Dagsetningar komnar fyrir Meistaradeildina
Eins og áður hefst deildin á keppni í fjórgangi og verður mótið haldið þann 23. janúar.
Dagskrá 2025
- 23. janúar – Fjórgangur
- 6. febrúar – Slaktaumatölt
- 21. febrúar – Fimmgangur
- 14. mars – Gæðingalist
- 29. mars – Gæðingaskeið PP1 og 150 m. skeið
- 4. apríl – Tölt og flugskeið