Lið Fet/Pulu í Meistaradeildinni
Keppni í Meistaradeild Líflands í hestaíþróttum hefst næstkomandi fimmtudagskvöld, 23. janúar. Þá verður keppt í fjórgangi og spennan er heldur að aukast. Meistaradeildin verður í beinni á www.eidfaxitv.is.
Komið er að því að kynna fyrsta liðið til leiks en það er lið Fets/Pulu.
Liðsmen þess eru
Jóhann Kristinn Ragnarsson – Liðsstjóri
Bjarni Jónasson
Bylgja Gauksdóttir
Hanna Rún Ingibergsdóttir
Hanne Smidesang