Þýskaland Lilja leiðir töltið

  • 27. júlí 2024
  • Fréttir
Niðurstöður frá Þýskameistaramótinu

Forkeppni er lokið í tölti á Þýskameistaramótinu og er Lilja Thordarson á Hjúp frá Herríðarhóli með 7,73 í einkunn.

Jafnar í öðru sæti eru þær Lena Maxheimer á Abel fra Nordal, Frauke Schenzel á Lýdíu frá Eystri-Hól og Karly Zingsheim á Oscar vom Forstwald með 7,57 í einkunn

Hér fyrir neðan eru niðurstöður úr forkeppni í tölti

DIM 2024 – Töltpreis T1
1.00. Lilja Thordarson – Hjúpur frá Herríðarhóli – 7.73
2.10. Lena Maxheimer – Abel fra Nordal – 7.57
2.20. Frauke Schenzel – Lýdía frá Eystri-Hól – 7.57
2.30. Karly Zingsheim – Oscar vom Forstwald – 7.57
5.10. Anna-Lisa Zingsheim – Glaður frá Kálfhóli 2 – 7.50
5.20. Styrmir Árnason – Özur frá Ásmundarstöðum 3 – 7.50
7.10. Gloria Koller – Auður frá Aðalbóli 1 – 7.37
7.20. Jolly Schrenk – Aris von den Ruhrhöhen – 7.37
9.00. Martin Güldner – Þór frá Stóra-Hofi – 7.33
10.00. Thorsten Reisinger – Álfur vom Pfaffenbuck II – 7.23
——————————
11.00. Thorsten Reisinger – Óri frá Stóra-Hofi – 7.20
11.00. Daniel Rechten – Sólfari frá Fjórum – 7.20
13.00. Stefan Schenzel – Mökkur frá Flagbjarnarholti – 7.13
14.10. Irene Reber – Kvistur von Hagenbuch – 7.07
14.20. Nicole Rubel – Valíant frá Halakoti – 7.07
14.30. Jonas Hassel – Snillingur vom Birkenhof – 7.07
17.10. Irene Reber – Drífa von Hagenbuch – 7.00
17.20. Thorsten Reisinger – Ari frá Stóra-Hofi – 7.00
19.10. Gerd Flender – Skúfur vom Forstwald – 6.93
19.20. Celina Probst – Tryggur vom Lipperthof – 6.93
19.20. Irene Reber – Kjalar von Hagenbuch – 6.93
19.30. Merle Prior – Bylur vom Narzissental – 6.93
19.40. Nathalie Schmid – Óskasteinn vom Lipperthof – 6.93
24.10. Sina Günther – Kvarði frá Pulu – 6.87
24.10. Irene Reber – Dáð frá Tjaldhólum – 6.87
24.20. Janine Köhler – Askur frá Brúnastöðum 2 – 6.87
24.20. Nathalie Schmid – Þráinn vom Wiedenhof – 6.87
28.10. Sina Günther – Njörður frá Feti – 6.80
28.20. Katrin Reinert – Jóker frá Býskógi – 6.80
30.10. Viktoria Große – Stáli vom Lótushof – 6.73
30.20. Alexandra Dannenmann – Ára frá Langholti – 6.73
30.20. Beeke Köpke – Múli frá Bergi – 6.73
33.00. Wiebke Holthoff – Hugur von Federath – 6.70
34.00. Beeke Köpke – Hrönn frá Hlemmiskeiði 2 – 6.63
35.10. Johanna Reisinger – Sabína vom Pfaffenbuck II – 6.57
35.20. Ann-Sophie Gebhard – Valherji frá Skoti – 6.57
35.30. Julia Lüschow – Hvinur fra Fogedgaarden – 6.57
38.00. David Óskarsson – Dór frá Votumýri 2 – 6.53
39.00. Sabine Samplawsky-Graf – Hersir von Riedelsbach – 6.50
40.10. Jana Köthe – Iða von Neufriemen – 6.43
40.20. Mirja Schulz – Jódís frá Kvistum – 6.43
42.00. Eric Winkler – Steinar vom Isterbergerhof – 6.27
43.00. Sina Günther – Baltasar fra Guldbæk – 6.23
44.00. Annette Durand – Ganti frá Vorsabæ II – 6.20
45.00. Fabian Sadi – Kári vom Wallbachtal – 6.17

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar