Svíþjóð Arður frá Gavnholt efstur á Margareterhof

  • 31. ágúst 2024
  • Fréttir

Arður frá Gavnholt og Agnar Snorri. Ljósmynd: Daniel Sundin Brumpton

Kynbótasýningum í Svíþjóð lokið.

Síðasta kynbótasýning ársins í Svíþjóð fór fram í Margareterhof nú í vikunni. Alls voru 33 hross dæmd og þar af 22 í fullnaðardómi. Dómarar voru þeir Óðinn Örn Jóhannsson og Guðbjörn Tryggvason. Alls voru 213 dómar felldir í Svíþjóð í sumar og þar af 170 fullnaðardómar.

Hæst dæmda hross sýningarinnar var sex vetra gamall stóðhestur, Arður fra Gavnholt. Knapi hans var Agnar Snorri Stefánsson sem einnig er ræktandi hans og eigandi. Arður er undan Grími frá Efsta-Seli og Andrá frá Eyrarlandi.  Hlaut hann 8,33 fyrir sköpulag, 8,21 fyrir hæfileika og í aðaleinkunn 8,25.  Jafnvígur alhliðahesta með 9,0 fyrir samræmi og prúðleika.

Hér fyrir neðan má sjá lista um dæmd hross á sýningunni.

Hross á þessu móti Sköpulag Hæfileikar Aðaleinkunn Sýnandi  
DK2018100710 Arður fra Gavnholt 8.33 8.21 8.25 Agnar Snorri Stefansson
SE2015170346 Hero från Hammarby 8.01 8.18 8.13 Agnar Snorri Stefánsson
DK2018200472 Árelía fra Dronninggård 8.3 7.96 8.08 Dennis Hedebo Johansen
DK2015200536 Rakel fra Bakkeholm 8.26 7.88 8.02 Agnar Snorri Stefánsson
IS2019101492 Úlfar frá Hvítu Villunni 8.23 7.71 7.89 Katie Brumpton
SE2019222011 Una från Vinkärgård 7.84 7.91 7.89 Caspar Logan Hegardt
SE2017215900 Fríða från Stenholmen 7.94 7.82 7.86 Eyvindur Mandal-Hreggviðsson
IS2010256291 Hekla frá Steinnesi 7.96 7.79 7.85 Matilda Wallin
DK2015200191 Mánastjarna fra Bendstrup 7.96 7.64 7.75 Agnar Snorri Stefansson
SE2016270828 Ófeig från Viarpshult 8.16 7.52 7.75 Sofia Bengtsson
SE2019222026 Fríða från Stall Vitavillan 7.85 7.61 7.69 Katie Brumpton
IS2017201491 Lilja frá Hvítu Villunni 7.93 7.54 7.68 Tekla Petersson
SE2019215011 Alma från Stenholmen 8.51 7.22 7.67 Eyvindur Mandal-Hreggviðsson
SE2019123001 Galdur från Sundabakka 8.08 7.45 7.67 Sebastian Benje
SE2016170515 Haraldur från Stenholmen 8.18 7.38 7.66 James Bóas Faulkner
SE2018222010 Gleði från Hagstad 7.92 7.45 7.61 Sebastian Benje
DK2018100511 Dans fra Ulbæk 8.26 7.21 7.58 Agnar Snorri Stefánsson
SE2018222037 Iðja från Ringhult 7.86 7.33 7.52 Möllerberg, Maria
DK2017200658 Ólafía fra Bendstrup 8.23 7.11 7.5 Agnar Snorri Stefansson
IS2018264487 Ösp frá Efri-Rauðalæk 7.79 7.16 7.38 Emilia Wogan
SE2020222023 Harpa från Helgagården 8.04 6.38 6.96 Karin Gunnarsson
SE2020222031 Herta från Helgagården 7.7 6.52 6.94 Karin Gunnarsson
SE2017222912 Aría från Mjölnarens gård 8.13 Perdén Hanna
DK2017100631 Benni fra Bendstrup 8.24 Agnar Snorri Stefánsson
DK2018200389 Björk fra Bæk 8.16 Agnar Snorri Stefánsson
SE2019113005 Dyggur från Stummelbol 8.36 James Bóas Faulkner
SE2019127002 Dökkvi från Åleby 8.33 Sebastian Benje
SE2020222000 Nóva från Änghaga 7.77 Sebastian Benje
SE2017222910 Sif från Skáneyland 7.99 Agnar Snorri Stefánsson
IS2019101491 Stormur frá Hvítu Villunni 8.54 Sabina Svärd
SE2021122036 Sævar från Skeppargården 8.01 Sebastian Benje
SE2017222911 Títanía från Mjölnarens gård 7.59 Perdén Hanna
DK2017200196 Venus fra Oren 8.4 Agnar Snorri Stefánsson

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar