Einstök innsýn frá öllum mótum í HorseDay appinu

  • 21. janúar 2025
  • Aðsend grein
Einstök innsýn og spennandi upplýsingar frá öllum mótum í HorseDay!

Keppnistímabilið á Íslandi er að hefjast á ný og HorseDay mun veita þér allar niðurstöður og upplýsingar til að fylgjast með.

Áskrifendur HorseDay geta fengið tilkynningar þegar ráslistar hafa verið birtir eða um leið og niðurstöður liggja fyrir á þeim mótum sem þeir vilja fylgjast nánar með. Einnig fá áskrifendur aðgang að einstakri innsýn í störf dómara og mótasögu allra þeirra hesta sem taka þátt í keppninni. Það er auðveldlega hægt að skoða þá hesta sem eru í braut með örfáum smellum og fræðast um ætterni þeirra, afkvæmi, kynbótadóma, eða þróun þeirra í mismunandi keppnisgreinum.

Sæktu HorseDay appið í dag til að fá sem mest út úr þessu keppnistímabili.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar