Hvernig horfi ég á Meistaradeildina í kvöld?

  • 6. febrúar 2025
  • Fréttir

Annað mótið í Meistaradeildinni fer fram í kvöld þegar keppt verður í slaktaumatölti. Keppninni var frestað um eina klukkustund og hefst því stundvíslega klukkan 20:00 en ekki 19:00 líkt og vaninn er. Fyrir þá sem ekki komast í HorseDay höllina en vilja horfa á beina útsendingu frá mótinu að þá er hún sýnd í beinni útsendingu á EiðfaxaTV.

Mótið verður ekki sýnt á Sjónvarpi Símans eða á lykli Vodafone og því eingöngu aðgengileg áskrifendum að Eiðfaxa TV.

Bein útsending hefst klukkan 19:50.

 

 

HÉR ER HÆGT AÐ GERAST ÁSKRIFANDI AÐ EIÐFAXA TV

Eiðfaxi TV er aðgengilegt á vefnum, í snjallsímum, Apple TV, Android TV, Google TV og Amazon Fire TV.

Ef einhverjar spurningar vakna eða þú þarft aðstoð vegna kaupa á áskrift þá getur þú sent okkur tölvupóst á help@eidfaxitv.is.

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar