Heimsmetstíminn sá besti í ár
Nú er öllum mótum lokið á Íslandi og því vert að kíkja á stöðulista ársins og hverjir hafa náð hæstu einkunnum í hringvallargreinum eða verið fljótastir í skeiðgreinum.
Besta tíma ársins í 150 metra skeiði á Konráð Valur Sveinsson á Kjarki frá Árbæjarhjáleigu II á tímanum 13,46 sekúndur. Sá tími er besti tími frá upphafi í þeirri grein og ríkjandi heims- og íslandsmet. Annan besta tíma ársins á Þórarinn Ragnarsson á Bínu frá Vatnsholti á 14,00 sekúndur og þann þriðja besta á Daníel Gunnarsson á Skálmöld frá Torfunesi á 14,08 sekúndum.
Stöðulistinn er birtur með fyrirvara um það að allir mótshaldarar hafa skilað inn niðurstöðum frá sínum mótum.
# | Knapi | Hross | Tími | Mót |
1 | Konráð Valur Sveinsson | IS2006186758 Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II | 13,46 | IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR) |
2 | Þórarinn Ragnarsson | IS2009287270 Bína frá Vatnsholti | 14,00 | IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR) |
3 | Daníel Gunnarsson | IS2014266201 Skálmöld frá Torfunesi | 14,08 | IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR) |
4 | Hans Þór Hilmarsson | IS2008257650 Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði | 14,11 | IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR) |
5 | Árni Björn Pálsson | IS2017157365 Þokki frá Varmalandi | 14,13 | IS2024FAK178 – Gæðingamót Fáks – Landsmótsúrtaka 2024 |
6 | Gústaf Ásgeir Hinriksson | IS2013155474 Sjóður frá Þóreyjarnúpi | 14,18 | IS2024MEI018 – Meistaradeild Líflands 2024 – Skeiðmót |
7 | Sigurbjörn Bárðarson | IS2008157895 Vökull frá Tunguhálsi II | 14,24 | IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR) |
8 | Jóhann Kristinn Ragnarsson | IS2011286806 Þórvör frá Lækjarbotnum | 14,29 | IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR) |
9 | Ísólfur Ólafsson | IS2008236752 Ögrunn frá Leirulæk | 14,34 | IS2024FAK192 – Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR (WR) |
10 | Eyrún Ýr Pálsdóttir | IS2010255503 Sigurrós frá Gauksmýri | 14,37 | IS2024LM0211 – Landsmót hestamanna (WR) |
11 | Ævar Örn Guðjónsson | IS2017288692 Viðja frá Efri-Brú | 14,38 | IS2024GEY164 – WR Suðurlandsmót – Geysir (WR) |
12 | Ingibergur Árnason | IS2006181752 Flótti frá Meiri-Tungu 1 | 14,43 | IS2024FAK192 – Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR (WR) |
13 | Anna María Bjarnadóttir | IS2008257650 Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði | 14,44 | IS2024GEY164 – WR Suðurlandsmót – Geysir (WR) |
14 | Sigurður Heiðar Birgisson | IS2013258302 Hrina frá Hólum | 14,55 | IS2024LM0211 – Landsmót hestamanna (WR) |
15 | Árni Björn Pálsson | IS2013177274 Ögri frá Horni I | 14,56 | IS2024MEI018 – Meistaradeild Líflands 2024 – Skeiðmót |
16 | Helgi Gíslason | IS2014201512 Hörpurós frá Helgatúni | 14,59 | IS2024LM0211 – Landsmót hestamanna (WR) |
17 | Guðmundur Björgvinsson | IS2008236752 Ögrunn frá Leirulæk | 14,67 | IS2024MEI018 – Meistaradeild Líflands 2024 – Skeiðmót |
18 | Þorgeir Ólafsson | IS2010266201 Rangá frá Torfunesi | 14,68 | IS2024MEI018 – Meistaradeild Líflands 2024 – Skeiðmót |
19 | Agnar Þór Magnússon | IS2014164066 Kastor frá Garðshorni á Þelamörk | 14,70 | IS2024MES067 – Meistaradeild KS – PP1 og 150m skeið |
20 | Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal | IS2012256419 Alviðra frá Kagaðarhóli | 14,73 | IS2024MES067 – Meistaradeild KS – PP1 og 150m skeið |
21 | Daníel Gunnarsson | IS2014235261 Kló frá Einhamri 2 | 14,74 | IS2024MEI018 – Meistaradeild Líflands 2024 – Skeiðmót |
22 | Þorgeir Ólafsson | IS2014177158 Grunur frá Lækjarbrekku 2 | 14,77 | IS2024GEY164 – WR Suðurlandsmót – Geysir (WR) |
23 | Þórdís Erla Gunnarsdóttir | IS2013257766 Óskastjarna frá Fitjum | 14,78 | IS2024GEY162 – Úrtaka LM2024 – Geysir, Kópur, Sindri, Jökull, Glæ |
24 | Þorgeir Ólafsson | IS2016281514 Saga frá Sumarliðabæ 2 | 14,80 | IS2024GEY164 – WR Suðurlandsmót – Geysir (WR) |
25 | Viðar Ingólfsson | IS2010186505 Ópall frá Miðási | 14,84 | IS2024MEI018 – Meistaradeild Líflands 2024 – Skeiðmót |
26 | Þráinn Ragnarsson | IS2008135847 Blundur frá Skrúð | 14,86 | IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR) |
27 | Helga Una Björnsdóttir | IS2017281417 Salka frá Fákshólum | 14,86 | IS2024GEY164 – WR Suðurlandsmót – Geysir (WR) |
28 | Larissa Silja Werner | IS2016187005 Hylur frá Kjarri | 14,97 | IS2024GEY164 – WR Suðurlandsmót – Geysir (WR) |
29 | Þórarinn Eymundsson | IS2007258558 Gullbrá frá Lóni | 14,99 | IS2024SKA169 – WR Hólamót – Íþróttamót Skagfirðings og UMSS (WR) |
30 | Guðmar Þór Pétursson | IS2015225340 Friðsemd frá Kópavogi | 15,04 | IS2024SLE088 – WR Íþróttamót Sleipnis (WR) |