Kynbótasýningar Sýningaáætlun fyrir næsta ár

  • 9. desember 2024
  • Fréttir
Sýningaáætlun fyrir kynbótasýningar árið 2025 hefur nú verið birt á heimasíðu RML.

Opnað verður á skráningu á kynbótasýningarnar um mánaðarmótin apríl/maí og nánar verður þá tilkynnt um skráningarfresti á einstakar sýningar.

Sýningaáætlun 2025:

Vorsýningar:
28.- 30. maí Rangárbakkar
2.- 6. júní Rangárbakkar
2.- 6. júní Hólar
10.- 13. júní Rangárbakkar
10.- 13. júní Borgarnes
10.- 13. júní Sprettur
16.- 20. júní Sörlastaðir
16.- 20. júní Rangárbakkar
16.- 20. júní Akureyri
3.- 6. júlí FM á Vesturlandi
Miðsumarssýningar:
14. – 18. júlí Rangárbakkar
14. – 18. júlí Hólar
21. – 25. júlí Rangárbakkar
28. júlí- 1. ágúst Rangárbakkar
4.-10. ágúst HM í Sviss
Síðsumarssýningar:
11. – 15. ágúst Brávellir Selfossi
18. – 22. ágúst Hólar
18. – 22. ágúst Rangárbakkar

Sjá nánar:
Kynbótasýningar á vef RML.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar