Landsmót 2024 Tíu fyrir skeið

  • 2. júlí 2024
  • Uncategorized @is

Væta frá Leirulæk, sýnandi Þorgeir Ólafsson Mynd: Freydís Bergsdóttir

Fyrsta tían á Landsmóti

Væta frá Leirulæk var að fá 10 fyrir skeið í kynbótadómi. Væta er sex vetra en hún hlaut einnig 10 fyrir skeið í fyrra. Væta er undan Konsert frá Hofi og Gnýpu frá Leirulæk en hún er sammæðra Hildi frá Fákshólum sem hlaut 10 fyrir skeið á vorsýningu.

Væta var sýnd af Þorgeiri Ólafssyni og hlaut hún fyrir sköpulag 8,44 og fyrir hæfileika 8,47 sem gerir 8,46 í aðaleinkunn.

Dómur Vætu

IS2018236750 Væta frá Leirulæk
Örmerki: 352205000008860
Litur: 6420 Bleikur/fífil- stjörnótt
Ræktandi: Guðrún Sigurðardóttir
Eigandi: Svarthöfði-Hrossarækt ehf.
F.: IS2010156107 Konsert frá Hofi
Ff.: IS2003181962 Ómur frá Kvistum
Fm.: IS2004256111 Kantata frá Hofi
M.: IS2010236751 Gnýpa frá Leirulæk
Mf.: IS2005135848 Stikill frá Skrúð
Mm.: IS1990265320 Assa frá Engimýri
Mál (cm): 145 – 131 – 141 – 66 – 146 – 38 – 51 – 48 – 6,5 – 28,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 9,0 – 7,0 = 8,44
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 10,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 6,5 = 8,47
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,46
Hæfileikar án skeiðs: 8,19
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,28
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari:

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar