Elín Ósk efst á stöðulista í unglingaflokki

  • 2. október 2024
  • Fréttir

Elín Ósk tekur við verðlaunum á félagsmóti Hornfirðings

Nú er öllum mótum lokið á Íslandi og því vert að kíkja á stöðulista ársins og hverjir hafa náð hæstu einkunnum í hringvallargreinum eða verið fljótastir í skeiðgreinum hér á landi. Stöðulistar miða alltaf við einkunn í forkeppni. Hér fyrir neðan má sjá efstu knapa í Unglingaflokki í gæðingakeppni.

Efst á stöðulista ársins er Elín Ósk Óskarsdóttir á Ísafold frá Kirkjubæ en þær hlutu 8,77 í einkunn á Úrtöku og félagsmóti Hornfirðings. Önnur á listanum er Eik Elvarsdóttir á Blæ frá Prestsbakka með 8,75 í einkunn og í því þriðja er Elva Rún Jónsdóttir á Straumi frá Hofsstöðum í Garðabæ.

Stöðulistinn er birtur með fyrirvara um það að allir mótshaldarar hafa skilað inn niðurstöðum frá sínum mótum.

# Knapi Hross Einkunn Mót
1 Elín Ósk Óskarsdóttir IS2006286105 Ísafold frá Kirkjubæ 8,77 IS2024HOF199 – Opið félagsmót Hornfirðings og úrtaka fyrir LM
2 Eik Elvarsdóttir IS2007185070 Blær frá Prestsbakka 8,75 IS2024LM0211 – Landsmót hestamanna (WR)
3 Elva Rún Jónsdóttir IS2011125426 Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ 8,71 IS2024LM0211 – Landsmót hestamanna (WR)
4 Ída Mekkín Hlynsdóttir IS2010277156 Marín frá Lækjarbrekku 2 8,70 IS2024HOF199 – Opið félagsmót Hornfirðings og úrtaka fyrir LM
5 Snæfríður Ásta Jónasdóttir IS2015157368 Liljar frá Varmalandi 8,69 IS2024SOR182 – Gæðingamót Sörla -Seinni umferð
6 Lilja Rún Sigurjónsdóttir IS2015287660 Sigð frá Syðri-Gegnishólum 8,69 IS2024FAK178 – Gæðingamót Fáks – Landsmótsúrtaka 2024
7 Elísabet Vaka Guðmundsdóttir IS2015286197 Birta frá Bakkakoti 8,65 IS2024LM0211 – Landsmót hestamanna (WR)
8 Kristín Eir Hauksdóttir Holake IS2005135813 Þytur frá Skáney 8,65 IS2024DRE153 – Úrtaka Vesturlands seinni umferð
9 Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir IS2014135982 Radíus frá Hofsstöðum 8,64 IS2024SPR174 – Gæðingamót og úrtaka Spretts
10 Svandís Aitken Sævarsdóttir IS2012237016 Fjöður frá Hrísakoti 8,63 IS2024LM0211 – Landsmót hestamanna (WR)
11 Sigurbjörg Helgadóttir IS2011287051 Elva frá Auðsholtshjáleigu 8,62 IS2024LM0211 – Landsmót hestamanna (WR)
12 Hildur María Jóhannesdóttir IS2015180648 Viðar frá Klauf 8,61 IS2024LM0211 – Landsmót hestamanna (WR)
13 Elín Ósk Óskarsdóttir IS2011277157 Sara frá Lækjarbrekku 2 8,61 IS2024HOF199 – Opið félagsmót Hornfirðings og úrtaka fyrir LM
14 Fanndís Helgadóttir IS2007158461 Ötull frá Narfastöðum 8,60 IS2024SOR181 – Úrtaka Sörla fyrri umferð
15 Fanndís Helgadóttir IS2006182581 Garpur frá Skúfslæk 8,57 IS2024SOR181 – Úrtaka Sörla fyrri umferð
16 Gabríel Liljendal Friðfinnsson IS2016158957 Ólsen frá Egilsá 8,57 IS2024LM0211 – Landsmót hestamanna (WR)
17 Haukur Orri Bergmann Heiðarsson IS2006145012 Hnokki frá Reykhólum 8,55 IS2024DRE152 – Úrtaka Vesturlands fyrri umferð
18 Friðrik Snær Friðriksson IS2015177101 Flóki frá Hlíðarbergi 8,55 IS2024JOK215 – Opna gæðingamót Jökuls
19 Elísabet Líf Sigvaldadóttir IS2016284624 Sólbirta frá Miðkoti 8,54 IS2024GEY201 – Seinni úrtaka – Geysir,Jökull,Kópur,Sindir,Glæsir
20 Dagur Sigurðarson IS2017186006 Lér frá Stóra-Hofi 8,54 IS2024GEY162 – Úrtaka LM2024 – Geysir, Kópur, Sindri og Jökull
21 Bianca Olivia Söderholm IS2017235818 Skálmöld frá Skáney 8,54 IS2024GEY201 – Seinni úrtaka – Geysir,Jökull,Kópur,Sindir,Glæsir
22 Eyvör Vaka Guðmundsdóttir IS2011286198 Bragabót frá Bakkakoti 8,54 IS2024JOK215 – Opna gæðingamót Jökuls
23 Kolbrún Sif Sindradóttir IS2010186102 Bylur frá Kirkjubæ 8,52 IS2024SOR181 – Úrtaka Sörla fyrri umferð
24 Kristín María Kristjánsdóttir IS2017184158 Skjóni frá Skálakoti 8,52 IS2024LM0211 – Landsmót hestamanna (WR)
25 Ísak Ævarr Steinsson IS2013282297 Lukka frá Eyrarbakka 8,52 IS2024LM0211 – Landsmót hestamanna (WR)
26 Apríl Björk Þórisdóttir IS2013286980 Lilja frá Kvistum 8,52 IS2024SPR174 – Gæðingamót og úrtaka Spretts
27 Anton Óskar Ólafsson IS2010201216 Gná frá Hólateigi 8,51 IS2024GEY201 – Seinni úrtaka – Geysir,Jökull,Kópur,Sindir,Glæsir
28 Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir IS2014257265 Ronja frá Ríp 3 8,51 IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024
29 Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson IS2008275280 Aðgát frá Víðivöllum fremri 8,50 IS2024SPR186 – Seinni umferð úrtöku Spretts
30 Eik Elvarsdóttir IS2013281651 Heilun frá Holtabrún 8,50 IS2024GEY162 – Úrtaka LM2024 – Geysir, Kópur, Sindri og Jökull

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar