Mið-Evrópumótið fer nú fram í í St. Radegund í Austuríki. EYJA TV færir þér mótið í beinni útsendingu en einnig er hægt að horfa á mótið hvenær sem er eftir að því er lokið. Á mótinu keppir fjöldinn allur af frábærum knöpum og hrossum frá hinum ýmsu löndum.
Núverandi heimsmeistarar í 100 m. skeiði, Helga Hochstöger og Nóri von Oed, unnu 100 metra skeiðið með tímann 7,36. Í öðru sæti varð Vicky Eggertsson og Ylfa frá Miðengi með tímann 7,46 en Ylfa keppti fyrir Íslandshönd á síðustu heimsleikum með þáverandi knapa sínum Sigríði Ingibjörgu. Helga og Nóri unnu einnig 250 m. skeiðið með tímann 22,09 sek.
Josephine Williams og Lér frá Valhöll Mið-Evrópumeistarar í 250 m. skeiði
Celina Probst og Mjölnir vom Liptterhof áttu besta tímann í 100 m. skeiði ungmennaflokki eða 7,68 sek og í öðru sæti varð Josephine Williams á Lér frá Valhöll með tímann 7,79 sek. Í 250 m. skeiðinu skiptu þær Celina og Josephine um sæti. Josephine og Lér unnu 250 m. skeiðið með tímann 23,65 sek og Celina og Mjölnir enduðu í 2. sæti.
Markus Albrecht-Schoch og Kóngur frá Lækjarmóti urðu Mið-Evrópumeistarar í 150 m. skeiði
Markus Albrecht-Schoch og Kóngur frá Lækjarmóti urðu Mið-Evrópumeistarar í 150 m. skeiði. Þeir hafa átt góðan feril saman en þeir slógu heimsmetið í 250 m. skeiði árið 2014 og urðu heimsmeistarar í sömu vegalengd í Oirschot árið 2017. Önnur varð Steffi Platner á Tangó frá Litla-Garði og þriðja Lara Balz á Trú från Sundäng
MEM 2024 – Flugskeið P2 – Top 10
1. Helga Hochstöger – Nóri von Oed – 7,36″
2. Vicky Eggertsson – Ylfa frá Miðengi – 7,46″
3. Steffi Plattner – Ísleifur vom Lipperthof – 7,50″
4. Simon Pape – Gleði fra Egholm – 7,54″
4. Lara Balz – Trú från Sundäng – 7,54″
6. Jens Füchtenschnieder – Sproti vom Mönchhof – 7,56″
7. Laura Enderes – Fannar von der Elschenau – 7,67″
7. Helgi Leifur Sigmarsson – Blökk frá Laugabakka – 7,67″
9. Johanna Kirchmayr – Kolfreyja fra Rørvik – 7,69″
10. Antonia Mehlitz – Ópal fra Teland – 7,71″
MEM 2024 – Flugskeið P2 – Ungmenni – Top 5
1. Celina Probst – Mjölnir vom Lipperthof – 7,68″
2. Josephine Williams – Lér frá Valhöll – 7,79″
3. Nina Kesenheimer – Krummi vom Pekenberg – 7,95″
4. Lisa Sophie Ortuno Stühring – Elja vom Hollerbusch – 8,02″
5. Alma Brandstätter – Frigg frá Austurási – 8,18
MEM 2024 – 250 m. skeið
1. Helga Hochstöger – Nóri von Oed – 22,09″
2. Johanna Kirchmayr – Kolfreyja fra Rørvik – 22,39″
3. Steffi Plattner – Ísleifur vom Lipperthof – 22,40″
4. Antonia Mehlitz – Ópal fra Teland – 22,83″
5. Jens Füchtenschnieder – Sproti vom Mönchhof – 22,96″
6. Markus Albrecht-Schoch – Snilld frá Laugarnesi – 23,08″
7. Vera Weber – Hákon frá Sámsstöðum – 23,22″
8. Ladina Sigurbjörnsson-Foppa – Eining frá Einhamri 2 – 23,25″
9. Simon Pape – Gleði fra Egholm – 23,37″
10. Roman Spieler – Rökkvi vom Schnorrenberg – 23,54″
MEM 2024 – 250 m. skeið – Ungmennaflokkur
1. Josephine Williams – Lér frá Valhöll – 23,65″
2. Celina Probst – Mjölnir vom Lipperthof – 23,65″
3. Lisa Sophie Ortuno Stühring – Elja vom Hollerbusch – 23,81″
4. Johanna Osterkorn – Björt frá Bitru – 24,33″
5. Nina Kesenheimer – Gunnþór frá Hamrahóli – 0,00″
MEM 2024 – 250 m. skeið – Bestu tímaarnir
1.00. Helga Hochstöger – Nóri von Oed – 22,09″
2.00. Johanna Kirchmayr – Kolfreyja fra Rørvik – 22,39″
3.00. Steffi Plattner – Ísleifur vom Lipperthof – 22,40″
4.00. Antonia Mehlitz – Ópal fra Teland – 22,83″
5.00. Jens Füchtenschnieder – Sproti vom Mönchhof – 22,96″
6.00. Markus Albrecht-Schoch – Snilld frá Laugarnesi – 23,08″
7.00. Vera Weber – Hákon frá Sámsstöðum – 23,22″
8.00. Ladina Sigurbjörnsson-Foppa – Eining frá Einhamri 2 – 23,25″
9.00. Simon Pape – Gleði fra Egholm – 23,37″
10.00. Roman Spieler – Rökkvi vom Schnorrenberg – 23,54″
11.10. Celina Probst – Mjölnir vom Lipperthof – 23,65″
11.10. Josephine Williams – Lér frá Valhöll – 23,65″
13.00. Lisa Sophie Ortuno Stühring – Elja vom Hollerbusch – 23,81″
14.00. Christa Rike – Ási frá Hvanneyri – 23,95″
15.00. Cora Wijmans – Remba frá Skógi – 23,98″
16.00. Johanna Osterkorn – Björt frá Bitru – 24,33″
17.00. Petra Busam – Jarl frá Þóroddsstöðum – 25,84″
18.00. Nina Kesenheimer – Gunnþór frá Hamrahóli – 0,00″
MEM 2024 – 150 m. skeið
1.00. Markus Albrecht-Schoch – Kóngur frá Lækjamóti – 14,35″
2.00. Steffi Plattner – Tangó frá Litla-Garði – 14,42″
3.00. Lara Balz – Trú från Sundäng – 14,95″
4.00. Vera Weber – Náttrún vom Schloßberg – 15,12″
5.10. Alexander Fedorov – Tign frá Hrafnagili – 15,44″
5.10. Nina Kesenheimer – Krummi vom Pekenberg – 15,44″
7.00. Mike Adams – Háfeti frá Hurðarbaki – 15,66″
8.00. Trausti Óskarsson – Skúta frá Skák – 16,02″
9.00. Iris Haraldsson – Brimar frá Varmadal – 16,13″
10.00. Flurina Barandun – Kvaran frá Útnyrðingsstöðum – 17,04″
11.00. Svenja Braun – Stolpi vom Schloß Neubronn – 0,00″
Hér má nálgast dagskrá dagsins og úrslit.