Mið-Evrópumótið Mið-Evrópumótið að hefjast í vikunni

  • 13. ágúst 2024
  • Fréttir
Mótið verður sýnt í beinni útsendingu á Eyja.net

Niðurtalning er hafin þar til að Mið-Evrópumótið hefst en það er haldið í St. Radegund í Austuríki dagana 15. til 18. ágúst. EYJA TV mun færa þér mótið í beinni útsendingu en einnig er hægt að horfa á mótið hvenær sem er.

Á mótinu munu knapar frá Austurríki, Belgíu, Frakklandi, Þýskalandi, Bretlandi, Ungverjalandi, Ítalíu, Liechtenstein, Lúxemborg, Hollandi, Rúmeníu, Slóveníu og Sviss etja kappi saman.

Dagskrá og ráslista er hægt að sjá inná Ticker

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar