Úrslitadagur á Suðurlandsmóti
Þá er komið að lokadegi á Suðurlandsmóti 2024
Mótið er í beinni útsendingu hér á vef Eiðfaxa og í Sjónvarpi Símans. Hér fyrir neðan má horfa á beina útsendingu. Við hvetjum líka eindregið þá sem heimagengt eiga að gera sér ferð á Hellu í Rangárhöllinni er veitingasala með öllu tilheyrandi en matseðil helgarinnar má sjá hér neðar í fréttinni.