Norðurlandamót Christina og Óskar efst eftir forkeppni

  • 9. ágúst 2024
  • Fréttir

Óskar og Sólfaxi frá Sámsstöðum Mynd: Anja Mogensen

Keppni lokið í slaktaumatölti í meistara- og unglingaflokki

Forkeppni er lokið í slaktaumatölti á Norðurlandamótinu. Enginn í íslenska landsliðinu keppti í meistara- eða unglingaflokki.

Christina Lund er efst eftir forkeppni í meistaraflokki á Lukku-Blesa frá Selfossi en þau eru einnig efst eftir forkeppni í fjórgangi.

Í unglingaflokki er efstur Óskar Erik Kristjánsson á Sólfaxa frá Sámsstöðum

Hér fyrir neðan eru niðurstöður úr slaktaumatölti í meistara- og unglingaflokki.

Niðurstöður – Slaktaumatölt – Meistaraflokkur

Niðurstöður – Slaktaumatölt – Unglingaflokkur

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar