 7,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 7,0 = 7,51
Hægt tölt: 7,5Aðaleinkunn: 7,73
Hæfileikar án skeiðs: 7,60
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,79
Sýnandi: Guðmar Freyr Magnússon
Þjálfari:
82)
IS2020138298 Teningur frá Sauðafelli
Örmerki: 352206000146385
Litur: 1591 Rauður/milli- blesa auk leista eða sokka glófext
Ræktandi: Helgi Sigurjónsson
Eigandi: Helgi Sigurjónsson
F.: IS2014101050 Eldjárn frá Skipaskaga
Ff.: IS2007186992 Jarl frá Árbæjarhjáleigu II
Fm.: IS1992286297 Glíma frá Kaldbak
M.: IS2013238722 Nál frá Sauðafelli
Mf.: IS2010157668 Glaumur frá Geirmundarstöðum
Mm.: IS2001238296 Hespa frá Sauðafelli
Mál (cm): 142 – 131 – 135 – 63 – 142 – 37 – 47 – 43 – 6,7 – 30,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,8
Sköpulag: 7,0 – 8,5 – 7,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 9,0 = 7,97
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 5,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 7,56
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 7,71
Hæfileikar án skeiðs: 8,03
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,01
Sýnandi: Sigurður Vignir Matthíasson
Þjálfari:
IS2020188337 Vættur frá Jaðri
Örmerki: 352098100093281
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Agnar Reidar Róbertsson, Kristbjörg Kristinsdóttir
Eigandi: Hrafnagaldur ehf
F.: IS2003186002 Stígandi frá Stóra-Hofi
Ff.: IS1998184713 Aron frá Strandarhöfði
Fm.: IS1985286028 Hnota frá Stóra-Hofi
M.: IS2007288336 Nótt frá Jaðri
Mf.: IS1998186906 Þristur frá Feti
Mm.: IS1998286019 Prúð frá Stóra-Hofi
Mál (cm): 146 – 134 – 140 – 68 – 149 – 38 – 50 – 45 – 6,7 – 31,0 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 8,1 – V.a.: 7,4
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 9,0 = 8,09
Hæfileikar: –
Hægt tölt:Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir
Þjálfari:
IS2020135086 Steinn frá Steinsholti 1
Örmerki: 352098100089627
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Magnús Rúnar Magnússon
Eigandi: Marie Greve Rasmussen
F.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Ff.: IS1990157003 Galsi frá Sauðárkróki
Fm.: IS1991286414 Jónína frá Hala
M.: IS2007256955 Sunna frá Skagaströnd
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1989235050 Sunna frá Akranesi
Mál (cm): 143 – 131 – 137 – 66 – 141 – 38 – 47 – 44 – 6,7 – 31,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 7,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 = 7,96
Hæfileikar: –
Hægt tölt:Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Daníel Jónsson
Þjálfari:
Hryssur 7 vetra og eldri
22)
IS2017281420 Hildur frá Fákshólum
Örmerki: 956000004715808
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Ræktandi: Jakob Svavar Sigurðsson
Eigandi: Gut Birkholz GbR
F.: IS2009135006 Ölnir frá Akranesi
Ff.: IS2002136610 Glotti frá Sveinatungu
Fm.: IS2000235006 Örk frá Akranesi
M.: IS2010236751 Gnýpa frá Leirulæk
Mf.: IS2005135848 Stikill frá Skrúð
Mm.: IS1990265320 Assa frá Engimýri
Mál (cm): 143 – 132 – 136 – 64 – 143 – 37 – 47 – 45 – 6,3 – 27,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 9,0 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 = 8,69
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 10,0 – 8,5 – 8,0 – 9,5 – 9,0 – 8,0 = 9,03
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,91
Hæfileikar án skeiðs: 8,85
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,80
Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir
Þjálfari:
20)
IS2011258623 Nóta frá Flugumýri II
Örmerki: 352098100035875
Litur: 6420 Bleikur/fífil- stjörnótt
Ræktandi: Eyrún Anna Sigurðardóttir, Páll Bjarki Pálsson
Eigandi: Eyrún Ýr Pálsdóttir, Martin Skovsende
F.: IS2005125038 Blysfari frá Fremra-Hálsi
Ff.: IS2001137637 Arður frá Brautarholti
Fm.: IS1996225038 Frigg frá Fremra-Hálsi
M.: IS1997258609 Smella frá Flugumýri
Mf.: IS1994158700 Keilir frá Miðsitju
Mm.: IS1988257601 Slaufa frá Flugumýri
Mál (cm): 149 – 138 – 143 – 67 – 149 – 41 – 53 – 49 – 6,5 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,4 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 9,0 – 9,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,79
Hæfileikar: 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 = 8,62
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,68
Hæfileikar án skeiðs: 8,55
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,63
Sýnandi: Eyrún Ýr Pálsdóttir
Þjálfari:
21)
IS2017287494 Fjöður frá Syðri-Gróf 1
Örmerki: 352098100077568
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Bjarni Pálsson
Eigandi: Austurás hestar ehf., Haukur Baldvinsson, Ragnhildur Loftsdóttir
F.: IS2011187105 Draupnir frá Stuðlum
Ff.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Fm.: IS1996287667 Þerna frá Arnarhóli
M.: IS2006287494 Trú frá Syðri-Gróf 1
Mf.: IS2000187052 Trúr frá Auðsholtshjáleigu
Mm.: IS1992287495 Embla frá Syðri-Gróf 1
Mál (cm): 147 – 137 – 142 – 67 – 145 – 37 – 51 – 46 – 6,3 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,5 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 = 8,56
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,0 = 8,68
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,64
Hæfileikar án skeiðs: 8,63
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,60
Sýnandi: Teitur Árnason
Þjálfari:
16)
IS2016284651 Móeiður frá Vestra-Fíflholti
Örmerki: 352098100064700
Litur: 7500 Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt
Ræktandi: Þór Gylfi Sigurbjörnsson
Eigandi: Þór Gylfi Sigurbjörnsson
F.: IS2006186178 Penni frá Eystra-Fróðholti
Ff.: IS1997125217 Glóðar frá Reykjavík
Fm.: IS1993286190 Framtíð frá Bakkakoti
M.: IS2003284652 Varða frá Vestra-Fíflholti
Mf.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Mm.: IS1995284659 Von frá Vestra-Fíflholti
Mál (cm): 142 – 132 – 138 – 65 – 140 – 37 – 47 – 44 – 6,1 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 6,0 = 8,02
Hæfileikar: 9,5 – 9,0 – 7,0 – 9,0 – 8,0 – 9,5 – 9,0 – 9,0 = 8,81
Hægt tölt: 9,0Aðaleinkunn: 8,53
Hæfileikar án skeiðs: 9,14
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,75
Sýnandi: Jón Ársæll Bergmann
Þjálfari: Jón Ársæll Bergmann
18)
IS2017286184 Gletta frá Eystra-Fróðholti
Örmerki: 352206000122163, 352098100095652
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir, Ársæll Jónsson
Eigandi: Ársæll Jónsson, Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir
F.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1983286036 Sæla frá Gerðum
M.: IS1995286176 Gletta frá Bakkakoti
Mf.: IS1989165520 Óður frá Brún
Mm.: IS1992286185 Særós frá Bakkakoti
Mál (cm): 143 – 133 – 141 – 65 – 145 – 37 – 50 – 45 – 6,3 – 28,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,4 – V.a.: 7,5
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 7,0 – 8,5 – 7,5 = 8,18
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 7,5 – 9,0 – 8,5 – 9,0 = 8,72
Hægt tölt: 9,0Aðaleinkunn: 8,53
Hæfileikar án skeiðs: 8,66
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,49
Sýnandi: Daníel Jónsson
Þjálfari:
19)
IS2017281818 Auður frá Þjóðólfshaga 1
Örmerki: 352098100070541
Litur: 6400 Bleikur/fífil- einlitt
Ræktandi: Guðný Ívarsdóttir, Sigurður Sigurðarson
Eigandi: Auður Stefánsdóttir, Hermann Arason, Sigurður Sigurðarson
F.: IS2013187660 Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum
Ff.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS2001225045 Æsa frá Flekkudal
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1994225041 Pyttla frá Flekkudal
Mál (cm): 143 – 132 – 136 – 64 – 144 – 38 – 50 – 45 – 6,1 – 27,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 7,7
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 9,0 – 7,5 = 8,47
Hæfileikar: 9,5 – 9,0 – 6,0 – 8,5 – 8,0 – 9,5 – 9,0 – 8,0 = 8,54
Hægt tölt: 9,0Aðaleinkunn: 8,52
Hæfileikar án skeiðs: 9,00
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,82
Sýnandi: Sigurður Sigurðarson
Þjálfari:
3)
IS2017287547 Sylvía frá Kvíarhóli
Örmerki: 352098100078411
Litur: 7520 Móálóttur,mósóttur/milli- stjörnótt
Ræktandi: Ingólfur Jónsson
Eigandi: Ingólfur Jónsson
F.: IS2010156107 Konsert frá Hofi
Ff.: IS2003181962 Ómur frá Kvistum
Fm.: IS2004256111 Kantata frá Hofi
M.: IS2006235538 Fríð frá Mið-Fossum
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1996265509 Aríel frá Höskuldsstöðum
Mál (cm): 149 – 137 – 140 – 67 – 147 – 35 – 52 – 46 – 6,2 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,2 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 7,5 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,0 – 9,0 – 7,5 = 8,36
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 9,0 – 7,5 = 8,55
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,49
Hæfileikar án skeiðs: 8,65
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,55
Sýnandi: Viðar Ingólfsson
Þjálfari: Viðar Ingólfsson
17)
IS2016235536 Fiðla frá Mið-Fossum
Örmerki: 352098100070583
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Ármann Ármannsson
Eigandi: Ingólfur Jónsson
F.: IS2010182570 Herkúles frá Ragnheiðarstöðum
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS1997258874 Hending frá Úlfsstöðum
M.: IS2007235536 Eva frá Mið-Fossum
Mf.: IS1993186930 Adam frá Ásmundarstöðum
Mm.: IS1992265170 Snekkja frá Bakka
Mál (cm): 140 – 129 – 134 – 62 – 140 – 36 – 48 – 45 – 6,3 – 27,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 7,5 = 8,59
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 9,0 – 8,5 – 7,0 = 8,35
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,44
Hæfileikar án skeiðs: 8,33
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,42
Sýnandi: Viðar Ingólfsson
Þjálfari: Viðar Ingólfsson
13)
IS2017282799 Dagbjört frá Selfossi
Örmerki: 352098100078342
Litur: 7500 Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt
Ræktandi: Davíð Sigmarsson
Eigandi: Davíð Sigmarsson, Sólrún Sigurðardóttir
F.: IS2013187660 Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum
Ff.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS1994287115 Diljá frá Hveragerði
Mf.: IS1986186020 Geysir frá Gerðum
Mm.: IS19AB290116 Grána frá Hafsteinsstöðum
Mál (cm): 141 – 132 – 137 – 62 – 141 – 37 – 47 – 43 – 6,0 – 25,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 = 8,31
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 = 8,45
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,40
Hæfileikar án skeiðs: 8,44
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,39
Sýnandi: Viðar Ingólfsson
Þjálfari:
15)
IS2017255054 Hátíð frá Efri-Fitjum
Örmerki: 352205000007039
Litur: 0200 Grár/brúnn einlitt
Ræktandi: Miðsitja ehf, Tryggvi Björnsson
Eigandi: Egger-Meier Anja, Kronshof GbR
F.: IS2009188691 Vökull frá Efri-Brú
Ff.: IS2001137637 Arður frá Brautarholti
Fm.: IS2001288691 Kjalvör frá Efri-Brú
M.: IS2003256500 Hrina frá Blönduósi
Mf.: IS1994184553 Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1995256109 Hríma frá Hofi
Mál (cm): 145 – 133 – 137 – 67 – 148 – 36 – 51 – 45 – 6,4 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 = 8,54
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 5,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,0 = 8,26
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,36
Hæfileikar án skeiðs: 8,85
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,74
Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir
Þjálfari:
12)
IS2017266018 Bóel frá Húsavík
Örmerki: 352206000117345
Litur: 2520 Brúnn/milli- stjörnótt
Ræktandi: Vignir Sigurólason
Eigandi: Thelma Dögg Tómasdóttir, Vignir Sigurólason
F.: IS2007156418 Viti frá Kagaðarhóli
Ff.: IS1993156910 Smári frá Skagaströnd
Fm.: IS1993265645 Ópera frá Dvergsstöðum
M.: IS2000266019 Dúsa frá Húsavík
Mf.: IS1994186688 Ypsilon frá Holtsmúla 1
Mm.: IS1992266940 Birna frá Húsavík
Mál (cm): 143 – 134 – 135 – 64 – 143 – 37 – 50 – 45 – 6,0 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 7,3
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 7,0 = 8,02
Hæfileikar: 9,5 – 8,5 – 5,0 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,5 = 8,32
Hægt tölt: 9,0Aðaleinkunn: 8,21
Hæfileikar án skeiðs: 8,92
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,60
Sýnandi: Thelma Dögg Tómasdóttir
Þjálfari: Thelma Dögg Tómasdóttir
14)
IS2017281816 Náttrún frá Þjóðólfshaga 1
Örmerki: 352098100072789
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Sigríður Arndís Þórðardóttir, Sigurður Sigurðarson
Eigandi: Svarthöfði-Hrossarækt ehf.
F.: IS1994184553 Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1982284551 Rák frá Þúfu í Landeyjum
M.: IS2001286570 Kjarnorka frá Kálfholti
Mf.: IS1986157700 Kveikur frá Miðsitju
Mm.: IS1985286038 Orka frá Kálfholti
Mál (cm): 142 – 132 – 135 – 65 – 143 – 37 – 48 – 45 – 6,3 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 7,8
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,5 = 8,34
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 7,5 = 8,02
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,13
Hæfileikar án skeiðs: 8,57
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,49
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari:
2)
IS2017288860 Kveikja frá Böðmóðsstöðum 2
Örmerki: 352098100060745
Litur: 2220 Brúnn/mó- stjörnótt
Ræktandi: Jón Þormar Pálsson
Eigandi: Jón Þormar Pálsson
F.: IS2011187105 Draupnir frá Stuðlum
Ff.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Fm.: IS1996287667 Þerna frá Arnarhóli
M.: IS2006285447 Lína frá Hraunbæ
Mf.: IS1997158430 Þokki frá Kýrholti
Mm.: IS1994285440 Ör frá Hraunbæ
Mál (cm): 142 – 132 – 137 – 67 – 145 – 39 – 49 – 44 – 6,3 – 27,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 8,11
Hæfileikar: 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 = 8,06
Hægt tölt: 7,5Aðaleinkunn: 8,08
Hæfileikar án skeiðs: 8,16
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,14
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari: Hulda Karólína Harðardóttir
10)
IS2017235499 Sekúnda frá Hurðarbaki
Örmerki: 352098100065743
Litur: 2520 Brúnn/milli- stjörnótt
Ræktandi: Pia Gunni Vestergaard
Eigandi: Ísólfur Ólafsson
F.: IS2010137336 Hildingur frá Bergi
Ff.: IS2004137340 Uggi frá Bergi
Fm.: IS2003237209 Hilda frá Bjarnarhöfn
M.: IS2000286666 Mínúta frá Leirubakka
Mf.: IS1992158707 Spuni frá Miðsitju
Mm.: IS1987237012 Sóta frá Stóra-Langadal
Mál (cm): 142 – 135 – 140 – 65 – 143 – 37 – 50 – 45 – 6,1 – 27,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 = 8,14
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 7,0 = 8,01
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,06
Hæfileikar án skeiðs: 7,92
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,00
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari:
11)
IS2016282455 Byrjun frá Halakoti
Örmerki: 352206000116875
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Ræktandi: Dagmar Öder Einarsdóttir, Svanhvít Kristjánsdóttir
Eigandi: Dagmar Öder Einarsdóttir, Svanhvít Kristjánsdóttir
F.: IS2009167169 Hringur frá Gunnarsstöðum I
Ff.: IS1995135993 Hróður frá Refsstöðum
Fm.: IS2001286751 Alma Rún frá Skarði
M.: IS2004282454 Glódís frá Halakoti
Mf.: IS1996184553 Nagli frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1992225040 Glóð frá Grjóteyri
Mál (cm): 146 – 135 – 137 – 67 – 145 – 37 – 50 – 45 – 6,3 – 28,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 6,5 = 8,24
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 5,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 7,0 = 7,95
Hægt tölt: 9,0Aðaleinkunn: 8,05
Hæfileikar án skeiðs: 8,48
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,40
Sýnandi: Ásmundur Ernir Snorrason
Þjálfari:
9)
IS2017237637 Drottnun frá Brautarholti
Örmerki: 352206000126058
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Björn Kristjánsson, Snorri Kristjánsson, Þrándur Kristjánsson
Eigandi: Björn Kristjánsson, Snorri Kristjánsson, Þrándur Kristjánsson
F.: IS2007186189 Arion frá Eystra-Fróðholti
Ff.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Fm.: IS1995286176 Gletta frá Bakkakoti
M.: IS2000237637 Alda frá Brautarholti
Mf.: IS1994184184 Dynur frá Hvammi
Mm.: IS1988258705 Askja frá Miðsitju
Mál (cm): 140 – 131 – 139 – 64 – 144 – 36 – 49 – 45 – 6,3 – 26,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,3 – V.a.: 7,5
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 7,0 – 8,0 – 7,0 = 8,01
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 7,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 6,5 = 8,05
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,04
Hæfileikar án skeiðs: 8,25
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,16
Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir
Þjálfari:
1)
IS2017287936 Aría frá Votumýri 2
Örmerki: 352098100076080
Litur: 6400 Bleikur/fífil- einlitt
Ræktandi: Gunnar Már Þórðarson, Kolbrún Björnsdóttir
Eigandi: Gunnar Már Þórðarson, Kolbrún Björnsdóttir
F.: IS2010156107 Konsert frá Hofi
Ff.: IS2003181962 Ómur frá Kvistum
Fm.: IS2004256111 Kantata frá Hofi
M.: IS2007258627 Röst frá Flugumýri II
Mf.: IS2002187139 Tjörvi frá Sunnuhvoli
Mm.: IS1987257550 Rós frá Flugumýri
Mál (cm): 145 – 135 – 138 – 66 – 145 – 36 – 51 – 46 – 6,5 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 9,5 – 6,5 = 8,39
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 7,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 7,83
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,03
Hæfileikar án skeiðs: 7,98
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,12
Sýnandi: Ævar Örn Guðjónsson
Þjálfari:
6)
IS2015257689 Sólrósin frá Íbishóli
Örmerki: 352205000003961, 352098100084855
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Ræktandi: Íbishóll ehf
Eigandi: Íbishóll ehf
F.: IS2005157994 Óskasteinn frá Íbishóli
Ff.: IS1994166620 Huginn frá Haga I
Fm.: IS1998257686 Ósk frá Íbishóli
M.: IS2000258855 Sóldís frá Sólheimum
Mf.: IS1988158714 Kraflar frá Miðsitju
Mm.: IS1991257897 Mánadís frá Tunguhálsi II
Mál (cm): 140 – 130 – 136 – 64 – 141 – 37 – 49 – 45 – 6,1 – 27,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,3 – V.a.: 7,8
Sköpulag: 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,5 = 7,96
Hæfileikar: 7,5 – 7,5 – 9,0 – 7,5 – 7,0 – 8,5 – 7,5 – 7,5 = 7,81
Hægt tölt: 7,5Aðaleinkunn: 7,86
Hæfileikar án skeiðs: 7,59
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,72
Sýnandi: Guðmar Freyr Magnússon
Þjálfari:
5)
IS2017238100 Snælda frá Hvammi
Örmerki: 352206000131768
Litur: 3700 Jarpur/dökk- einlitt
Ræktandi: Þorsteinn Einarsson
Eigandi: Fremri-Hrafnabjörg ehf
F.: IS2006187114 Spuni frá Vesturkoti
Ff.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi
Fm.: IS1999225029 Stelpa frá Meðalfelli
M.: IS2006238590 Vala frá Hvammi
Mf.: IS1997158430 Þokki frá Kýrholti
Mm.: IS1996257647 Hrefna frá Víðidal
Mál (cm): 143 – 133 – 139 – 63 – 144 – 33 – 49 – 43 – 6,2 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,1 – V.a.: 7,8
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,0 = 8,11
Hæfileikar: 7,5 – 7,0 – 8,5 – 7,0 – 6,5 – 8,0 – 7,5 – 7,5 = 7,55
Hægt tölt: 7,5Aðaleinkunn: 7,75
Hæfileikar án skeiðs: 7,38
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,64
Sýnandi: Daníel Gunnarsson
Þjálfari:
4)
IS2017255253 Upprisa frá Efri-Þverá
Örmerki: 352206000122443
Litur: 1590 Rauður/milli- blesa auk leista eða sokka
Ræktandi: Halldór Svansson
Eigandi: Halldór Svansson
F.: IS2010155344 Eldur frá Bjarghúsum
Ff.: IS2001137637 Arður frá Brautarholti
Fm.: IS2000282206 Ógn frá Úlfljótsvatni
M.: IS2007255252 Meyja frá Efri-Þverá
Mf.: IS2002155250 Kraftur frá Efri-Þverá
Mm.: IS1991225351 Byrjun frá Kópavogi
Mál (cm): 138 – 128 – 131 – 65 – 141 – 37 – 51 – 45 – 6,1 – 26,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 7,5
Sköpulag: 7,0 – 8,0 – 8,5 – 7,0 – 7,0 – 8,5 – 7,5 – 6,0 = 7,58
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 6,5 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,0 = 7,62
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 7,61
Hæfileikar án skeiðs: 7,83
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,74
Sýnandi: Guðmar Freyr Magnússon
Þjálfari:
IS2017284084 Heiðmörk frá Eylandi
Örmerki: 352098100078165
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Davíð Matthíasson, Rut Skúladóttir
Eigandi: Davíð Matthíasson, Rut Skúladóttir
F.: IS2001137637 Arður frá Brautarholti
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1988258705 Askja frá Miðsitju
M.: IS2002286487 Hnáta frá Hábæ
Mf.: IS1997186481 Flögri frá Hábæ
Mm.: IS19AC255302 Eldrún frá Tjörn
Mál (cm): 142 – 134 – 137 – 63 – 142 – 35 – 50 – 45 – 6,1 – 27,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 7,8
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 9,0 = 8,43
Hæfileikar: –
Hægt tölt:Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Flosi Ólafsson
Þjálfari:
IS2017280407 Hamingja frá Bjarkarey
Örmerki: 352098100074290
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Þór Bjarkar Lopez
Eigandi: Þór Bjarkar Lopez
F.: IS2010156107 Konsert frá Hofi
Ff.: IS2003181962 Ómur frá Kvistum
Fm.: IS2004256111 Kantata frá Hofi
M.: IS2003225025 Björk frá Vindási
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1995225040 Þóra frá Vindási
Mál (cm): 146 – 137 – 142 – 65 – 144 – 39 – 52 – 46 – 6,4 – 27,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,5 – V.a.: 9,0
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,5 = 8,31
Hæfileikar: –
Hægt tölt:Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Teitur Árnason
Þjálfari:
IS2016238452 Hnota frá Lambastöðum
Örmerki: 352206000120758
Litur: 1220 Rauður/ljós- stjörnótt
Ræktandi: Einar Kristjánsson
Eigandi: Einar Kristjánsson
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2002238451 Perla frá Lambastöðum
Mf.: IS1988165895 Gustur frá Hóli
Mm.: IS1987286726 Fenja frá Árbakka
Mál (cm): 147 – 135 – 141 – 67 – 147 – 41 – 52 – 47 – 6,6 – 28,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 7,7
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 = 7,99
Hæfileikar: –
Hægt tölt:Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Guðmundur Margeir Skúlason
Þjálfari:
IS2016237914 Aðgát frá Hallkelsstaðahlíð
Örmerki: 352206000098796
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Sigrún Ólafsdóttir
Eigandi: Sigrún Ólafsdóttir
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS1994237914 Karún frá Hallkelsstaðahlíð
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1983265031 Ör frá Stóra-Dal
Mál (cm): 144 – 133 – 138 – 64 – 143 – 38 – 48 – 45 – 6,3 – 27,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,4 – V.a.: 7,2
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 7,5 = 7,89
Hæfileikar: –
Hægt tölt:Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Guðmundur Margeir Skúlason
Þjálfari:
IS2017280375 Hel frá Koltursey
Örmerki: 352098100068811
Litur: 2200 Brúnn/mó- einlitt
Ræktandi: Sara Sigurbjörnsdóttir, Þórhallur Dagur Pétursson
Eigandi: Þórhallur Dagur Pétursson
F.: IS2009158510 Lexus frá Vatnsleysu
Ff.: IS1995135993 Hróður frá Refsstöðum
Fm.: IS1995258510 Lydía frá Vatnsleysu
M.: IS2010281210 Jörð frá Koltursey
Mf.: IS2004186183 Óðinn frá Eystra-Fróðholti
Mm.: IS1997257002 Fluga frá Sauðárkróki
Mál (cm): 141 – 131 – 135 – 64 – 143 – 38 – 48 – 44 – 6,1 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 7,0 = 7,79
Hæfileikar: –
Hægt tölt:Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Ævar Örn Guðjónsson
Þjálfari:
Hryssur 6 vetra
61)
IS2018281901 Edda frá Rauðalæk
Frostmerki: 8R1
Örmerki: 352098100079017
Litur: 1521 Rauður/milli- stjörnótt glófext
Ræktandi: John Sørensen, Takthestar ehf
Eigandi: John Sørensen, Takthestar ehf
F.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Ff.: IS1998187045 Klettur frá Hvammi
Fm.: IS1993256299 Kylja frá Steinnesi
M.: IS2004286905 Elísa frá Feti
Mf.: IS1988165895 Gustur frá Hóli
Mm.: IS1993286903 Þerna frá Feti
Mál (cm): 144 – 133 – 138 – 66 – 145 – 37 – 49 – 45 – 6,2 – 27,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 9,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 7,5 = 8,40
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 7,0 – 9,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,38
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,39
Hæfileikar án skeiðs: 8,63
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,55
Sýnandi: Guðmundur Friðrik Björgvinsson
Þjálfari:
48)
IS2018288464 Eyja frá Haukadal 2
Örmerki: 352098100108348
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Jón Örvar Baldvinsson
Eigandi: Jón Örvar Baldvinsson
F.: IS2012184667 Dagfari frá Álfhólum
Ff.: IS2005125038 Blysfari frá Fremra-Hálsi
Fm.: IS2005284667 Dagrún frá Álfhólum
M.: IS2006258509 Djásn frá Vatnsleysu
Mf.: IS1989158501 Glampi frá Vatnsleysu
Mm.: IS1986258516 Drottning frá Vatnsleysu
Mál (cm): 143 – 135 – 139 – 67 – 143 – 37 – 50 – 46 – 6,0 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,7
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 = 8,21
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 8,41
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,34
Hæfileikar án skeiðs: 8,39
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,33
Sýnandi: Daníel Jónsson
Þjálfari:
47)
IS2018285020 Hringhenda frá Geirlandi
Örmerki: 352206000127756
Litur: 1550 Rauður/milli- blesótt
Ræktandi: Gísli K Kjartansson
Eigandi: Kleifarnef ehf, Ólöf Rún Guðmundsdóttir, Sigurlaugur Gísli Gíslason
F.: IS2009167169 Hringur frá Gunnarsstöðum I
Ff.: IS1995135993 Hróður frá Refsstöðum
Fm.: IS2001286751 Alma Rún frá Skarði
M.: IS2007284672 Eldglóð frá Álfhólum
Mf.: IS2000125300 Bragi frá Kópavogi
Mm.: IS1995284672 Gáska frá Álfhólum
Mál (cm): 150 – 140 – 144 – 67 – 145 – 36 – 49 – 45 – 6,4 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,4 – V.a.: 8,8
Sköpulag: 7,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 6,5 = 8,44
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 5,0 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 8,5 = 8,27
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,33
Hæfileikar án skeiðs: 8,86
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,71
Sýnandi: Viðar Ingólfsson
Þjálfari: Vera Evi Schneiderchen
39)
IS2018284744 Pyttla frá Strandarhöfði
Frostmerki: SH814
Örmerki: 352098100077143
Litur: 6600 Bleikur/álóttur einlitt
Ræktandi: Strandarhöfuð ehf
Eigandi: Auður Margrét Möller, Guðmundur Már Stefánsson
F.: IS2011157593 Kaldi frá Ytra-Vallholti
Ff.: IS2007157591 Knár frá Ytra-Vallholti
Fm.: IS1987256670 Apríl frá Skeggsstöðum
M.: IS2001236447 Paradís frá Brúarreykjum
Mf.: IS1993135513 Hesturinn frá Nýjabæ
Mm.: IS1990236448 Embla frá Brúarreykjum
Mál (cm): 141 – 130 – 135 – 64 – 143 – 38 – 50 – 47 – 6,5 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,2 – V.a.: 7,4
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 7,0 = 8,15
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 7,5 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 7,5 = 8,38
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,30
Hæfileikar án skeiðs: 8,27
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,23
Sýnandi: Ásmundur Ernir Snorrason
Þjálfari:
27)
IS2018280381 Tign frá Koltursey
Örmerki: 352098100077780
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Sara Sigurbjörnsdóttir, Þórhallur Dagur Pétursson
Eigandi: Carola Krokowski, Þórhallur Dagur Pétursson
F.: IS2012188158 Apollo frá Haukholtum
Ff.: IS2007186189 Arion frá Eystra-Fróðholti
Fm.: IS2002288158 Elding frá Haukholtum
M.: IS2004281511 Hneta frá Koltursey
Mf.: IS1990184730 Andvari frá Ey I
Mm.: IS1994257002 Kjarnorka frá Sauðárkróki
Mál (cm): 145 – 138 – 142 – 67 – 147 – 39 – 52 – 47 – 6,6 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,5 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 7,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 7,0 = 8,44
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 7,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 6,5 = 8,19
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,28
Hæfileikar án skeiðs: 8,41
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,42
Sýnandi: Teitur Árnason
Þjálfari:
57)
IS2018286587 Hvelpa frá Ásmundarstöðum 3
Örmerki: 352098100111700
Litur: 0200 Grár/brúnn einlitt
Ræktandi: Nanna Jónsdóttir, Takthestar ehf
Eigandi: Nanna Jónsdóttir, Takthestar ehf
F.: IS2012181900 Jökull frá Rauðalæk
Ff.: IS2005165247 Hrímnir frá Ósi
Fm.: IS2003265892 Karitas frá Kommu
M.: IS2000286944 Hvellhetta frá Ásmundarstöðum
Mf.: IS1993186930 Adam frá Ásmundarstöðum
Mm.: IS1992286541 Eva frá Ásmundarstöðum
Mál (cm): 145 – 136 – 140 – 67 – 145 – 36 – 53 – 48 – 6,2 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,0 – 8,5 – 8,0 = 8,37
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 6,5 = 8,22
Hægt tölt: 9,0Aðaleinkunn: 8,27
Hæfileikar án skeiðs: 8,25
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,30
Sýnandi: Guðmundur Friðrik Björgvinsson
Þjálfari:
46)
IS2018284500 Gjöf frá Skíðbakka III
Örmerki: 352098100084724
Litur: 0300 Grár/jarpur einlitt
Ræktandi: Erlendur Árnason, Sara Pesenacker
Eigandi: Erlendur Árnason, Sara Pesenacker
F.: IS2012188158 Apollo frá Haukholtum
Ff.: IS2007186189 Arion frá Eystra-Fróðholti
Fm.: IS2002288158 Elding frá Haukholtum
M.: IS1996284285 Gígja frá Skíðbakka III
Mf.: IS1993188565 Hlynur frá Kjarnholtum I
Mm.: IS1985286189 Friðsæl frá Bakkakoti
Mál (cm): 145 – 135 – 140 – 67 – 144 – 38 – 48 – 45 – 6,4 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 7,7
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 7,5 – 9,0 – 8,5 – 7,0 = 8,19
Hæfileikar: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 = 8,30
Hægt tölt: 7,0Aðaleinkunn: 8,26
Hæfileikar án skeiðs: 8,26
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,24
Sýnandi: Guðmundur Friðrik Björgvinsson
Þjálfari:
38)
IS2018286188 Díana frá Bakkakoti
Örmerki: 352206000122876
Litur: 2200 Brúnn/mó- einlitt
Ræktandi: Elísabet María Jónsdóttir
Eigandi: Elísabet María Jónsdóttir
F.: IS2007176176 Frami frá Ketilsstöðum
Ff.: IS1994184553 Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1991276176 Framkvæmd frá Ketilsstöðum
M.: IS2003286179 Brynja frá Bakkakoti
Mf.: IS1994185027 Þór frá Prestsbakka
Mm.: IS1995286179 Smella frá Bakkakoti
Mál (cm): 142 – 131 – 137 – 63 – 144 – 38 – 46 – 43 – 6,4 – 27,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.:
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,0 – 8,0 – 7,0 = 8,19
Hæfileikar: 8,5 – 9,0 – 5,0 – 10,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 7,5 = 8,14
Hægt tölt: 9,0Aðaleinkunn: 8,16
Hæfileikar án skeiðs: 8,71
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,53
Sýnandi: Jón Ársæll Bergmann
Þjálfari:
28)
IS2018257687 Óskamey frá Íbishóli
Örmerki: 352205000006794
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Íbishóll ehf
Eigandi: Ágúst Rúnarsson
F.: IS2005157994 Óskasteinn frá Íbishóli
Ff.: IS1994166620 Huginn frá Haga I
Fm.: IS1998257686 Ósk frá Íbishóli
M.: IS1999288296 Seyla frá Efra-Langholti
Mf.: IS1993188865 Miski frá Miðdal
Mm.: IS1986288296 Stelpa frá Efra-Langholti
Mál (cm): 143 – 135 – 140 – 64 – 140 – 37 – 49 – 44 – 6,3 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,0 – 8,0 – 8,5 – 6,5 = 8,16
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 9,0 – 8,0 = 8,14
Hægt tölt: 9,0Aðaleinkunn: 8,15
Hæfileikar án skeiðs: 8,71
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,52
Sýnandi: Jón Ársæll Bergmann
Þjálfari:
35)
IS2018287547 Stilla frá Kvíarhóli
Örmerki: 352206000126805
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Ingólfur Jónsson
Eigandi: Ingólfur Jónsson
F.: IS2001187053 Gaumur frá Auðsholtshjáleigu
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1985225005 Hildur frá Garðabæ
M.: IS1998286691 Stemma frá Holtsmúla 1
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1984286699 Skálm frá Köldukinn
Mál (cm): 145 – 133 – 137 – 66 – 142 – 35 – 47 – 43 – 6,1 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 7,8
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 9,0 – 8,0 = 8,27
Hæfileikar: 9,0 – 8,0 – 5,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 = 8,07
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,14
Hæfileikar án skeiðs: 8,63
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,50
Sýnandi: Viðar Ingólfsson
Þjálfari: Viðar Ingólfsson
31)
IS2018249201 Staka frá Bjarnarnesi
Örmerki: 352206000121736
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Friðgeir Höskuldsson
Eigandi: Friðgeir Höskuldsson
F.: IS2009101044 Skaginn frá Skipaskaga
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS2000235027 Assa frá Akranesi
M.: IS2008249202 Stemma frá Bjarnarnesi
Mf.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Mm.: IS1996288563 Staka frá Kjarnholtum I
Mál (cm): 144 – 133 – 139 – 66 – 145 – 37 – 50 – 46 – 6,5 – 28,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 7,8
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 7,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,0 = 7,83
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 = 8,30
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,14
Hæfileikar án skeiðs: 8,26
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,11
Sýnandi: Daníel Jónsson
Þjálfari:
36)
IS2018288819 Gola frá Þóroddsstöðum
Örmerki: 352098100066302
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Bjarni Bjarnason
Eigandi: Magnús Rúnar Magnússon
F.: IS2013182365 Ísak frá Þjórsárbakka
Ff.: IS2010182570 Herkúles frá Ragnheiðarstöðum
Fm.: IS1994257379 Elding frá Hóli
M.: IS2003288805 Snót frá Þóroddsstöðum
Mf.: IS1998184713 Aron frá Strandarhöfði
Mm.: IS1996288802 Dama frá Þóroddsstöðum
Mál (cm): 144 – 135 – 140 – 66 – 141 – 40 – 50 – 46 – 6,4 – 27,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 7,7
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,09
Hæfileikar: 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,0 = 8,12
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,11
Hæfileikar án skeiðs: 8,05
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,06
Sýnandi: Daníel Jónsson
Þjálfari: Magnús Rúnar Magnússon
37)
IS2018284172 Kolka frá Fornusöndum
Frostmerki: 8F
Örmerki: 352206000127377
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Finnbogi Geirsson
Eigandi: Finnbogi Geirsson
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2003284127 Drottning frá Fornusöndum
Mf.: IS1993186930 Adam frá Ásmundarstöðum
Mm.: IS1985286017 Dagsbrún frá Steinum
Mál (cm): 151 – 140 – 146 – 69 – 153 – 38 – 53 – 49 – 6,7 – 29,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,2 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 7,5 – 9,0 – 9,5 = 8,71
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 5,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 = 7,77
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,10
Hæfileikar án skeiðs: 8,27
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,43
Sýnandi: Guðmundur Friðrik Björgvinsson
Þjálfari: Guðmundur Friðrik Björgvinsson
34)
IS2018201185 Aðalheiður frá Dalsholti
Örmerki: 352098100085987
Litur: 0300 Grár/jarpur einlitt
Ræktandi: Sigurður Jensson, Sjöfn Sóley Kolbeins
Eigandi: Sjöfn Sóley Kolbeins
F.: IS2012188095 Kveikur frá Stangarlæk 1
Ff.: IS2007186104 Sjóður frá Kirkjubæ
Fm.: IS2004288562 Raketta frá Kjarnholtum I
M.: IS2008249013 Rót frá Laugabóli
Mf.: IS2002184878 Borgar frá Strandarhjáleigu
Mm.: IS1995258621 Rán frá Flugumýri II
Mál (cm): 140 – 131 – 135 – 64 – 139 – 38 – 50 – 44 – 6,1 – 27,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,4 – V.a.: 7,6
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,0 – 8,0 – 7,5 = 8,06
Hæfileikar: 8,0 – 8,5 – 6,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 = 8,12
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,10
Hæfileikar án skeiðs: 8,41
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,29
Sýnandi: Benjamín Sandur Ingólfsson
Þjálfari:
30)
IS2018236673 Króna frá Borgarnesi
Örmerki: 352098100085248
Litur: 2520 Brúnn/milli- stjörnótt
Ræktandi: Karl Björgúlfur Björnsson
Eigandi: Kvíarhóll ehf.
F.: IS2013164067 Adrían frá Garðshorni á Þelamörk
Ff.: IS1997158469 Hágangur frá Narfastöðum
Fm.: IS1994238714 Elding frá Lambanesi
M.: IS2012236673 Spyrna frá Borgarnesi
Mf.: IS2006187114 Spuni frá Vesturkoti
Mm.: IS1999236673 Króma frá Borgarnesi
Mál (cm): 143 – 134 – 137 – 65 – 141 – 34 – 49 – 43 – 6,3 – 27,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,02
Hæfileikar: 8,5 – 7,0 – 9,0 – 8,0 – 7,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 8,13
Hægt tölt: 7,5Aðaleinkunn: 8,09
Hæfileikar án skeiðs: 7,97
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,99
Sýnandi: Viðar Ingólfsson
Þjálfari: Viðar Ingólfsson
56)
IS2018288560 Kempa frá Kjarnholtum I
Örmerki: 352098100079474
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Magnús Einarsson
Eigandi: Brynja Kristinsdóttir, Eysteinn Leifsson ehf, Flosi Ólafsson
F.: IS2011135727 Forkur frá Breiðabólsstað
Ff.: IS2005187804 Fláki frá Blesastöðum 1A
Fm.: IS1994235790 Orka frá Tungufelli
M.: IS1995288566 Hera frá Kjarnholtum I
Mf.: IS1989188560 Kolskeggur frá Kjarnholtum I
Mm.: IS1988288570 Lyfting frá Kjarnholtum I
Mál (cm): 146 – 139 – 143 – 64 – 145 – 36 – 49 – 44 – 6,4 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,2 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,0 – 8,5 – 7,5 = 8,23
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 6,0 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 = 8,01
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,09
Hæfileikar án skeiðs: 8,37
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,32
Sýnandi: Brynja Kristinsdóttir
Þjálfari:
24)
IS2018286302 Samba frá Ásmúla
Örmerki: 352206000145540
Litur: 6400 Bleikur/fífil- einlitt
Ræktandi: Erla Brimdís Birgisdóttir, Þorbjörn Hreinn Matthíasson
Eigandi: Erla Brimdís Birgisdóttir, Þorbjörn Hreinn Matthíasson
F.: IS2001137637 Arður frá Brautarholti
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1988258705 Askja frá Miðsitju
M.: IS2003275138 Sveifla frá Möðrufelli
Mf.: IS1994165520 Ómur frá Brún
Mm.: IS1995265522 Fröken frá Brún
Mál (cm): 144 – 134 – 137 – 65 – 144 – 38 – 52 – 47 – 6,5 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 9,0 – 7,5 = 8,46
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 7,0 – 7,5 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 7,0 = 7,84
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,06
Hæfileikar án skeiðs: 7,99
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,16
Sýnandi: Kristján Árni Birgisson
Þjálfari:
25)
IS2018237636 Ásýnd frá Brautarholti
Örmerki: 352098100093714
Litur: 6620 Bleikur/álóttur stjörnótt
Ræktandi: Snorri Kristjánsson
Eigandi: Magnús Rúnar Magnússon
F.: IS2006187114 Spuni frá Vesturkoti
Ff.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi
Fm.: IS1999225029 Stelpa frá Meðalfelli
M.: IS1999237637 Aða frá Brautarholti
Mf.: IS1989165520 Óður frá Brún
Mm.: IS1988258705 Askja frá Miðsitju
Mál (cm): 140 – 130 – 136 – 66 – 143 – 35 – 48 – 45 – 6,3 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,4 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 7,5 – 7,5 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 6,0 = 7,85
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 6,5 = 8,06
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 7,99
Hæfileikar án skeiðs: 7,98
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,94
Sýnandi: Daníel Jónsson
Þjálfari: Magnús Rúnar Magnússon
55)
IS2018286710 Dalla frá Leirubakka
Örmerki: 352098100084114, 352098100097444
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Anna Hansen
Eigandi: Anna Hansen
F.: IS2009186700 Oddaverji frá Leirubakka
Ff.: IS1998184713 Aron frá Strandarhöfði
Fm.: IS2001286705 Emstra frá Árbakka
M.: IS2007286701 Nös frá Leirubakka
Mf.: IS2003186709 Væringi frá Árbakka
Mm.: IS1992286707 Höll frá Árbakka
Mál (cm): 144 – 135 – 140 – 65 – 141 – 35 – 48 – 44 – 6,2 – 27,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 = 8,31
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 7,70
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 7,91
Hæfileikar án skeiðs: 8,19
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,23
Sýnandi: Fríða Hansen
Þjálfari: Fríða Hansen
26)
IS2018255040 Valdís frá Efri-Fitjum
Frostmerki: TB
Örmerki: 352098100087495
Litur: 1540 Rauður/milli- tvístjörnótt
Ræktandi: Gréta Brimrún Karlsdóttir, Gunnar Þorgeirsson, Tryggvi Björnsson
Eigandi: Gréta Brimrún Karlsdóttir, Tryggvi Björnsson
F.: IS2012156470 Mugison frá Hæli
Ff.: IS2006187114 Spuni frá Vesturkoti
Fm.: IS1995256480 Dáð frá Blönduósi
M.: IS2008256499 Dama frá Blönduósi
Mf.: IS1998187054 Gári frá Auðsholtshjáleigu
Mm.: IS1992258009 Dimma frá Sigríðarstöðum
Mál (cm): 141 – 131 – 134 – 63 – 141 – 37 – 45 – 44 – 6,1 – 25,5 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 7,8
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 8,05
Hæfileikar: 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 7,0 – 8,0 – 7,5 – 6,0 = 7,69
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 7,82
Hæfileikar án skeiðs: 7,73
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,84
Sýnandi: Viðar Ingólfsson
Þjálfari:
23)
IS2018286652 Vigdís frá Flagbjarnarholti
Örmerki: 352098100079138, 352098100086196
Litur: 1540 Rauður/milli- tvístjörnótt
Ræktandi: Sveinbjörn Bragason, Þórunn Hannesdóttir
Eigandi: Sveinbjörn Bragason, Þórunn Hannesdóttir
F.: IS2014187804 Útherji frá Blesastöðum 1A
Ff.: IS2007186651 Framherji frá Flagbjarnarholti
Fm.: IS1993287924 Blúnda frá Kílhrauni
M.: IS2005286911 Nýey frá Feti
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1988286842 Smáey frá Feti
Mál (cm): 144 – 135 – 138 – 65 – 142 – 36 – 51 – 45 – 6,1 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 8,21
Hæfileikar: 8,5 – 7,5 – 5,0 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,0 = 7,45
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 7,71
Hæfileikar án skeiðs: 7,89
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,00
Sýnandi: Ævar Örn Guðjónsson
Þjálfari: Sveinbjörn Bragason
29)
IS2018201621 Hátíð frá Hrímnisholti
Örmerki: 352206000127831
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Rúnar Þór Guðbrandsson
Eigandi: Rúnar Þór Guðbrandsson
F.: IS2007158510 Lord frá Vatnsleysu
Ff.: IS1999188801 Þóroddur frá Þóroddsstöðum
Fm.: IS1995258510 Lydía frá Vatnsleysu
M.: IS2005284628 Lyfting frá Miðkoti
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1998284621 Sæla frá Miðkoti
Mál (cm): 144 – 133 – 135 – 65 – 142 – 39 – 47 – 44 – 6,0 – 27,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,0 – 7,5 – 8,5 – 6,5 = 8,08
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 5,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 7,50
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 7,70
Hæfileikar án skeiðs: 7,95
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,00
Sýnandi: Benjamín Sandur Ingólfsson
Þjálfari:
IS2018225045 Æska frá Flekkudal
Örmerki: 352098100081614
Litur: 1602 Rauður/dökk/dreyr- einlitt vindhært (grásprengt) í fax eða tagl
Ræktandi: Guðný Ívarsdóttir
Eigandi: Magnús Rúnar Magnússon
F.: IS1997158469 Hágangur frá Narfastöðum
Ff.: IS1989158501 Glampi frá Vatnsleysu
Fm.: IS1991286591 Hera frá Herríðarhóli
M.: IS2001225045 Æsa frá Flekkudal
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1994225041 Pyttla frá Flekkudal
Mál (cm): 145 – 134 – 140 – 68 – 143 – 38 – 52 – 46 – 6,4 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 = 8,24
Hæfileikar: –
Hægt tölt:Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Daníel Jónsson
Þjálfari: Magnús Rúnar Magnússon
Hryssur 5 vetra
64)
IS2019287150 Rakel frá Kvíarhóli
Örmerki: 352098100089543
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Rögnvaldur Óli Pálmason, Viðar Ingólfsson
Eigandi: Rögnvaldur Óli Pálmason
F.: IS2012188095 Kveikur frá Stangarlæk 1
Ff.: IS2007186104 Sjóður frá Kirkjubæ
Fm.: IS2004288562 Raketta frá Kjarnholtum I
M.: IS2003258035 Eyvör frá Langhúsum
Mf.: IS1989165520 Óður frá Brún
Mm.: IS1990258035 Eva frá Langhúsum
Mál (cm): 139 – 130 – 137 – 64 – 141 – 37 – 47 – 43 – 5,9 – 26,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,0 – V.a.: 7,6
Sköpulag: 9,0 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 = 8,26
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 9,5 – 9,0 – 7,5 = 8,68
Hægt tölt: 9,0Aðaleinkunn: 8,54
Hæfileikar án skeiðs: 8,72
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,56
Sýnandi: Viðar Ingólfsson
Þjálfari: Viðar Ingólfsson
63)
IS2019284981 Vala frá Vindási
Örmerki: 352098100085572
Litur: 1501 Rauður/milli- einlitt glófext
Ræktandi: Auður Stefánsdóttir
Eigandi: Auður Stefánsdóttir
F.: IS2013164067 Adrían frá Garðshorni á Þelamörk
Ff.: IS1997158469 Hágangur frá Narfastöðum
Fm.: IS1994238714 Elding frá Lambanesi
M.: IS2006284987 Gjöf frá Vindási
Mf.: IS1999188801 Þóroddur frá Þóroddsstöðum
Mm.: IS1997284980 Valka frá Vindási
Mál (cm): 145 – 136 – 141 – 65 – 145 – 36 – 52 – 46 – 6,2 – 27,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,0 = 8,39
Hæfileikar: 9,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 9,0 – 8,5 = 8,58
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,52
Hæfileikar án skeiðs: 8,60
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,53
Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir
Þjálfari:
60)
IS2019282745 Hraundís frá Selfossi
Örmerki: 352206000131833
Litur: 1510 Rauður/milli- skjótt
Ræktandi: Steindór Guðmundsson, Vildís Ósk Harðardóttir
Eigandi: Karl Áki Sigurðarson, Steindór Guðmundsson, Vildís Ósk Harðardóttir
F.: IS2014101486 Viðar frá Skör
Ff.: IS2006158620 Hrannar frá Flugumýri II
Fm.: IS2003287015 Vár frá Auðsholtshjáleigu
M.: IS2005287262 Hafdís frá Hólum
Mf.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi
Mm.: IS1995236550 Spurning frá Ölvaldsstöðum 2
Mál (cm): 141 – 131 – 137 – 65 – 142 – 36 – 51 – 45 – 6,2 – 28,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 = 8,25
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 9,5 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 9,0 = 8,55
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,45
Hæfileikar án skeiðs: 8,38
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,34
Sýnandi: Viðar Ingólfsson
Þjálfari: Guðmunda Ellen Sigurðardóttir
62)
IS2019281514 Nóta frá Sumarliðabæ 2
Örmerki: 352098100088743
Litur: 0620 Grár/bleikur stjörnótt
Ræktandi: Birgir Már Ragnarsson, Silja Hrund Júlíusdóttir
Eigandi: Svarthöfði-Hrossarækt ehf.
F.: IS2006187114 Spuni frá Vesturkoti
Ff.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi
Fm.: IS1999225029 Stelpa frá Meðalfelli
M.: IS2011235262 Flauta frá Einhamri 2
Mf.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Mm.: IS1997237500 Gusta frá Litla-Kambi
Mál (cm): 143 – 134 – 138 – 64 – 144 – 39 – 49 – 46 – 6,3 – 27,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 7,0 = 8,27
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 7,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 = 8,48
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,41
Hæfileikar án skeiðs: 8,75
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,59
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari: Þorgeir Ólafsson
58)
IS2019280611 Skálmöld frá Hemlu II
Örmerki: 352098100097459
Litur: 6640 Bleikur/álóttur tvístjörnótt
Ræktandi: Vignir Siggeirsson
Eigandi: Vignir Siggeirsson
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2003225413 Bjarndís frá Hafnarfirði
Mf.: IS1997125416 Dynur frá Hafnarfirði
Mm.: IS1990225500 Óskadís frá Hafnarfirði
Mál (cm): 144 – 133 – 137 – 64 – 142 – 37 – 49 – 45 – 6,3 – 27,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 = 8,30
Hæfileikar: 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 7,5 = 8,42
Hægt tölt: 9,0Aðaleinkunn: 8,38
Hæfileikar án skeiðs: 8,50
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,43
Sýnandi: Vignir Siggeirsson
Þjálfari:
59)
IS2019286184 Sparta frá Eystra-Fróðholti
Örmerki: 352098100092985
Litur: 3400 Jarpur/rauð- einlitt
Ræktandi: Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir, Ársæll Jónsson
Eigandi: Ársæll Jónsson, Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir
F.: IS2011188560 Rauðskeggur frá Kjarnholtum I
Ff.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Fm.: IS1995288566 Hera frá Kjarnholtum I
M.: IS2006286178 Spá frá Eystra-Fróðholti
Mf.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Mm.: IS1995286176 Gletta frá Bakkakoti
Mál (cm): 146 – 134 – 141 – 66 – 146 – 39 – 49 – 45 – 6,4 – 27,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,0 = 8,11
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 9,0 – 8,5 – 7,5 = 8,45
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,33
Hæfileikar án skeiðs: 8,53
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,38
Sýnandi: Daníel Jónsson
Þjálfari:
51)
IS2019281512 Líf frá Sumarliðabæ 2
Örmerki: 352098100088617
Litur: 1550 Rauður/milli- blesótt
Ræktandi: Birgir Már Ragnarsson, Silja Hrund Júlíusdóttir
Eigandi: Svarthöfði-Hrossarækt ehf.
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2004286137 Sál frá Ármóti
Mf.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Mm.: IS1989266661 Halastjarna frá Rauðuskriðu
Mál (cm): 145 – 134 – 138 – 67 – 144 – 39 – 50 – 46 – 6,6 – 27,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,1 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 = 8,41
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 7,0 – 8,5 – 7,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 = 8,26
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,32
Hæfileikar án skeiðs: 8,49
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,46
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari: Þorgeir Ólafsson
50)
IS2019265509 Gát frá Höskuldsstöðum
Örmerki: 352098100091862
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Snæbjörn Sigurðsson
Eigandi: Nils Christian Larsen, Teitur Árnason
F.: IS2014186903 Fenrir frá Feti
Ff.: IS2004182712 Loki frá Selfossi
Fm.: IS2001286910 Fljóð frá Feti
M.: IS2011264070 Gróska frá Garðshorni á Þelamörk
Mf.: IS2006155026 Eitill frá Stóru-Ásgeirsá
Mm.: IS2006238737 Grótta frá Lambanesi
Mál (cm): 148 – 137 – 143 – 67 – 149 – 39 – 51 – 45 – 6,4 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 7,0 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 7,0 = 8,16
Hæfileikar: 9,0 – 9,5 – 5,0 – 9,0 – 9,0 – 9,5 – 9,0 – 7,5 = 8,37
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,30
Hæfileikar án skeiðs: 8,98
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,69
Sýnandi: Teitur Árnason
Þjálfari:
53)
IS2019280711 Berlín frá Barkarstöðum
Örmerki: 352098100089586
Litur: 1551 Rauður/milli- blesótt glófext
Ræktandi: Petra Björk Mogensen, Sveinbjörn Sveinbjörnsson
Eigandi: Petra Björk Mogensen, Sveinbjörn Sveinbjörnsson
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2007286906 Sigríður frá Feti
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1987258007 Ísafold frá Sigríðarstöðum
Mál (cm): 143 – 132 – 136 – 64 – 143 – 36 – 47 – 44 – 6,1 – 27,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 7,7
Sköpulag: 9,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 = 8,52
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 6,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,14
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,27
Hæfileikar án skeiðs: 8,53
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,53
Sýnandi: Hans Þór Hilmarsson
Þjálfari:
54)
IS2019287195 Vanadís frá Bár
Örmerki: 352206000133318
Litur: 2220 Brúnn/mó- stjörnótt
Ræktandi: Axel Sigurðsson, Sandra Steinþórsdóttir
Eigandi: Karl Áki Sigurðarson, Sandra Steinþórsdóttir
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2007287435 Tíbrá frá Bár
Mf.: IS1998187140 Ægir frá Litlalandi
Mm.: IS1987287342 Stuttblesa frá Bár
Mál (cm): 145 – 135 – 138 – 64 – 148 – 39 – 50 – 45 – 6,2 – 28,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 9,0 – 7,0 – 8,0 – 8,5 = 8,35
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 = 8,16
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,23
Hæfileikar án skeiðs: 8,74
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,60
Sýnandi: Viðar Ingólfsson
Þjálfari: Vera Evi Schneiderchen
49)
IS2019225709 Eik frá Valhöll
Örmerki: 352206000135962, 352206000162087
Litur: 1510 Rauður/milli- skjótt
Ræktandi: Laufey Ósk Christensen, Óðinn Örn Jóhannsson
Eigandi: Laufey Ósk Christensen, Óðinn Örn Jóhannsson
F.: IS2012181608 Þráinn frá Flagbjarnarholti
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS1997287737 Þyrla frá Ragnheiðarstöðum
M.: IS2006225710 Embla frá Valhöll
Mf.: IS1998137637 Akkur frá Brautarholti
Mm.: IS1997286025 Yrsa frá Ármóti
Mál (cm): 141 – 130 – 136 – 63 – 140 – 34 – 49 – 44 – 6,0 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 7,7
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 7,0 = 8,34
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 7,0 = 8,11
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,19
Hæfileikar án skeiðs: 8,04
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,14
Sýnandi: Benedikt Þór Kristjánsson
Þjálfari:
68)
IS2019236132 Hátíð frá Bjarnastöðum
Örmerki: 352098100097655
Litur: 1550 Rauður/milli- blesótt
Ræktandi: Arndís Guðmundsdóttir, Sigurður Rúnar Gunnarsson
Eigandi: Arndís Guðmundsdóttir, Sigurður Rúnar Gunnarsson
F.: IS2014136131 Goði frá Bjarnastöðum
Ff.: IS2009138736 Hersir frá Lambanesi
Fm.: IS2000238386 Tjáning frá Engihlíð
M.: IS2006225460 Þoka frá Sandgerði
Mf.: IS1999186908 Árni Geir frá Feti
Mm.: IS19AC281294 Molda frá Ártúnum
Mál (cm): 141 – 133 – 137 – 65 – 143 – 35 – 48 – 44 – 6,5 – 27,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,2 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 8,20
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 7,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,0 = 8,10
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,14
Hæfileikar án skeiðs: 8,30
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,27
Sýnandi: Flosi Ólafsson
Þjálfari:
42)
IS2019282570 Þöll frá Ragnheiðarstöðum
Örmerki: 352098100082637
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Helgi Jón Harðarson, Viðja Hrund Hreggviðsdóttir
Eigandi: Helgi Jón Harðarson
F.: IS2013164067 Adrían frá Garðshorni á Þelamörk
Ff.: IS1997158469 Hágangur frá Narfastöðum
Fm.: IS1994238714 Elding frá Lambanesi
M.: IS1999287759 Þruma frá Hólshúsum
Mf.: IS1989184551 Þorri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1983287042 Blika frá Hólshúsum
Mál (cm): 145 – 137 – 140 – 68 – 144 – 38 – 52 – 47 – 6,4 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 9,0 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 = 8,32
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 7,0 = 7,93
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,07
Hæfileikar án skeiðs: 8,46
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,41
Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir
Þjálfari:
45)
IS2019276269 Maísól frá Stormi
Örmerki: 352206000155968
Litur: 6640 Bleikur/álóttur tvístjörnótt
Ræktandi: Einar Ben Þorsteinsson, Melanie Hallbach
Eigandi: Einar Ben Þorsteinsson, Melanie Hallbach
F.: IS2009176217 Steinn Steinarr frá Útnyrðingsstöðum
Ff.: IS1999186987 Þytur frá Neðra-Seli
Fm.: IS1998275152 Andvör frá Breiðumörk 2
M.: IS1994287546 Yrja frá Skálmholti
Mf.: IS1988188265 Þráður frá Hvítárholti
Mm.: IS1980284929 Tvista frá Móeiðarhvoli
Mál (cm): 142 – 131 – 137 – 65 – 143 – 36 – 49 – 45 – 6,0 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,0 – 8,5 – 8,0 – 7,0 = 8,06
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,0 = 8,04
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,05
Hæfileikar án skeiðs: 7,95
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,99
Sýnandi: Benjamín Sandur Ingólfsson
Þjálfari:
44)
IS2019201080 Elja frá Óðinstorgi
Örmerki: 352206000133052
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Sigurborg Daðadóttir
Eigandi: Sigurborg Daðadóttir
F.: IS2011135727 Forkur frá Breiðabólsstað
Ff.: IS2005187804 Fláki frá Blesastöðum 1A
Fm.: IS1994235790 Orka frá Tungufelli
M.: IS2011225241 Snegla frá Reykjavík
Mf.: IS2006165794 Krókur frá Ytra-Dalsgerði
Mm.: IS1997265646 Stúlka frá Hólshúsum
Mál (cm): 143 – 131 – 141 – 64 – 143 – 36 – 48 – 44 – 6,4 – 27,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 7,8
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,03
Hæfileikar: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 = 8,02
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,02
Hæfileikar án skeiðs: 8,02
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,02
Sýnandi: Fredrica Anna Lovisa Fagerlund
Þjálfari: Fredrica Anna Lovisa Fagerlund
41)
IS2019287545 Nótt frá Kvíarhóli
Örmerki: 352098100089959
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Ingólfur Jónsson
Eigandi: Ingólfur Jónsson
F.: IS2001187053 Gaumur frá Auðsholtshjáleigu
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1985225005 Hildur frá Garðabæ
M.: IS2005258886 Vornótt frá Hólabrekku
Mf.: IS2001158540 Kolvakur frá Syðri-Hofdölum
Mm.: IS1989258876 Vaka frá Úlfsstöðum
Mál (cm): 151 – 139 – 145 – 69 – 150 – 37 – 52 – 46 – 6,4 – 29,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,4 – V.a.: 8,8
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 = 8,16
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 = 7,91
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,00
Hæfileikar án skeiðs: 8,35
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,28
Sýnandi: Viðar Ingólfsson
Þjálfari: Viðar Ingólfsson
52)
IS2019235606 Elja frá Efri-Hrepp
Örmerki: 352098100088458
Litur: 2520 Brúnn/milli- stjörnótt
Ræktandi: Bjarki Jóhannesson, Gauti Jóhannesson, Helga Sjöfn Jóhannesdóttir
Eigandi: Bjarki Jóhannesson, Gauti Jóhannesson, Helga Sjöfn Jóhannesdóttir
F.: IS2014101050 Eldjárn frá Skipaskaga
Ff.: IS2007186992 Jarl frá Árbæjarhjáleigu II
Fm.: IS1992286297 Glíma frá Kaldbak
M.: IS2005235606 Askja frá Efri-Hrepp
Mf.: IS1988165895 Gustur frá Hóli
Mm.: IS1993235606 Prinsessa frá Efri-Hrepp
Mál (cm): 144 – 135 – 137 – 67 – 145 – 38 – 51 – 45 – 6,6 – 29,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 9,5 – 8,5 – 8,0 – 9,5 = 8,38
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,0 = 7,78
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 7,99
Hæfileikar án skeiðs: 7,83
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,02
Sýnandi: Daníel Jónsson
Þjálfari:
32)
IS2019225712 Mist frá Valhöll
Örmerki: 352206000135963
Litur: 3510 Jarpur/milli- skjótt
Ræktandi: Laufey Ósk Christensen, Óðinn Örn Jóhannsson
Eigandi: Laufey Ósk Christensen, Óðinn Örn Jóhannsson
F.: IS2012181608 Þráinn frá Flagbjarnarholti
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS1997287737 Þyrla frá Ragnheiðarstöðum
M.: IS2008225710 Gonta frá Valhöll
Mf.: IS2003156956 Kvistur frá Skagaströnd
Mm.: IS1997286025 Yrsa frá Ármóti
Mál (cm): 145 – 134 – 138 – 65 – 145 – 36 – 52 – 45 – 6,2 – 28,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 7,8
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 = 8,59
Hæfileikar: 8,0 – 7,0 – 7,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 7,63
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 7,97
Hæfileikar án skeiðs: 7,75
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,04
Sýnandi: Benedikt Þór Kristjánsson
Þjálfari:
65)
IS2019265601 Fenja frá Hrafnagili
Örmerki: 352205000006023
Litur: 3200 Jarpur/ljós- einlitt
Ræktandi: Jón Elvar Hjörleifsson
Eigandi: Jón Elvar Hjörleifsson
F.: IS2014186903 Fenrir frá Feti
Ff.: IS2004182712 Loki frá Selfossi
Fm.: IS2001286910 Fljóð frá Feti
M.: IS2010265601 Fífa frá Hrafnagili
Mf.: IS2007165604 Blær frá Hrafnagili
Mm.: IS1995265522 Fröken frá Brún
Mál (cm): 146 – 137 – 140 – 66 – 146 – 37 – 49 – 46 – 6,2 – 28,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 6,5 = 7,87
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 5,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 7,5 = 7,99
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 7,95
Hæfileikar án skeiðs: 8,54
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,30
Sýnandi: Daníel Jónsson
Þjálfari:
33)
IS2019236391 Djásn frá Skógarnesi
Örmerki: 352098100080919
Litur: 2200 Brúnn/mó- einlitt
Ræktandi: Sverrir Hermannsson, Óskar Þór Pétursson
Eigandi: Arnar Máni Sigurjónsson, Sigurjón Rúnar Bragason
F.: IS2006158620 Hrannar frá Flugumýri II
Ff.: IS1995165864 Kraftur frá Bringu
Fm.: IS1992258600 Hending frá Flugumýri
M.: IS2001284254 Snotra frá Grenstanga
Mf.: IS1995184270 Askur frá Kanastöðum
Mm.: IS1996284535 Sif frá Miðhjáleigu
Mál (cm): 145 – 135 – 138 – 67 – 146 – 37 – 52 – 46 – 6,1 – 27,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,0 – 8,0 – 9,0 – 6,0 = 7,99
Hæfileikar: 8,0 – 9,0 – 5,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 7,86
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 7,91
Hæfileikar án skeiðs: 8,38
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,25
Sýnandi: Arnar Máni Sigurjónsson
Þjálfari:
40)
IS2019235086 María frá Steinsholti 1
Örmerki: 352098100090004
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Magnús Rúnar Magnússon
Eigandi: Magnús Rúnar Magnússon
F.: IS2007186189 Arion frá Eystra-Fróðholti
Ff.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Fm.: IS1995286176 Gletta frá Bakkakoti
M.: IS2011256955 Þyrnirós frá Skagaströnd
Mf.: IS2004187401 Frakkur frá Langholti
Mm.: IS1989235050 Sunna frá Akranesi
Mál (cm): 141 – 131 – 137 – 65 – 142 – 36 – 48 – 45 – 6,0 – 26,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,4 – V.a.: 7,7
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 8,04
Hæfileikar: 8,5 – 7,5 – 6,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 7,0 = 7,68
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 7,81
Hæfileikar án skeiðs: 7,98
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,00
Sýnandi: Daníel Jónsson
Þjálfari: Daníel Jónsson
IS2019282120 Lækning frá Stíghúsi
Örmerki: 352098100092972
Litur: 1510 Rauður/milli- skjótt
Ræktandi: Guðbrandur Stígur Ágústsson
Eigandi: Guðbrandur Stígur Ágústsson
F.: IS2014187660 Ljósálfur frá Syðri-Gegnishólum
Ff.: IS2007158510 Lord frá Vatnsleysu
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS1997258627 Brana frá Flugumýri II
Mf.: IS1992158600 Logi frá Flugumýri
Mm.: IS1983257027 Bára frá Flugumýri
Mál (cm): 144 – 133 – 138 – 67 – 145 – 36 – 48 – 44 – 6,3 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,0 – 8,5 – 7,5 = 8,16
Hæfileikar: –
Hægt tölt:Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Benjamín Sandur Ingólfsson
Þjálfari: Benjamín Sandur Ingólfsson
Hryssur 4 vetra
73)
IS2020284872 Dama frá Hjarðartúni
Örmerki: 352098100071722
Litur: 1240 Rauður/ljós- tvístjörnótt
Ræktandi: Óskar Eyjólfsson
Eigandi: Egger-Meier Anja
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2001225421 Dögg frá Breiðholti, Gbr.
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1993266200 Hrund frá Torfunesi
Mál (cm): 146 – 137 – 140 – 68 – 145 – 39 – 51 – 46 – 6,1 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 9,5 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 8,5 = 8,53
Hæfileikar: 9,5 – 8,5 – 5,0 – 9,0 – 8,0 – 9,5 – 9,0 – 7,5 = 8,29
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,38
Hæfileikar án skeiðs: 8,89
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,76
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari:
78)
IS2020265636 Gullbrá frá Grund II
Örmerki: 352098100106291
Litur: 1623 Rauður/dökk/dreyr- stjörnótt vagl í auga
Ræktandi: Örn Stefánsson
Eigandi: Örn Stefánsson
F.: IS2015184975 Pensill frá Hvolsvelli
Ff.: IS2009135006 Ölnir frá Akranesi
Fm.: IS2010284977 Harpa Sjöfn frá Hvolsvelli
M.: IS2007265630 Grund frá Grund II
Mf.: IS1990184730 Andvari frá Ey I
Mm.: IS1990257750 Glíma frá Vindheimum
Mál (cm): 145 – 137 – 141 – 66 – 144 – 37 – 52 – 46 – 6,4 – 28,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 = 8,60
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 = 8,25
Hægt tölt: 7,5Aðaleinkunn: 8,37
Hæfileikar án skeiðs: 8,29
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,40
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari: Ólafur Brynjar Ásgeirsson
70)
IS2020281514 Ragna frá Sumarliðabæ 2
Örmerki: 352098100088722
Litur: 0120 Grár/rauður stjörnótt
Ræktandi: Birgir Már Ragnarsson, Silja Hrund Júlíusdóttir
Eigandi: Svarthöfði-Hrossarækt ehf.
F.: IS2011188560 Rauðskeggur frá Kjarnholtum I
Ff.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Fm.: IS1995288566 Hera frá Kjarnholtum I
M.: IS2011235262 Flauta frá Einhamri 2
Mf.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Mm.: IS1997237500 Gusta frá Litla-Kambi
Mál (cm): 141 – 132 – 138 – 62 – 140 – 37 – 49 – 46 – 6,3 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 7,7
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 7,0 – 8,5 – 8,0 – 7,0 = 8,21
Hæfileikar: 8,5 – 9,0 – 7,0 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 6,0 = 8,22
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,22
Hæfileikar án skeiðs: 8,44
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,36
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari:
71)
IS2020287571 Garún frá Austurási
Örmerki: 352098100101517
Litur: 1550 Rauður/milli- blesótt
Ræktandi: Haukur Baldvinsson, Ragnhildur Loftsdóttir
Eigandi: Austurás hestar ehf.
F.: IS2014187804 Útherji frá Blesastöðum 1A
Ff.: IS2007186651 Framherji frá Flagbjarnarholti
Fm.: IS1993287924 Blúnda frá Kílhrauni
M.: IS2001287613 Ópera frá Nýjabæ
Mf.: IS1991157345 Hugi frá Hafsteinsstöðum
Mm.: IS1988287613 Fiðla frá Nýjabæ
Mál (cm): 141 – 131 – 134 – 66 – 140 – 37 – 49 – 44 – 6,2 – 27,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 9,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 8,56
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 7,97
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,18
Hæfileikar án skeiðs: 8,51
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,53
Sýnandi: Teitur Árnason
Þjálfari:
77)
IS2020256298 Óskastund frá Steinnesi
Örmerki: 352098100095519
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Magnús Jósefsson
Eigandi: Egger-Meier Anja, Kronshof GbR
F.: IS2013164067 Adrían frá Garðshorni á Þelamörk
Ff.: IS1997158469 Hágangur frá Narfastöðum
Fm.: IS1994238714 Elding frá Lambanesi
M.: IS2014256294 Óskadís frá Steinnesi
Mf.: IS2005157994 Óskasteinn frá Íbishóli
Mm.: IS2004256287 Ólga frá Steinnesi
Mál (cm): 148 – 139 – 144 – 68 – 146 – 37 – 50 – 48 – 6,4 – 28,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,3 – V.a.: 8,7
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 7,0 – 7,0 = 7,97
Hæfileikar: 9,0 – 7,0 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 7,0 = 8,28
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,17
Hæfileikar án skeiðs: 8,15
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,08
Sýnandi: Teitur Árnason
Þjálfari:
76)
IS2020235518 Brynja frá Nýjabæ
Örmerki: 352098100093559
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Heiða Dís Fjeldsted
Eigandi: Brynja Kristinsdóttir, Flosi Ólafsson, Heiða Dís Fjeldsted
F.: IS2015137725 Gljátoppur frá Miðhrauni
Ff.: IS2009187660 Álfarinn frá Syðri-Gegnishólum
Fm.: IS2004287105 Salka frá Stuðlum
M.: IS2009235202 Gunnrún frá Bæ 2
Mf.: IS1999135519 Aðall frá Nýjabæ
Mm.: IS2000235519 Blika frá Nýjabæ
Mál (cm): 144 – 133 – 136 – 65 – 143 – 36 – 52 – 46 – 6,3 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 7,5
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 = 8,04
Hæfileikar: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 = 8,24
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,17
Hæfileikar án skeiðs: 8,28
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,20
Sýnandi: Brynja Kristinsdóttir
Þjálfari:
67)
IS2020236751 Skriða frá Leirulæk
Örmerki: 352098100102621
Litur: 2510 Brúnn/milli- skjótt
Ræktandi: Guðrún Sigurðardóttir
Eigandi: Guðrún Sigurðardóttir
F.: IS2013182591 Jökull frá Breiðholti í Flóa
Ff.: IS1994166620 Huginn frá Haga I
Fm.: IS1996258713 Gunnvör frá Miðsitju
M.: IS2010236751 Gnýpa frá Leirulæk
Mf.: IS2005135848 Stikill frá Skrúð
Mm.: IS1990265320 Assa frá Engimýri
Mál (cm): 141 – 131 – 136 – 65 – 141 – 37 – 50 – 47 – 6,2 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 7,8
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 = 8,27
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 = 8,04
Hægt tölt: 7,5Aðaleinkunn: 8,12
Hæfileikar án skeiðs: 7,95
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,07
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari: Ásdís Ósk Elvarsdóttir
72)
IS2020238397 Ponta frá Gillastöðum
Örmerki: 352206000123061
Litur: 2100 Brúnn/gló- einlitt
Ræktandi: Jón Ægisson, Svanborg Þ Einarsdóttir
Eigandi: Jón Ægisson, Svanborg Þ Einarsdóttir
F.: IS2010157686 Snillingur frá Íbishóli
Ff.: IS2004158045 Vafi frá Ysta-Mó
Fm.: IS1998257686 Ósk frá Íbishóli
M.: IS2007238397 Jóga frá Gillastöðum
Mf.: IS1992155490 Roði frá Múla
Mm.: IS1995238393 Prinsessa frá Gillastöðum
Mál (cm): 145 – 134 – 137 – 64 – 143 – 37 – 50 – 45 – 6,4 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 7,8
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,0 = 8,30
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 7,98
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,09
Hæfileikar án skeiðs: 7,97
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,09
Sýnandi: Leifur George Gunnarsson
Þjálfari:
69)
IS2020287250 Ísbrá frá Sæfelli
Örmerki: 352206000141835
Litur: 1514 Rauður/milli- skjótt hringeygt eða glaseygt
Ræktandi: Sveinbjörn Guðjónsson
Eigandi: Sveinbjörn Guðjónsson
F.: IS2017182122 Stardal frá Stíghúsi
Ff.: IS2009187660 Álfarinn frá Syðri-Gegnishólum
Fm.: IS2007276177 Álöf frá Ketilsstöðum
M.: IS2009287764 Krafla frá Vorsabæjarhóli
Mf.: IS2005180921 Hróður frá Hvolsvelli
Mm.: IS2002287120 Elding frá Stokkseyri
Mál (cm): 142 – 133 – 137 – 66 – 142 – 38 – 52 – 48 – 6,3 – 29,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 7,0 = 7,68
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,25
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,05
Hæfileikar án skeiðs: 8,38
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,14
Sýnandi: Benjamín Sandur Ingólfsson
Þjálfari:
8)
IS2020284669 Sólmyrkva frá Álfhólum
Örmerki: 352098100095279
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Silja Unnarsdóttir, Valdimar Ómarsson
Eigandi: Silja Unnarsdóttir, Valdimar Ómarsson
F.: IS2015125421 Kolgrímur frá Breiðholti, Gbr.
Ff.: IS2007186104 Sjóður frá Kirkjubæ
Fm.: IS1993266200 Hrund frá Torfunesi
M.: IS2007284675 Sólarorka frá Álfhólum
Mf.: IS2002155250 Kraftur frá Efri-Þverá
Mm.: IS1991284596 Sóldögg frá Álfhólum
Mál (cm): 145 – 135 – 138 – 67 – 147 – 39 – 52 – 49 – 6,5 – 29,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 7,7
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 = 8,31
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 6,0 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 = 7,86
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,02
Hæfileikar án skeiðs: 8,20
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,24
Sýnandi: Ævar Örn Guðjónsson
Þjálfari:
66)
IS2020287106 Sókn frá Stuðlum
Örmerki: 352206000145041
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Ræktandi: Edda Björk Ólafsdóttir, Páll Stefánsson
Eigandi: Edda Björk Ólafsdóttir, Páll Stefánsson
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2005287105 Staka frá Stuðlum
Mf.: IS1998137637 Akkur frá Brautarholti
Mm.: IS1996287667 Þerna frá Arnarhóli
Mál (cm): 140 – 131 – 137 – 63 – 143 – 36 – 49 – 45 – 6,0 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 = 8,16
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 6,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 7,92
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,01
Hæfileikar án skeiðs: 8,27
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,23
Sýnandi: Teitur Árnason
Þjálfari:
43)
IS2020257679 Ósk frá Íbishóli
Örmerki: 352098100102538
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Magnús Bragi Magnússon
Eigandi: Magnús Bragi Magnússon
F.: IS2005157994 Óskasteinn frá Íbishóli
Ff.: IS1994166620 Huginn frá Haga I
Fm.: IS1998257686 Ósk frá Íbishóli
M.: IS1998286760 Sókn frá Skarði
Mf.: IS1974158602 Ófeigur frá Flugumýri
Mm.: IS1987288683 Sprengja frá Víðivöllum fremri
Mál (cm): 145 – 133 – 137 – 66 – 144 – 37 – 51 – 46 – 6,3 – 28,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 6,5 – 8,5 – 7,0 = 8,10
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 7,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,0 = 7,68
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 7,83
Hæfileikar án skeiðs: 7,81
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,91
Sýnandi: Jón Ársæll Bergmann
Þjálfari:
IS2020287320 Snilld frá Laugardælum
Örmerki: 352098100080911
Litur: 1551 Rauður/milli- blesótt glófext
Ræktandi: Laugardælur ehf
Eigandi: Karl Áki Sigurðarson, Laugardælur ehf
F.: IS2014101486 Viðar frá Skör
Ff.: IS2006158620 Hrannar frá Flugumýri II
Fm.: IS2003287015 Vár frá Auðsholtshjáleigu
M.: IS2005287321 Stroka frá Laugardælum
Mf.: IS2000188473 Borði frá Fellskoti
Mm.: IS1987287322 Diljá frá Laugardælum
Mál (cm): 146 – 135 – 140 – 67 – 147 – 37 – 50 – 47 – 6,4 – 28,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,2 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 7,5 = 8,23
Hæfileikar: –
Hægt tölt:Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Viðar Ingólfsson
Þjálfari:

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar