Védís og Ísak og Anika og Hraunar efst í ungmennaflokki
Nú er öllum mótum lokið á Íslandi og því vert að kíkja á stöðulista ársins og hverjir hafa náð hæstu einkunnum í hringvallargreinum eða verið fljótastir í skeiðgreinum hér á landi. Stöðulistar miða alltaf við einkunn í forkeppni. Hér fyrir neðan má sjá efstu knapa í B-flokki og A-flokki ungmenna
Í B-flokki ungmenna er það Védís Huld Sigurðardóttir sem er efst á stöðulistum á Ísaki frá Þjórsárbakka en þau hlutu 8,75 í einkunn í milliriðlum Landsmóts. Annar á stöðulistanum er Sigurður Baldur Ríkharðsson á Lofti frá Traðarlandi með 8,73 og með þriðja best árangurinn er Guðný Dís Jónsdóttir á Hraunari frá Vorsabæ II með 8,66 í einkunn.
Sú sem hæsta einkunn hlaut í A-flokki ungmenna er Anika Hrund Ómarsdóttir á Hraunari frá Hólaborg en þau hlutu 8,48 í einkunna á gæðingamótinu á Flúðum.
Stöðulistinn er birtur með fyrirvara um það að allir mótshaldarar hafa skilað inn niðurstöðum frá sínum mótum.
# | Knapi | Hross | Einkunn | Mót |
1 | Védís Huld Sigurðardóttir | IS2013182365 Ísak frá Þjórsárbakka | 8,75 | IS2024LM0211 – Landsmót hestamanna (WR) |
2 | Sigurður Baldur Ríkharðsson | IS2015180325 Loftur frá Traðarlandi | 8,73 | IS2024SPR174 – Gæðingamót og úrtaka Spretts |
3 | Guðný Dís Jónsdóttir | IS2012187985 Hraunar frá Vorsabæ II | 8,66 | IS2024LM0211 – Landsmót hestamanna (WR) |
4 | Benedikt Ólafsson | IS2010101190 Biskup frá Ólafshaga | 8,63 | IS2024HOR034 – Gæðingamót Harðar og Adams úrtaka fyrri umf. |
5 | Hekla Rán Hannesdóttir | IS2011181430 Grímur frá Skógarási | 8,63 | IS2024SPR174 – Gæðingamót og úrtaka Spretts |
6 | Herdís Björg Jóhannsdóttir | IS2006188353 Snillingur frá Sólheimum | 8,62 | IS2024SPR174 – Gæðingamót og úrtaka Spretts |
7 | Lilja Dögg Ágústsdóttir | IS2017286179 Döggin frá Eystra-Fróðholti | 8,61 | IS2024LM0211 – Landsmót hestamanna (WR) |
8 | Matthías Sigurðsson | IS2014165338 Tumi frá Jarðbrú | 8,60 | IS2024FAK178 – Gæðingamót Fáks – Landsmótsúrtaka 2024 |
9 | Herdís Björg Jóhannsdóttir | IS2017181420 Augasteinn frá Fákshólum | 8,59 | IS2024SPR174 – Gæðingamót og úrtaka Spretts |
10 | Eva Kærnested | IS2013101052 Logi frá Lerkiholti | 8,59 | IS2024LM0211 – Landsmót hestamanna (WR) |
11 | Hulda María Sveinbjörnsdóttir | IS2013137486 Muninn frá Bergi | 8,59 | IS2024SPR174 – Gæðingamót og úrtaka Spretts |
12 | Sigurður Baldur Ríkharðsson | IS2016180325 Friðrik frá Traðarlandi | 8,58 | IS2024SPR174 – Gæðingamót og úrtaka Spretts |
13 | Anna María Bjarnadóttir | IS2009186404 Roði frá Hala | 8,57 | IS2024GEY162 – Úrtaka LM2024 – Geysir, Kópur, Sindri og Jökull |
14 | Kristján Árni Birgisson | IS2013182373 Rökkvi frá Hólaborg | 8,55 | IS2024GEY162 – Úrtaka LM2024 – Geysir, Kópur, Sindri og Jökull |
15 | Júlía Björg Gabaj Knudsen | IS2009165101 Póstur frá Litla-Dal | 8,55 | IS2024SOR182 – Gæðingamót Sörla -Seinni umferð |
16 | Herdís Björg Jóhannsdóttir | IS2015201186 Kjarnveig frá Dalsholti | 8,54 | IS2024SPR174 – Gæðingamót og úrtaka Spretts |
17 | Auður Karen Auðbjörnsdóttir | IS2011276144 Gletta frá Hryggstekk | 8,53 | IS2024LET205 – Sameiginleg Úrtaka fyrir landsmót- seinni umferð |
18 | Glódís Líf Gunnarsdóttir | IS2010176186 Goði frá Ketilsstöðum | 8,53 | IS2024MAN187 – Gæðingakeppni Mána úrtaka fyrir Landsmót |
19 | Emilie Victoria Bönström | IS2012184552 Kostur frá Þúfu í Landeyjum | 8,52 | IS2024SPR174 – Gæðingamót og úrtaka Spretts |
20 | Sigurður Dagur Eyjólfsson | IS2009125096 Flugar frá Morastöðum | 8,52 | IS2024SOR182 – Gæðingamót Sörla -Seinni umferð |
21 | Þorvaldur Logi Einarsson | IS2016258595 Saga frá Kálfsstöðum | 8,51 | IS2024LM0211 – Landsmót hestamanna (WR) |
22 | Þórgunnur Þórarinsdóttir | IS2017135403 Jaki frá Skipanesi | 8,51 | IS2024SKA206 – Seinni umferð – Úrtaka Skagfirðings seinni umf |
23 | Þórey Þula Helgadóttir | IS2017288372 Hrafna frá Hvammi I | 8,50 | IS2024LM0211 – Landsmót hestamanna (WR) |
24 | Anna Sager | IS2016181905 Sesar frá Rauðalæk | 8,50 | IS2024LM0211 – Landsmót hestamanna (WR) |
25 | Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal | IS2012181900 Jökull frá Rauðalæk | 8,50 | IS2024TYT194 – Gæðingamót og úrtaka Þyts, Neista og Snarfara |
26 | Katrín Ösp Bergsdóttir | IS2014166670 Ljúfur frá Syðra-Fjalli I | 8,49 | IS2024SKA206 – Seinni umferð – Úrtaka Skagfirðings seinni umf |
27 | Sara Dís Snorradóttir | IS2008157517 Nökkvi frá Syðra-Skörðugili | 8,49 | IS2024SOR182 – Gæðingamót Sörla -Seinni umferð |
28 | Guðrún Lilja Rúnarsdóttir | IS2018225095 Kolgríma frá Morastöðum | 8,47 | IS2024LM0211 – Landsmót hestamanna (WR) |
29 | Jón Ársæll Bergmann | IS2014186187 Heiður frá Eystra-Fróðholti | 8,47 | IS2024LM0211 – Landsmót hestamanna (WR) |
30 | Ólöf Bára Birgisdóttir | IS2016165601 Jarl frá Hrafnagili | 8,47 | IS2024LM0211 – Landsmót hestamanna (WR) |
A-flokkur ungmenna
# | Knapi | Hross | Einkunn | Mót |
1 | Anika Hrund Ómarsdóttir | IS2017182377 Hraunar frá Hólaborg | 8,48 | IS2024JOK215 – Opna gæðingamót Jökuls |
2 | Júlía Björg Gabaj Knudsen | IS2014265109 Mugga frá Litla-Dal | 8,44 | IS2024SOR182 – Gæðingamót Sörla -Seinni umferð |
3 | Ingunn Rán Sigurðardóttir | IS2016235263 Mist frá Einhamri 2 | 8,40 | IS2024SOR182 – Gæðingamót Sörla -Seinni umferð |
4 | Dagur Sigurðarson | IS2015182122 Stormur frá Stíghúsi | 8,37 | IS2024JOK215 – Opna gæðingamót Jökuls |
5 | Dagur Sigurðarson | IS2014135239 Styrmir frá Akranesi | 8,36 | IS2024JOK215 – Opna gæðingamót Jökuls |
6 | Sigurður Steingrímsson | IS2018287067 Blíða frá Hjarðarbóli | 8,35 | IS2024JOK215 – Opna gæðingamót Jökuls |
7 | Björg Ingólfsdóttir | IS2017158685 Konsert frá Frostastöðum II | 8,29 | IS2024SKA226 – Félagsmót Skagfirðings |
8 | Apríl Björk Þórisdóttir | IS2016286754 Signý frá Árbæjarhjáleigu II | 8,27 | IS2024JOK215 – Opna gæðingamót Jökuls |
9 | Tristan Logi Lavender | IS2015265005 Eyrún frá Litlu-Brekku | 8,23 | IS2024JOK215 – Opna gæðingamót Jökuls |
10 | Þórhildur Lotta Kjartansdóttir | IS2015187085 Kjalar frá Völlum | 8,20 | IS2024JOK215 – Opna gæðingamót Jökuls |