Gleði og góða skapið alsráðandi á Stórmóti Hrings
Stórmót Hrings var haldið um síðustu helgi. Mótið einkenndist af skemmtilegri og afslappaðri stemmningu á meðal keppenda og áhorfanda. Þó veðurspáin hafi verið mjög slæm þá var ótrúlegt hvað veðrið var gott og völlurinn frábær.
Á Stórmóti Hrings hefur frá árinu 2022 verið sú hefð að afhenda sigurvegara í F1 meistaraflokki Stefánsbikarinn.
Bikarinn er gefinn af fjölskyldu Stefáns og er varðveittur í sérstökum skáp í anddyri félagsaðstöðu Hrings.
Fjölskyldu Stefáns langar á þennan hátt til að minnast hans þar sem fimmgangur var hans uppáhalds keppnisgrein og voru þær ófáar keppnisferðirnar farnar vítt og breytt um landið. Síðustu 20 árin saman áttu Dagur og Stebbi ótrúlegan feril á keppnisvellinum og var þeirra síðasta mót saman á þessum velli.
Stórmót Hrings var honum afar kært og var hann mikið stoltur Hringsfélagi þegar knapar og aðrir gestir fóru að hæla félaginu fyrir frábært mót, góðar aðstæður og góðar móttökur. Að þessu sinni voru það systurnar Ellen Ýr og Elísa Rún sem veittu Þorsteini Birni bikarinn.
Úrslit urðu sem hér segir:
Niðurstöður úr Tölti T1 meistaraflokki
1 Bjarni Jónasson / Dís frá Ytra-Vallholti 8,06
2 Ingunn Ingólfsdóttir / Ugla frá Hólum 7,00
3 Eva María Aradóttir / Drottning frá Hjarðarholti 6,94
4 Kristófer Darri Sigurðsson / Óskasteinn frá Lundi 6,83
5 Sigrún Rós Helgadóttir / Sónata frá Egilsstaðakoti 6,67
Niðurstöður úr Tölti T1 ungmenna
1 Ólöf Bára Birgisdóttir / Gnýfari frá Ríp 6,50
2 Katrín Ösp Bergsdóttir / Trú frá Heimahaga 6,28
Úrslit í Tölti T1 Unglinga
1 Hjördís Halla Þórarinsdóttir / Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi 6,72
2 Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir / Blær frá Kálfsstöðum 6,61
3 Greta Berglind Jakobsdóttir / Eyvör frá Kálfsstöðum 5,89
4 Kristín Gyða Einarsdóttir / Bryggja frá Feti 5,78
5 Anna Lilja Hákonardóttir / Líf frá Kolsholti 2 5,44
6 Lárey Yrja Brynjarsdóttir / Dimmblá frá Vindási 4,72
Niðurstöður úr Tölti T2 opnum flokki
1 Bjarni Jónasson / Leikur frá Sauðárkróki 8,17
2 Sigrún Rós Helgadóttir / Hagur frá Hofi á Höfðaströnd 7,71
3 Þórarinn Eymundsson / Hnjúkur frá Saurbæ 7,33
4 Ólöf Bára Birgisdóttir / Jarl frá Hrafnagili 6,83
5 Ágústa Baldvinsdóttir / Hagalín frá Efri-Rauðalæk 6,67
Niðurstöður í Tölti T3 barnaflokki.
1 Ylva Sól Agnarsdóttir / Náttfari frá Dýrfinnustöðum 6,67
2 Viktor Arnbro Þórhallsson / Glitnir frá Ysta-Gerði 6,22
3 Daníel Örn Karlsson / Snerra frá Skálakoti 5,78
4 Arna Rakel Hákonardóttir / Jóný frá Syðra-Skógarnesi 5,00
5 Rakel Sara Atladóttir / Glaður frá Grund 4,94
Úrslit í Tölti T3 2.flokki
1 Þórir Áskelsson / Hilmir frá Húsey 6,22
2 Mathilde Larsen / Staka frá Íbishóli 5,94
3 Sævaldur Jens Gunnarsson / Goði frá Hálsi 5,72
4 Hreinn Haukur Pálsson / Aðalsteinn frá Auðnum 5,56
5 Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson / Vafi frá Dalvík 4,94
Úrslit í fimmgangi F1 meistaraflokk
1 Þorsteinn Björn Einarsson / Rjóður frá Hofi á Höfðaströnd 6,83
2 Bjarni Jónasson / Eind frá Grafarkoti 6,64
3 Baldvin Ari Guðlaugsson / Eik frá Efri-Rauðalæk 6,60
4 Guðmar Freyr Magnússon / Rosi frá Berglandi I 6,45
5 Björg Ingólfsdóttir / Lyfting frá Dýrfinnustöðum 6,31
Úrslit í fimmgangi fullorðinna F2 – 2.flokkur
1 Guðrún Margrét Steingrímsdóttir / Eyjasól frá Litlu-Brekku 5,50
2 Einar Ben Þorsteinsson / Paradís frá Gullbringu 5,26
3 Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson / Náttar frá Dalvík 5,07
4 Mathilde Larsen / Helgi Valur frá Björgum 4,69
5 Reynir Jónsson / Breki frá Lönguhlíð 0,00
Úrslit í Fimmgangi F2 unglinga
1 Arnór Darri Kristinsson / Sigur frá Ánastöðum 5,45
2 Viktor Arnbro Þórhallsson / Gyðja frá Ysta-Gerði 4,83
Úrslit í fjórgangi V1 meistara
1 Klara Sveinbjörnsdóttir / Druna frá Hólum 7,17
2-3 Þórarinn Eymundsson / Hnjúkur frá Saurbæ 6,93
2-3 Bjarni Jónasson / Alda frá Dalsholti 6,93
4 Kristófer Darri Sigurðsson / Ósk frá Narfastöðum 6,90
5 Ingunn Ingólfsdóttir / Ugla frá Hólum 6,67
Úrslit í fjórgangi V1 ungmenna
1 Katrín Ösp Bergsdóttir / Ljúfur frá Syðra-Fjalli I 6,53
2 Þórgunnur Þórarinsdóttir / Hertogi frá Njálsstöðum 6,40
3 Björg Ingólfsdóttir / Sigurfari frá Dýrfinnustöðum 6,20
Úrslit í fjórgangi V1 unglinga
1 Hjördís Halla Þórarinsdóttir / Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi 6,60
2 Greta Berglind Jakobsdóttir / Eyvör frá Kálfsstöðum 5,83
3 Kristín Gyða Einarsdóttir / Bryggja frá Feti 5,80
4 Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir / Blær frá Kálfsstöðum 4,57
Úrslit í fjórgangi fullorðinna V2 2.flokkur
1 Mathilde Larsen / Staka frá Íbishóli 6,33
2 Hreinn Haukur Pálsson / Aðalsteinn frá Auðnum 5,97
3 Guðný Rúna Vésteinsdóttir / Haukur frá Hofsstaðaseli 5,93
4 Reynir Jónsson / Fjóla frá Vetri 5,87
5 Sigríður Aðalsteinsdóttir / Tumi frá Litla-Garði 5,77
Úrslit í barnaflokki – fjórgangur V2.
1 Ylva Sól Agnarsdóttir / Náttfari frá Dýrfinnustöðum 6,40
2 París Anna Hilmisdóttir / Bolli frá Brúnum 5,87
3 Daníel Örn Karlsson / Snerra frá Skálakoti 5,47
4 Arna Rakel Hákonardóttir / Jóný frá Syðra-Skógarnesi 5,13
5 Viktor Arnbro Þórhallsson / Glitnir frá Ysta-Gerði 4,63
Niðurstöður úr 100 metra skeiði
1 Hinrik Ragnar Helgason Stirnir frá Laugavöllum 7,84 0,00 7,84
2 Daníel Gunnarsson Sigur frá Sámsstöðum 0,00 7,94 7,94
3 Ingunn Ingólfsdóttir Röst frá Hólum 8,04 8,19 8,04
4 Björg Ingólfsdóttir Lyfting frá Dýrfinnustöðum 8,06 8,23 8,06
5 Bjarni Jónasson Eðalsteinn frá Litlu-Brekku 8,17 8,07 8,07
6 Klara Sveinbjörnsdóttir Glettir frá Þorkelshóli 2 8,09 0,00 8,09
7 Hreinn Haukur Pálsson Tvistur frá Garðshorni 8,13 0,00 8,13
8 Þórarinn Eymundsson Sviðrir frá Reykjavík 8,16 8,23 8,16
9 Sveinbjörn Hjörleifsson Prinsessa frá Dalvík 0,00 8,32 8,32
10 Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir Kjarkur frá Feti 8,87 8,73 8,73
11 Sölvi Freyr Freydísarson Jasmin frá Jaðri 0,00 9,24 9,24
12 Sigríður Aðalsteinsdóttir Skagfirðingur frá Syðra-Skörðugili 9,97 10,04 9,97
13-16 Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson Stefanía frá Hrafnsstöðum 0,00 0,00 0,00
13-16 Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson Blökk frá Dalvík 0,00 0,00 0,00
13-16 Sigrún Rós Helgadóttir Nn frá Björgum 4 0,00 0,00 0,00
13-16 Þorsteinn Björn Einarsson Etýða frá Torfunesi 0,00 0,00 0,00
Niðurstöður úr Gæðingaskeiði
1 Bjarni Jónasson, Rúrik frá Sauðárkróki
1. umferð 7 7 7 9,11 6 6,92 7,13
2. umferð 7,5 7,5 7,5 8,75 5,5 7,33 7,13
2 Klara Sveinbjörnsdóttir, Fála frá Hólum
1. umferð 7,5 7 7,5 8,72 5,5 7,33 7,13
2. umferð 7,5 8 7,5 8,85 3 6,92 7,13
3 Baldvin Ari Guðlaugsson, Eik frá Efri-Rauðalæk
1. umferð 7 7 7 9,75 7,5 6,58 6,67
2. umferð 7,5 7 7 9,74 7,5 6,75 6,67
4 Guðmar Freyr Magnússon, Gljásteinn frá Íbishóli
1. umferð 6 6,5 5,5 9,5 6,5 6,17 6,21
2. umferð 7 6,5 5 9,49 6,5 6,25 6,21
5 Þorsteinn Björn Einarsson, Rjóður frá Hofi á Höfðaströnd
1. umferð 6,5 6,5 6,5 9,74 5 6 6
2. umferð 6,5 6,5 6,5 9,7 5 6 6
6 Sölvi Freyr Freydísarson, Jasmin frá Jaðri
1. umferð 6 7 6,5 9,48 6 6,33 5,67
2. umferð 4,5 6,5 6,5 10,1 3 5 5,67
7 Ingunn Ingólfsdóttir, Númi frá Hólum
1. umferð 6 7 6 9,52 7 6,42 5,29
2. umferð 0 7 6 9,57 0 4,17 5,29
8 Björg Ingólfsdóttir, Konsert frá Frostastöðum II
1. umferð 6 6 5 10,9 4,5 4,5 4,83
2. umferð 6 6,5 5 10,31 5 5,17 4,83
9 Ágústa Baldvinsdóttir, Pétur frá Ármóti
1. umferð 5 6 4,5 11,49 5 3,83 4,5
2. umferð 6 6,5 5 10,49 6 5,17 4,5
10 Sveinbjörn Hjörleifsson, Már frá Dalvík
1. umferð 5,5 6,5 5,5 10,3 0 4,33 4,46
2. umferð 5,5 6,5 4,5 9,82 0 4,58 4,46
11 Heiðrún Ósk Eymundsdóttir, Hera frá Saurbæ
1. umferð 6 6,5 6,5 9,88 7 6,08 4,13
2. umferð 6 7 0 0 0 2,17 4,13
12 Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir, Glitra frá Sveinsstöðum
1. umferð 0 0 6,5 0 0 1,08 3,75
2. umferð 6 7 6 9,38 6,5 6,42 3,75
13 Klara Sveinbjörnsdóttir, Glettir frá Þorkelshóli 2
1. umferð 0 0 0 0 0 0 3,58
2. umferð 6,5 7,5 7,5 8,32 3 7,17 3,58
14 Stefán Birgir Stefánsson, Stórborg frá Litla-Garði
1. umferð 7 7 7 9,44 7 6,83 3,42
2. umferð 0 0 0 0 0 0 3,42
15 Guðmar Freyr Magnússon, Embla frá Litlu-Brekku
1. umferð 6 6,5 7 8,83 5 6,75 3,38
2. umferð 0 0 0 0 0 0 3,38
16 Daníel Gunnarsson, Styrjöld frá Syðstu-Grund
1. umferð 6 6,5 4,5 9,53 3 5,42 2,71
2. umferð 0 0 0 0 0 0 2,71
17 Sveinbjörn Hjörleifsson, Prins frá Dalvík
1. umferð 5,5 4,5 3 11,98 5 3 1,96
2. umferð 5,5 0 0 0 0 0,92 1,96
18-20 Arnór Darri Kristinsson, Sigur frá Ánastöðum
1. umferð 0 0 0 0 0 0 0
2. umferð 0 0 0 0 0 0 0
18-20 Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson, Náttar frá Dalvík
1. umferð 0 0 0 0 0 0 0
2. umferð 0 0 0 0 0 0 0
18-20 Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir, Kjarkur frá Feti
1. umferð 0 0 0 0 0 0 0
2. umferð 0 0 0 0 0 0 0