Jólameistari Eiðfaxa – spurning tvö

  • 16. desember 2024
  • Sjónvarp Fréttir
Spurningakeppni milli liða Meistaradeildarinnar í hestaíþróttum

Það styttist óðum í jólin og því ekki seinna vænna en að hefja leika í Jólameistara Eiðfaxa sem er spurningakeppni þar sem lið Meistaradeildar Líflands í hestaíþróttum etja kappi saman. Munu liðin svara hinum ýmsu spurningum tengdum jólunum eða Meistaradeildinni.

Næstu daga munum við birta eina spurningu í einum og verður spennandi að sjá hvaða lið stendur uppi sem Jólameistarinn 2024.

Komið er að næstu spurningu en eftir fyrstu umferð eru öll lið jöfn með eitt stig. Næst er spurt hvaða jólasveinn kemur 23. desember. Greinilegt að knapar þurfa eitthvað að rifja upp röðina á sveinkunum.

Spurning eitt

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar