Árni Björn Íslandsmeistari í tölti
Síðustu úrslit dagsins voru töltúrslitin og var hart barist um gullið. Árni Björn Pálsson og Kastanía frá Kvistum voru efst eftir hæga töltið en þeir Jakob Svavar Sigurðsson og Skarpur frá Kýrholti veitum þeim harða samkeppni.
Árni Björn og Kastanía náðu þó að halda forustunni og eru Íslandsmeistarar 2024 með 9,11 í einkunn.
Jakob og Skarpur eru í öðru sæti með 9,06 í einkunn og þriðji varð Gústaf Ásgeir Hinriksson og Assa frá Miðhúsum með 8,67 í einkunn.
Hér fyrir neðan eru sundurliðaðar einkunnir úr A úrslitunum.
Nr. 1
Knapi: Árni Björn Pálsson – Fákur – Kastanía frá Kvistum – 9,11
Hægt tölt 9,00 9,00 9,00 9,50 9,50 = 9,17
Tölt með hraðamun 9,50 9,00 9,00 9,50 9,00 = 9,17
Greitt tölt 9,00 9,00 9,00 9,00 9,00 = 9,00
Nr. 2
Knapi: Jakob Svavar Sigurðsson – Dreyri – Skarpur frá Kýrholti – 9,06
Hægt tölt 8,50 9,00 9,00 9,00 9,00 = 9,00
Tölt með hraðamun 9,00 9,00 9,00 9,00 9,00 = 9,00
Greitt tölt 9,00 9,50 9,50 9,00 9,00 = 9,17
Nr. 3
Knapi: Gústaf Ásgeir Hinriksson – Geysir – Assa frá Miðhúsum – 8,67
Hægt tölt 8,50 9,00 8,50 9,00 8,50 = 8,67
Tölt með hraðamun 8,50 8,50 8,50 9,00 9,00 = 8,67
Greitt tölt 8,50 9,00 8,50 9,00 8,50 = 8,67
Nr. 4-5
Knapi: Flosi Ólafsson – Borgfirðingur – Röðull frá Haukagili Hvítársíðu – 8,61
Hægt tölt 9,00 8,50 8,50 9,50 9,00 = 8,83
Tölt með hraðamun 8,00 8,00 8,50 8,00 8,50 = 8,17
Greitt tölt 8,50 9,00 8,50 9,50 9,00 = 8,83
Nr. 4-5
Knapi: Páll Bragi Hólmarsson – Jökull – Vísir frá Kagaðarhóli – 8,61
Hægt tölt 9,00 9,00 9,00 9,00 9,00 = 9,00
Tölt með hraðamun 8,50 8,00 8,50 7,50 8,50 = 8,33
Greitt tölt 8,50 8,50 8,50 8,50 8,50 = 8,50
Nr. 6
Knapi: Ragnhildur Haraldsdóttir – Sleipnir – Úlfur frá Mosfellsbæ – 8,50
Hægt tölt 8,00 8,00 8,50 8,50 8,50 = 8,33
Tölt með hraðamun 8,50 8,50 8,50 8,50 8,50 = 8,50
Greitt tölt 9,00 9,00 8,50 8,50 8,50 = 8,67
Nr. 7
Knapi: Jóhanna Margrét Snorradóttir – Máni – Kormákur frá Kvistum – 8,06
Hægt tölt 8,50 8,00 8,00 8,00 8,50 = 8,17
Tölt með hraðamun 8,00 8,00 8,00 8,00 8,50 = 8,00
Greitt tölt 8,00 8,50 8,00 8,00 8,00 = 8,00