Christina og Óskar efst eftir forkeppni

Óskar og Sólfaxi frá Sámsstöðum Mynd: Anja Mogensen
Forkeppni er lokið í slaktaumatölti á Norðurlandamótinu. Enginn í íslenska landsliðinu keppti í meistara- eða unglingaflokki.
Christina Lund er efst eftir forkeppni í meistaraflokki á Lukku-Blesa frá Selfossi en þau eru einnig efst eftir forkeppni í fjórgangi.
Í unglingaflokki er efstur Óskar Erik Kristjánsson á Sólfaxa frá Sámsstöðum
Hér fyrir neðan eru niðurstöður úr slaktaumatölti í meistara- og unglingaflokki.
Niðurstöður – Slaktaumatölt – Meistaraflokkur
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
---|---|---|---|
1 | Christina Lund | Lukku-Blesi frá Selfossi | 8.33 |
2 | Julie Christiansen | Felix frá Blesastöðum 1A | 8.13 |
3 | Christina Johansen | Nóri fra Vivildgård | 7.80 |
4 | Beatrice Von Bodungen | Hörður frá Varmadal | 7.50 |
5 | Cecilia Nancke | Roði frá Garði | 7.23 |
6 | Bjarne Fossan | Valíant fra Fossan | 7.10 |
7 | Berglind Gudmundsdottir | Sær frá Ysta-Gerði | 6.97 |
8 | Eline Bengtsen | Pistill frá Litlu-Brekku | 6.93 |
9 | Caroline Gleditsch Holstad | Loftur fra Lian | 6.87 |
10 | Nils-Christian Larsen | Gustur vom Kronshof | 6.73 |
11.1 | Veera Sirén | Viktor frá Reykjavík | 6.47 |
11.2 | Guðmundur Sigurbjörnsson | Gimsteinn fra Hennum | 6.47 |
13 | Jessica Hou Geertsen | Hagur frá Vorsabæ II | 6.37 |
14 | Lene Thorud | Laxnes frá Lambanesi | 6.20 |
15 | Gudmundur Einarsson | Draumur från Tängmark | 5.13 |
16 | Arnella Backlund | Dýri frá Hrafnkelsstöðum 1 | 1.93 |
Niðurstöður – Slaktaumatölt – Unglingaflokkur
Sæti. | Knapi | Hross | Einkunn |
---|---|---|---|
1 | Óskar Erik Kristjánsson | Sólfaxi frá Sámsstöðum | 6.60 |
2 | Minna Gustavsson | Konráð från Navåsen | 6.27 |
3 | Olivia Agerhill | Yssa från Agersta | 5.50 |
4 | Sara Gardarsdottir Hesselman | Herkúles från Knubbo | 5.23 |
5 | Pernille Hansen-Christiansen | Tristan från Jarde | 5.03 |
6 | Lisa Bjørnstad | Hugur frá Þúfum | 4.43 |