Landsmót 2024 Gamma gæðingar í A-flokknum

  • 2. júlí 2024
  • Fréttir

Álfamær frá Prestsbæ, knapi Árni Björn Pálsson. Mynd: Kolla Gr.

Niðurstöður úr sérstakri forkeppni í A flokki gæðinga

Þá er allri forkeppni lokið í gæðingakeppninni en henni lauk á sérstakri forkeppni í A-flokki gæðinga. Það er óhætt að segja að það hafi verið veisla í Víðidalnum en margir áttu mjög góðar sýningar og þarf hvorki meira né minna en 8,62 til að komast í milliriðla.

Tvö hross fóru yfir 9,00 í einkunn. Efst er Álfamær frá Prestsbæ með 9,07 í einkunn en knapi á henni var Árni Björn Pálsson. Annar með 9,00 í einkun er Leynir frá Garðshorni á Þelamörk en knapi á honum var Eyrún Ýr Pálsdóttir. Í þriðja sæti er Seðill frá Árbæ með 8,90 í einkunn, knapi Árni Björn Pálsson, og í fjórða með sömu einkunn er Askur frá Holtsmúla 1, knapi er Ásmundur Ernir Snorrason.

A flokkur – Gæðingaflokkur 1 – Sérstök forkeppni
Sæti Hross Knapi Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Álfamær frá Prestsbæ Árni Björn Pálsson Fákur 9,07
2 Leynir frá Garðshorni á Þelamörk Eyrún Ýr Pálsdóttir Fákur 9,00
3 Seðill frá Árbæ Árni Björn Pálsson Fákur 8,90
4 Askur frá Holtsmúla 1 Ásmundur Ernir Snorrason Geysir 8,90
5 Goði frá Bjarnarhöfn Sigurður Vignir Matthíasson Sörli 8,83
6-7 Kjalar frá Hvammi I Þórey Þula Helgadóttir Jökull 8,78
6-7 Atlas frá Hjallanesi 1 Teitur Árnason Fákur 8,78
8 Móeiður frá Feti Ólafur Andri Guðmundsson Geysir 8,77
9 Seiður frá Hólum Konráð Valur Sveinsson Fákur 8,76
10 Roði frá Lyngholti Bergrún Ingólfsdóttir Geysir 8,75
11 Sirkus frá Garðshorni á Þelamörk Hanna Rún Ingibergsdóttir Jökull 8,75
12 Nagli frá Flagbjarnarholti Sigurbjörn Bárðarson Fákur 8,75
13 Esja frá Miðsitju Guðmunda Ellen Sigurðardóttir Sleipnir 8,74
14 Rauðskeggur frá Kjarnholtum I Sigurður Sigurðarson Sprettur 8,70
15 Prins frá Vöðlum Jóhanna Margrét Snorradóttir Máni 8,70
16 Stórborg frá Litla-Garði Stefán Birgir Stefánsson Funi 8,69
17 Gandi frá Rauðalæk Guðmundur Björgvinsson Geysir 8,68
18 Vakar frá Auðsholtshjáleigu Matthías Leó Matthíasson Fákur 8,68
19 Rosi frá Berglandi I Magnús Bragi Magnússon Skagfirðingur 8,67
20 Kjuði frá Dýrfinnustöðum Björg Ingólfsdóttir Skagfirðingur 8,67
21 Teningur frá Víðivöllum fremri Elvar Logi Friðriksson Glaður 8,66
22 Rúrik frá Halakoti Viðar Ingólfsson Sprettur 8,66
23-24 Vísir frá Ytra-Hóli Hinrik Bragason Fákur 8,65
23-24 Skugga-Sveinn frá Þjóðólfshaga 1 Sigurður Sigurðarson Geysir 8,65
25 Villingur frá Breiðholti í Flóa Sylvía Sigurbjörnsdóttir Fákur 8,64
26 Liðsauki frá Áskoti Sigursteinn Sumarliðason Sleipnir 8,64
27-29 Einir frá Enni Finnbogi Bjarnason Skagfirðingur 8,63
27-29 Viljar frá Auðsholtshjáleigu Þórdís Erla Gunnarsdóttir Fákur 8,63
27-29 Framtíð frá Forsæti II Elvar Þormarsson Geysir 8,63
30 Forni frá Flagbjarnarholti Hinrik Bragason Sörli 8,62
31 Íshildur frá Hólum Hans Þór Hilmarsson Geysir 8,62
32 Völundur frá Skálakoti Sanne Van Hezel Sindri 8,61
33-34 Spennandi frá Fitjum Bjarni Jónasson Skagfirðingur 8,60
33-34 Korka frá Litlu-Brekku Anna Kristín Friðriksdóttir Hringur 8,60
35-36 Tobías frá Svarfholti Benedikt Ólafsson Hörður 8,60
35-36 Lokbrá frá Hafsteinsstöðum Skapti Steinbjörnsson Skagfirðingur 8,60
37 Vigri frá Bæ Viðar Ingólfsson Fákur 8,60
38 Sturla frá Bræðratungu Bjarni Sveinsson Sleipnir 8,59
39 Tign frá Hrauni Siguroddur Pétursson Snæfellingur 8,59
40 Glúmur frá Dallandi Elín Magnea Björnsdóttir Hörður 8,58
41 Snjall frá Austurkoti Páll Bragi Hólmarsson Jökull 8,57
42 Kraftur frá Eystra-Fróðholti Hanna Rún Ingibergsdóttir Sörli 8,57
43-44 Lazarus frá Ásmundarstöðum 3 Ingunn Birna Ingólfsdóttir Hörður 8,56
43-44 Árný frá Kálfholti Ísleifur Jónasson Geysir 8,56
45 Stilla frá Ytra-Hóli Þorvaldur Árni Þorvaldsson Fákur 8,55
46 Elma frá Staðarhofi Atli Freyr Maríönnuson Léttir 8,55
47 Sjakali frá Stormi Gústaf Ásgeir Hinriksson Freyfaxi 8,54
48 Atli frá Efri-Fitjum Viðar Ingólfsson Sprettur 8,54
49-50 Vigur frá Kjóastöðum 3 Sigurður Vignir Matthíasson Fákur 8,53
49-50 Sægrímur frá Bergi Jón Bjarni Þorvarðarson Snæfellingur 8,53
51 Hlekkur frá Saurbæ Sigurður Vignir Matthíasson Sprettur 8,53
52 Stöð frá Bergi Jón Bjarni Þorvarðarson Snæfellingur 8,52
53 Snilld frá Eystri-Hól Ævar Örn Guðjónsson Sprettur 8,51
54 Blakkur frá Traðarholti Rakel Sigurhansdóttir Hörður 8,51
55 Rjóður frá Hofi á Höfðaströnd Þorsteinn Björn Einarsson Skagfirðingur 8,49
56 Snókur frá Akranesi Benedikt Þór Kristjánsson Dreyri 8,48
57-58 Djarfur frá Litla-Hofi Sara Dís Snorradóttir Sörli 8,48
57-58 Djarfur frá Flatatungu Þórgunnur Þórarinsdóttir Skagfirðingur 8,48
59 Myrkvi frá Traðarlandi Sigurður Baldur Ríkharðsson Sprettur 8,47
60 Kraftur frá Svanavatni Hlynur Guðmundsson Geysir 8,46
61 Mói frá Gröf Hörður Óli Sæmundarson Þytur 8,46
62 Rauðhetta frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Þytur 8,46
63-65 Stjörnusól frá Litlu-Brekku Vignir Sigurðsson Léttir 8,45
63-65 Skálmöld frá Miðfelli 2 Malin Marianne Andersson Jökull 8,45
63-65 Védís frá Haukagili Hvítársíðu Flosi Ólafsson Borgfirðingur 8,45
66-67 Vildís frá Auðsholtshjáleigu Matthías Leó Matthíasson Jökull 8,44
66-67 Goði frá Torfunesi Erlingur Ingvarsson Grani 8,44
68-69 Eldrós frá Þóreyjarnúpi Hörður Óli Sæmundarson Þytur 8,42
68-69 Dögun frá Hofi Vignir Sigurðsson Hringur 8,42
70 Geisli frá Gafli Hákon Dan Ólafsson Sprettur 8,41
71 Vígar frá Laugabóli Finnur Jóhannesson Jökull 8,40
72 Koltur frá Stóra-Bakka Katrín Eva Grétarsdóttir Sleipnir 8,39
73 Paradís frá Gullbringu Einar Ben Þorsteinsson Freyfaxi 8,39
74 Kólga frá Kálfsstöðum Anja-Kaarina Susanna Siipola Háfeti 8,38
75 Þórmundur frá Lækjarbrekku 2 Hlynur Guðmundsson Hornfirðingur 8,38
76 Viðar frá Hvammi 2 Lilja Maria Suska Neisti 8,35
77-78 Ballerína frá Hafnarfirði Auðunn Kristjánsson Sörli 8,34
77-78 Fákur frá Oddhóli Jódís Helga Káradóttir Fákur 8,34
79 Laufi frá Horni I Súsanna Sand Ólafsdóttir Hörður 8,33
80-82 Salómon frá Efra-Núpi Fredrica Fagerlund Hörður 8,33
80-82 Snædís frá Forsæti II Herdís Björg Jóhannsdóttir Sprettur 8,33
80-82 Luther frá Vatnsleysu Jón Herkovic Fákur 8,33
83-84 Fleygur frá Syðra-Langholti Sophie Dölschner Jökull 8,32
83-84 Gjöf frá Syðra-Brekkukoti Vignir Sigurðsson Léttir 8,32
85 Mímir frá Halakoti Svanhvít Kristjánsdóttir Sprettur 8,31
86 Skíma frá Arnbjörgum Gunnar Halldórsson Borgfirðingur 8,30
87 Hátíð frá Söðulsholti Ásdís Brynja Jónsdóttir Neisti 8,26
88 Sjafnar frá Skipaskaga Embla Þórey Elvarsdóttir Sleipnir 8,25
89 Tónn frá Breiðholti í Flóa Kristín Ingólfsdóttir Sörli 8,21
90 Bogi frá Brekku Jóhannes Magnús Ármannsson Sörli 8,20
91 Úa frá Úlfsstöðum Ragnar Rafael Guðjónsson Funi 8,17
92 Náttdís frá Rauðabergi Sigurrós Lilja Ragnarsdóttir Ljúfur 8,10
93 Þöll frá Strönd Birna Tryggvadóttir Léttir 8,09
94 Hrollur frá Votmúla 2 Alexander Ágústsson Sörli 8,06
95 Mósart frá Gafli Magnús Kristinssson Sprettur 8,06
96 Garpur frá Stóra-Múla Símon Orri Sævarsson Sprettur 8,03
97 Strákur frá Miðsitju Daníel Gunnarsson Skagfirðingur 8,03
98 Bylgja frá Bæ Barbara Wenzl Skagfirðingur 8,02
99 Ylur frá Skipanesi Sigurður Vignir Matthíasson Dreyri 8,00
100 Kolskör frá Hárlaugsstöðum 2 Þórunn Kristjánsdóttir Sprettur 8,00
101 Kolbeinn frá Hrafnsholti Jóhann Kristinn Ragnarsson Sleipnir 7,92
102 Stæll frá Hofsósi Ólafur Guðmundsson Dreyri 7,86
103 Brekkan frá Votmúla 1 Svanhildur Guðbrandsdóttir Kópur 7,85
104 Taktur frá Hrísdal Anna Björk Ólafsdóttir Sörli 7,71
105 Brák frá Lækjarbrekku 2 Ída Mekkín Hlynsdóttir Hornfirðingur 7,69
106 Þráinn frá Flagbjarnarholti Þórarinn Eymundsson Skagfirðingur 7,31
107 Þrá frá Fornusöndum Guðmundur Björgvinsson Sindri 7,30
108 Hljómur frá Litlalandi Ásahreppi Bergey Gunnarsdóttir Máni 7,25
109 Kola frá Efri-Kvíhólma Hanna Sofia Hallin Borgfirðingur 7,11

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar