Áhugamannadeild Norðurlands Ráslisti fyrir fjórganginn í Áhugamannadeild Norðurlands

  • 21. febrúar 2025
  • Sjónvarp Fréttir
Áhugamannadeild Norðurlands hefst á morgun á keppni í fjórgangi.

Fyrsta mót í Áhugamannadeild Norðurlands fer fram á morgun, laugardag  22.febrúar í Léttishöllinni á Akureyri.

Tólf lið, munu keppa í fjórgangi V5 minna vanir og V2 meira vanir. Keppni hefst kl. 14:00 á forkeppni minna vönum. Hér fyrir neðan eru ráslistar fyrir morgundaginn.

Fyrir þá sem komast ekki í Léttishöllina á Akureyri verður sýnt beint frá deildinni í opinni dagskrá á EiðfaxaTV.

Fjórgangur V2 Fullorðinsflokkur – 2. flokkur
Holl Knapi Hestur Faðir Móðir
1 Camilla Johanna Czichowsky Júpíter frá Stóradal Ægir frá Móbergi Rót frá Stekkjardal
1 Guðmundur Þór Elíasson Kristall frá Efra-Langholti Krákur frá Blesastöðum 1A Stikla frá Eystra-Fróðholti
2 Einar Kristján Eysteinsson Aþena frá Heimahaga Hrymur frá Hofi Dröfn frá Staðarhúsum
2 Magnús Fannar Benediktsson Hrafntinna frá Gullbringu Pistill frá Litlu-Brekku Snót frá Prestsbakka
3 Greta Brimrún Karlsdóttir Brimdís frá Efri-Fitjum Stáli frá Kjarri Ballerína frá Grafarkoti
3 Rúnar Júlíus Gunnarsson Háfeti frá Hofsstöðum, Garðabæ Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum Vending frá Holtsmúla 1
4 Kristín Hrönn Pálsdóttir Logi frá Stykkishólmi Glæsir frá Árbæ Tvíbrá frá Árbæ
4 Jón Kristófer Sigmarsson Giljagaur frá Hrafnagili Fenrir frá Feti Bára Brá frá Litlu-Sandvík
5 Bergþóra Sigtryggsdóttir Snerra frá Skálakoti Skýr frá Skálakoti Sprengja frá Skálakoti
5 Steingrímur Magnússon Steini frá Skjólgarði Óskasteinn frá Íbishóli Ýsa frá Litla-Garði
6 Aldís Ösp Sigurjónsd. Þula frá Bringu Bátur frá Brúnum Freisting frá Bringu
6 María Ósk Ómarsdóttir Bragi frá Efri-Þverá Óskasteinn frá Íbishóli Tiltrú frá Kópavogi
7 Gracina Fiske Demantur frá Vindheimum Stormur frá Stokkhólma Flækja frá Vindheimum
7 Hallgrímur Anton Frímannsson Snotra frá Brekkugerði Víðir frá Prestsbakka Aska frá Brekkugerði
8 Sveinn Brynjar Friðriksson Sylgja frá Varmalæk 1 Hlekkur frá Saurbæ Synd frá Varmalæk
8 Einar Ben Þorsteinsson Paradís frá Gullbringu Árelíus frá Hemlu II Brimkló frá Þingnesi
9 Eline Schriver Koli frá Efri-Fitjum Arður frá Brautarholti Brimrún frá Efri-Fitjum
9 Guðrún Alexandra Tryggvadóttir Skálmöld frá Rútsstöðum Meistari frá Fagranesi Klukka frá Njálsstöðum
10 Þóranna Másdóttir Dalmar frá Dalbæ Dynur frá Dísarstöðum 2 Glæða frá Dalbæ
10 Björgvin Helgason Kristall frá Björgum Lexus frá Björgum Kata frá Björgum
11 Mathilde Larsen Staka frá Íbishóli Korgur frá Ingólfshvoli Limra frá Ásgeirsbrekku
11 Svanur Berg Jóhannsson Stormur frá Feti Freymóður frá Feti Svartafjöður frá Feti
12 Ólöf Sigurlína Einarsdóttir Stika frá Skálakoti Skýr frá Skálakoti Spurning frá Árbæjarhjáleigu II
12 Kolbrún Stella Indriðadóttir Trúboði frá Grafarkoti Ægir frá Litlalandi Trú frá Grafarkoti

Fjórgangur V5 Fullorðinsflokkur – 3. flokkur
1 Felicitas Doris Helga Juergens Laski frá Víðivöllum fremri Hróður frá Refsstöðum Duld frá Víðivöllum fremri
1 Fjóla Viktorsdóttir Fáni frá Sperðli Skýr frá Skálakoti Sigling frá Sperðli
2 Melanie Hallbach Léttir frá Nautabúi Hróður frá Refsstöðum Lúsía frá Nautabúi
2 Ragnar Smári Helgason Austri frá Litlu-Brekku Kjarkur frá Skriðu Prinsessa frá Garði
3 Sara Kjær Boenlykke Framtíð frá Hæli Hjari frá Hofi á Höfðaströnd Glóey frá Keldudal
3 Rakel Eir Ingimarsdóttir Seimur frá Glæsibæ 2 Krókur frá Ytra-Dalsgerði Kolfinna frá Glæsibæ 2
4 Berglind Ösp Viðarsdóttir Tvístjarna frá Stóra-Aðalskarði Þórálfur frá Prestsbæ Agnarögn frá Hrafnkelsstöðum
4 Nele Mahnke Svörður frá Lækjamóti Gandálfur frá Selfossi Rödd frá Lækjamóti
5 Jenny Larson Prins frá Hrafnagili Forseti frá Vorsabæ II Gígja frá Búlandi
5 Ríkey Nótt Tryggvadóttir Fjöður frá Sólvangi Ölnir frá Akranesi Spurning frá Sólvangi
6 Örvar Már Jónsson Garpur frá Freyshólum Kjerúlf frá Kollaleiru Orka frá Eskifirði
6 Þórir Áskelsson Hilmir frá Húsey Kjálki frá Ásgeirsbrekku Sprengja frá Húsey
7 Guðmundur Sigfússon Mídas frá Köldukinn 2 Arion frá Eystra-Fróðholti Aska frá Stóra-Búrfelli
7 Guðrún Agnarsdóttir Alda frá Hvalnesi Roði frá Garði Glóð frá Gauksstöðum
7 Pétur Ingi Grétarsson Gjafar frá Hóli Oddi frá Hafsteinsstöðum Freyja frá Hóli
8 Soffía Jóhanna Majdotter Dalma Kolka frá Skagaströnd Styrmir frá Skagaströnd Sunna Perla frá Skagaströnd
8 Sigrún Júnía Magnúsdóttir Trú frá Vatnsholti Hugi frá Hafsteinsstöðum Sönn frá Vatnsholti
9 Sólbjört Júlía Óskarsdóttir Hornbrynja frá Kollaleiru Silfursteinn frá Horni I Samtíð frá Lundi
9 Leana Anna Raphaela Haag Smásjá frá Tunguhálsi II Óskasteinn frá Íbishóli Smástund frá Köldukinn
10 Gunnar Þórarinsson Gáski frá Svarfholti Hreyfill frá Vorsabæ II Komma frá Ytra-Vallholti
10 Eva-Lena Lohi Draumur frá Hvammstanga Gammur frá Steinnesi Tvístjarna frá Fremri-Fitjum
11 Brynhildur Heiða Jónsdóttir Ásaþór frá Hnjúki Snævar Þór frá Eystra-Fróðholti Perla frá Þverá
11 Ásdís Karen Hauksdóttir Draumadís frá Keldulandi Lakkrís frá Eyvindarmúla Heiða frá Keldulandi
11 Elín María Jónsdóttir Björk frá Árhóli Andvari frá Ey I Ronja frá Hrafnsstöðum

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar