Uppsveitadeildin Liðakynning í Uppsveitadeildinni

  • 5. febrúar 2025
  • Tilkynning
Uppsveitadeildin á Flúðum byrjar á föstudaginn

Fyrsta kvöldið í Uppsveitadeildinni á Flúðum er á föstudaginn. Keppt verður í fjórgangi V1 og V2 en hefst keppni kl. 19:00.

Fimm lið taka þátt í deildinni í vetur en engin fjölda takmörkun er á fjölda knapa í hverju lið. Keppt verður í tveimur flokkum; meira vanir (meistara- og 1. flokkur) og minna vanir (2. flokkur).

„Við erum spennt fyrir nýja fyrirkomulaginu með nýju sniði þar sem allir knapar fá að njóta sín, sameina krafta sína og hafa gaman. Vanir og minna vanir,“ segir í tilkynningu frá stjórn Jökuls.

Hér á eftir eru liðin sem keppa í Uppsveitadeildinni í ár.

Lið Landstólpa

Liðstjóri er Eiríkur Arnarsson
Tor Steinson Sorknes
Hrafnhildur Magnúsdóttir
Hekla Salóme Magnúsdóttir
Sigurður Rúnar Pálsson
Aðalheiður Einarsdóttir
Ingvar Hjálmarsson

 

 

Lið Geysis

Liðstjóri er Finnur Jóhannesson
Svarar Jón Bjarnason
Konráð Valur Sveinsson
Guðmann Unnsteinsson
Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir
Unnsteinn Reynisson
Hrefna Sif Jónasdóttir
Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir

 

 

Lið Dýralæknisins á Flúðum

Liðstjóri er Bragi Viðar Gunnarsson
Anna Kristín Friðriksdóttir
Ásdís Ósk Elvarsdóttir
Sigrún Högna Tómasdóttir
Sunna Sigríður Guðmundsdóttir
Þorbjörn Hreinn Mattíhasson
Þorsteinn G Þorsteinsson
Arnheiður Sigríður Þorvaldsdóttir
Einar Logi Sigurgeirsson
Elvar Logi Gunnarsson
Guðríður Eva Þórarinsdóttir
Erla Brimdís Birgisdóttir
Halldór Vilhjálmsson

Lið Virki – Garðatorgs

Liðstjóri er Sigurður Tyrfingsson
Berglind Ágústsdóttir
Bjarni Sveinsson
Marie Louise Fogh
Svanhildur Guðbrands.
Júlía Gunnarsdóttir

Lið Kerhólshesta:

Liðstjóri er Ragnheiður Hallgríms
Rósa Birna Þorvaldsdóttur
Þór Jónsteinsson
Sigríður Pjetursdottir
Ragnhildur Haraldsdóttir
Helgi Þór Guðjónsson
Magnús Ingi Másson
Carlien Borbough
Kolfinna Kristjánsdóttir

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar