Þriðji Íslandsmeistaratitilinn í hús hjá Jóni
Jón Ársæll Bergmann landaði þriðji Íslandsmeistaratitlinum sínum á mótinu og í þetta skiptið í tölti. Hann sat Heið frá Eystra-Fróðholti og hlutu þeir 8,06 í einkunn. Jón Ársæll er einnig Íslandsmeistari í 150 m. skeiði og fimmgangi.
Í öðru sæti varð Guðný Dís Jónsdóttir á Straumi frá Hofsstöðum, Garðabæ og jöfn í þriðja sæti urðu þau Védís Huld Sigurðardóttir á Breka frá Sunnuhvoli, Guðmar Hólm Ísólfsson á Gretti frá Hólum og Hekla Rán Hannesdóttir á Flugu frá Hrafnagili.
Nr. 1
Knapi: Jón Ársæll Bergmann – Geysir – Heiður frá Eystra-Fróðholti – 8,06
Hægt tölt 8,50 8,00 8,00 8,00 7,00 8,00
Tölt með hraðamun 8,00 7,50 8,00 8,00 8,00 8,00
Greitt tölt 8,00 8,50 8,00 8,50 8,00 8,17
Nr. 2
Knapi: Guðný Dís Jónsdóttir – Sprettur – Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ – 7,67
Hægt tölt 8,00 7,50 7,50 8,00 7,50 7,67
Tölt með hraðamun 8,00 7,50 7,50 8,00 7,50 7,67
Greitt tölt 7,50 8,00 7,50 8,00 7,50 7,67
Nr. 3-5
Knapi: Védís Huld Sigurðardóttir – Sleipnir – Breki frá Sunnuhvoli – 7,44
Hægt tölt 7,50 8,00 7,00 7,50 7,50 7,50
Tölt með hraðamun 7,00 7,50 7,50 7,50 7,00 7,33
Greitt tölt 7,50 8,00 7,50 7,50 7,50 7,50
Nr. 3-5
Knapi: Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal – Þytur – Grettir frá Hólum – 7,44
Hægt tölt 8,00 7,50 7,50 7,50 7,50 7,50
Tölt með hraðamun 8,00 7,50 7,50 7,00 7,50 7,50
Greitt tölt 7,00 8,00 7,50 7,50 7,00 7,33
Nr. 3-5
Knapi: Hekla Rán Hannesdóttir – Sprettur – Fluga frá Hrafnagili – 7,44
Hægt tölt 7,50 7,50 7,00 7,00 7,00 7,17
Tölt með hraðamun 8,00 7,50 7,50 7,00 7,50 7,50
Greitt tölt 8,00 8,00 7,50 7,50 7,50 7,67
Nr. 6
Knapi: Matthías Sigurðsson – Fákur – Tumi frá Jarðbrú – 7,33
Hægt tölt 7,50 7,00 7,50 7,00 7,00 7,17
Tölt með hraðamun 7,50 7,00 8,00 7,00 7,50 7,33
Greitt tölt 7,50 8,50 7,50 7,50 7,50 7,50