Fyrri umferð kappreiðanna fór fram í kvöld
Byrjað var á keppni í 250 m. skeiði en þar vor hlutskarpastir Gústaf Ásgeir Hinriksson og Sjóður frá Þóreyjarnúpi með tímann 22,01. Einu sekúndubroti hægari var Sigursteinn Sumarliðason og Krókus frá Dalbæ og þriðji er Árni Björn Pálsson á Ögra frá Horni.
Besta tímann í 150 m. skeiðinu eiga Konráð Valur Sveinsson og Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II eða 13,88 sek. Annan besta tímann eiga Þórarinn Ragnarsson og Bína frá Vatnsholti með 14,19 sek. og þriðji er Daníel Gunnarsson og Skálmöld frá Torfunesi með tímann 14,21 sek.
Seinni umferð kappreiðanna verður á föstudaginn kl. 16:20 en hér fyrir neðan er staðan eftir fyrri umferðina.
Skeið 250m P1
Sæti Knapi Hross Tími
1 Gústaf Ásgeir Hinriksson Sjóður frá Þóreyjarnúpi 22,01
2 Sigursteinn Sumarliðason Krókus frá Dalbæ 22,02
3 Árni Björn Pálsson Ögri frá Horni I 22,05
4 Ingibergur Árnason Sólveig frá Kirkjubæ 22,39
5 Viðar Ingólfsson Ópall frá Miðási 22,72
6 Sigurður Sigurðarson Tromma frá Skúfslæk 22,77
7 Þorgeir Ólafsson Rangá frá Torfunesi 22,98
8 Ævar Örn Guðjónsson Vigdís frá Eystri-Hól 23,06
9-13 Þorgils Kári Sigurðsson Faldur frá Fellsási 0,00
9-13 Daníel Gunnarsson Smári frá Sauðanesi 0,00
9-13 Jóhann Kristinn Ragnarsson Gnýr frá Brekku 0,00
9-13 Matthías Sigurðsson Magnea frá Staðartungu 0,00
9-13 Konráð Valur Sveinsson Kastor frá Garðshorni á Þelamörk 0,00
Skeið 150m P3
Sæti Knapi Hross Tími
1 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 13,88
2 Þórarinn Ragnarsson Bína frá Vatnsholti 14,19
3 Daníel Gunnarsson Skálmöld frá Torfunesi 14,21
4 Eyrún Ýr Pálsdóttir Sigurrós frá Gauksmýri 14,37
5 Jóhann Kristinn Ragnarsson Þórvör frá Lækjarbotnum 14,54
6 Helgi Gíslason Hörpurós frá Helgatúni 14,59
7 Hans Þór Hilmarsson Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði 14,59
8 Sigurbjörn Bárðarson Vökull frá Tunguhálsi II 14,66
9 Ísólfur Ólafsson Ögrunn frá Leirulæk 15,66
10-14 Árni Björn Pálsson Þokki frá Varmalandi 0,00
10-14 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Alviðra frá Kagaðarhóli 0,00
10-14 Sigurður Heiðar Birgisson Hrina frá Hólum 0,00
10-14 Ingibergur Árnason Flótti frá Meiri-Tungu 1 0,00
10-14 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Óskastjarna frá Fitjum 0,00