Íslandsmót Kristín Rut Íslandsmeistari í slaktaumatölti í barnaflokki

  • 21. júlí 2024
  • Fréttir

Myndir: Gunnhildur Jóns

Niðurstöður frá Íslandsmóti barna og unglinga

Kristín Rut Jónsdóttir vann slaktaumatöltið í barnaflokki á Roða frá Margrétarhofi með 6,75 í einkunn. Önnur varð Viktoría Huld Hannesdóttir á Þin frá Enni með 6,71 og í því þriðja Ásthildur Viktoría Sigurvinsdóttir á Hrafni frá Eylandi með 6,67 í einkunn.

Niðurstöður – A úrslit – Slaktaumatölt – Barnaflokkur

Nr. 1
Knapi: Kristín Rut Jónsdóttir – Sprettur – Roði frá Margrétarhofi – 6,75
Tölt frjáls hraði 7,50 7,00 7,00 6,50 7,00 7,00
Hægt tölt 6,50 6,50 7,00 7,00 6,50 6,67
Tölt með slakan taum 7,00 6,50 7,00 6,50 6,50 6,67

Nr. 2
Knapi: Viktoría Huld Hannesdóttir – Geysir – Þinur frá Enni – 6,71
Tölt frjáls hraði 7,50 7,50 8,00 7,50 8,50 7,67
Hægt tölt 6,00 6,50 6,50 7,00 6,50 6,50
Tölt með slakan taum 6,00 7,50 4,50 7,00 6,00 6,33

Nr. 3
Knapi: Ásthildur Viktoría Sigurvinsdóttir – Sörli – Hrafn frá Eylandi – 6,67
Tölt frjáls hraði 7,00 6,50 7,00 6,50 6,50 6,67
Hægt tölt 6,00 6,00 6,50 6,00 6,00 6,00
Tölt með slakan taum 7,00 7,00 7,00 6,50 7,00 7,00

Nr. 4
Knapi: Ylva Sól Agnarsdóttir – Léttir – Dáti frá Húsavík – 6,17
Tölt frjáls hraði 6,50 6,50 6,50 6,50 7,50 6,50
Hægt tölt 6,00 6,50 6,50 7,00 6,50 6,50
Tölt með slakan taum 5,50 6,00 6,00 5,50 7,50 5,83

Nr. 5
Knapi: Íris Thelma Halldórsdóttir – Sprettur – Stuld frá Breiðabólsstað – 6,04
Tölt frjáls hraði 6,00 6,50 6,00 6,00 6,50 6,17
Hægt tölt 6,00 6,00 6,00 5,50 6,00 6,00
Tölt með slakan taum 6,00 6,50 6,00 6,00 6,00 6,00

Nr. 6
Knapi: Hilmir Páll Hannesson – Sprettur – Sigurrós frá Akranesi – 6,00
Tölt frjáls hraði 6,50 6,50 6,50 6,00 6,00 6,33
Hægt tölt 5,50 6,00 6,00 5,50 5,50 5,67
Tölt með slakan taum 6,00 6,00 6,00 6,00 6,00 6,00

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar