Landsmót 2024 LM stofa HorseDay og Eiðfaxa

  • 6. júlí 2024
  • Sjónvarp Fréttir
Næstu daga munum við hér á Eiðfaxa í samstarfi við HorseDay vera með samantektarþætti í lok dags.

Í þætti kvöldsins ræddi Hjörvar við þær Vilborgu Smáradóttur og Bergrúnu Ingólfsdóttur en þær eru báðar að fara ríða A úrslit á sunnudaginn.

Kári ræddi síðan við þá Flosa Ólafsson og Helga Þór Guðjónsson en þeir hafa báðir staðið sig vel á Landsmótinu.

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar