Jón Ársæll efstur í tölti í ungmennaflokki
Jón Ársæll Bergmann er að gera góða hluti á Íslandsmótinu en af fjórum hringvallargreinum stendur hann efstur eftir forkeppni í þremur. Hann og Heiður frá Eystra-Fróðholti eru efstir í tölti í ungmennaflokki með 7,93 í einkunn.
Í öðru sæti er Matthías Sigurðsson á Tuma frá Jarðbrú með 7,50 og í því þriðja Védís Huld Sigurðardóttir á Breka frá Sunnuhvoli með 7,40.
Tölt T1 – Ungmennaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Jón Ársæll Bergmann Heiður frá Eystra-Fróðholti 7,93
2 Matthías Sigurðsson Tumi frá Jarðbrú 7,50
3 Védís Huld Sigurðardóttir Breki frá Sunnuhvoli 7,40
4-5 Hekla Rán Hannesdóttir Fluga frá Hrafnagili 7,37
4-5 Guðný Dís Jónsdóttir Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ 7,37
6-8 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Grettir frá Hólum 7,27
6-8 Sigurður Baldur Ríkharðsson Trymbill frá Traðarlandi 7,27
6-8 Þórey Þula Helgadóttir Hrafna frá Hvammi I 7,27
9 Signý Sól Snorradóttir Byrjun frá Halakoti 7,20
10-12 Eva Kærnested Logi frá Lerkiholti 7,13
10-12 Kristján Árni Birgisson Rökkvi frá Hólaborg 7,13
10-12 Emilie Victoria Bönström Kostur frá Þúfu í Landeyjum 7,13
13 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Jökull frá Rauðalæk 7,07
14 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Lifri frá Lindarlundi 7,00
15-16 Þorvaldur Logi Einarsson Saga frá Kálfsstöðum 6,87
15-16 Þórgunnur Þórarinsdóttir Jaki frá Skipanesi 6,87
17 Auður Karen Auðbjörnsdóttir Gletta frá Hryggstekk 6,73
18-19 Sigrún Högna Tómasdóttir Rökkvi frá Rauðalæk 6,70
18-19 Björg Ingólfsdóttir Kjuði frá Dýrfinnustöðum 6,70
20 Þórey Þula Helgadóttir Kjalar frá Hvammi I 6,67
21 Eydís Ósk Sævarsdóttir Heiða frá Skúmsstöðum 6,63
22-23 Benedikt Ólafsson Tobías frá Svarfholti 6,57
22-23 Þórgunnur Þórarinsdóttir Djarfur frá Flatatungu 6,57
24 Hildur Ösp Vignisdóttir Rökkvi frá Ólafshaga 6,50
25-26 Herdís Björg Jóhannsdóttir Skorri frá Vöðlum 6,37
25-26 Matthías Sigurðsson Vigur frá Kjóastöðum 3 6,37
27 Sara Dís Snorradóttir Djarfur frá Litla-Hofi 6,20
28 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Jarlhetta frá Torfastöðum 6,13
29 Lilja Dögg Ágústsdóttir Nökkvi frá Litlu-Sandvík 5,80
30 Hekla Rán Hannesdóttir Grímur frá Skógarási 0,00