Þýskaland Daniel og Spuni efstir í Slaktaumatölti

  • 27. júlí 2024
  • Fréttir
Niðurstöður frá Þýskameistaramótinu

Daniel C. Schulz og Spuni vom Heesberg hafa verið í fremstu röð síðustu ár í slaktaumatölti og héldu uppteknum hætti á Þýskameistaramótinu.

Í öðru sæti eftir forkeppni er Frauke Schenzel á Kötlu frá Hemlu II og þriðja varð Jolly Schrenk á Glæsi von Gut Wertheim.

Hér fyrir neðan eru niðurstöður úr forkeppni í slaktaumatölti

DIM 2024 – Slaktaumatölt T2
1.00. Daniel C. Schulz – Spuni vom Heesberg – 8.27
2.00. Frauke Schenzel – Katla frá Hemlu II – 7.90
3.00. Jolly Schrenk – Glæsir von Gut Wertheim – 7.73
4.00. Lisa Schürger – Byr frá Strandarhjáleigu – 7.63
5.00. Josefin Þorgeirsson – Galsi vom Maischeiderland – 7.53
6.00. Silke Feuchthofen – Fagur vom Almetal – 7.47
7.00. Josje Bahl – Alsvinnur vom Wiesenhof – 7.43
8.00. Shirin Geier – Prins from Creekside Farm – 7.33
9.00. Lisa Schürger – Gjóla vom Schloßberg – 7.30
10.00. Jana Köthe – Elskamin von Erkshausen – 7.27
———————
11.00. Merle Prior – Bylur vom Narzissental – 7.17
12.10. Viktoria Große – Stáli vom Lótushof – 7.00
12.20. Irene Reber – Kvistur von Hagenbuch – 7.00
12.30. Marilena Heyl – Stirnir frá Skriðu – 7.00
15.00. Frederic Feldmann – Röskva vom Habichtswald II – 6.93
15.00. Sina Günther – Kvarði frá Pulu – 6.93
17.00. Marilyn Thoma – Keilir von Federath – 6.90
18.00. Rike Wolf – Víkingur frá Hofsstaðaseli – 6.87
19.00. Lena Maxheimer – Rökkurró frá Strandarhöfði – 6.83
20.10. Christopher Weiss – Ófeigur vom Kronshof – 6.80
20.20. Antonia Mehlitz – Eldur frá Hrafnsholti – 6.80
22.10. Sina Günther – Njörður frá Feti – 6.73
22.20. Marilyn Thoma – Daggar frá Einhamri 2 – 6.73
24.10. Ann-Katrin Linder – Ás frá Vísindahofi – 6.70
24.20. Lea Marie Heidinger – Þór vom Hrafnsholt – 6.70
26.00. Julia Lüschow – Oddrún vom Kronshof – 6.63
27.00. Sophie Neuhaus – Fylkir vom Wotanshof – 6.60
28.00. Isabelle Füchtenschnieder – Tangó vom Mönchhof – 6.57
28.00. Mirja Schulz – Jódís frá Kvistum – 6.57
28.00. Gerrit Venebrügge – Prins Valíant von Godemoor – 6.57
31.00. Maxi Hassel – Eldey vom Birkenhof – 6.53
32.10. Wiebke Holthoff – Vídalín frá Skíðbakka III – 6.50
32.20. Marie Hollstein – Snæþór frá Enni – 6.50
34.00. Sabine Samplawsky-Graf – Hersir von Riedelsbach – 6.40
35.10. Anna-Alice Kesenheimer – Viðar von Möllenbronn – 6.33
35.20. Leni Köster – Víkingur frá Miðsitju – 6.33
37.00. Joachim Nelles – Stjörnustæll frá Dalvík – 6.27
38.00. Charlotte Seraina Hütter – Björk frá Árbakka – 6.10
38.00. Sharon Gimmler – Lómur vom Gut Waldeck – 6.10
40.00. Laura Pützer – Númi von Heidmoor – 5.90
41.00. Anke Wirtz – Hjalti von Áladís – 5.83
42.00. Leni Köster – Rögnir frá Hvoli – 5.77

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar