LM stofa HorseDay og Eiðfaxa
Í þætti kvöldsins ræddi Hjörvar við þær Vilborgu Smáradóttur og Bergrúnu Ingólfsdóttur en þær eru báðar að fara ríða A úrslit á sunnudaginn.
Kári ræddi síðan við þá Flosa Ólafsson og Helga Þór Guðjónsson en þeir hafa báðir staðið sig vel á Landsmótinu.